Tíminn - 23.03.1980, Síða 23

Tíminn - 23.03.1980, Síða 23
Sunnudagur 23. mars 1980 31 HJONARUM Næstu daga bjóðum við alveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.- krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn,það borgar sig. Ársalir i Sýningarhöllinni Bíldshöfða 20/ Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. f.v.wvmíwwj^i HAFSTÖÐVAR allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar %la»alani Garðastræti 6 .‘.Wf.vwvMTmvw Símar 1-54-01 &, 1-63-41 jyíj Ármúla 3 Reykiavik Simi 38900 HALLARMÚLAMEGINN FERMMGARGUFIR BIBLIAN stærri og minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (P>ubbráni)sstofit - Hallgrímskirkja Reykjavík ' simi 17805 opiö3-5e.h. Lokar þú augunum fyrir staóreyndum? „Kaupmaður kaupir 10 egg á 100 krónur. Hann selur þau aftur á 120 krónur. Hvemikill er gróði kaupmannsins?“ Þetta gamla skólabókardæmi er aðeins örlítið brot af þeim misskilningi, sem ríkt hefur hérlendis um viðskipti og verslun. Það er nefnilega ómögulegt að reikna út gróða, án upplýsinga um kostnað verslunarinnar. Alíka misskilningur hefur einnig ríkt um inn- lenda heildverslun. Akaflega margir loka beinlínis augunum fyrir staðreyndum varð- andi hlutverk heildverslunar í nútíma þjóð- félagi. Það er staðreynd að samkeppni í heildverslun er grundvöllur vöruúrvals og vörugæða. Það er líka staðreynd, að ranglát löggjöf um heildsöluálagningu hefur staðið innlendri heildverslun fyrir þrifum. Það er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að heildverslunin einfaldar vörudreifmgu og gerir hana ódýrari; um leið og samkeppnisfær heildverslun stuðlar að hagkvæmu vöruverði, skapar hún atvinnu í atvinnugreinum, sem flest okkar líta á sem sjálfsagða þjónustu. Frjáls atvinnurekstur í lýðræðisríkjum er trygging þín fyrir daglegri þjónustu, sem ölium finnst sjálfsögð. Betri þjónusta og fjölbreyttara vöruúrval, með öflugri heildverslun, er stór hluti þeirrar tryggingar. Stundum gleymist bara hve heildverslun er nauðsynleg. viðskipti &vetzlun i ÖSA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.