Tíminn - 23.03.1980, Side 28
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Auglýsingadeild 0lliÉ!il!Sl!llHiÍÍ!h!Ml
Tímans.
(/
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
sjóNVAL'ifriíisj:
• •
Okkur dreymir um byggðakjarna á Lýsuhóli, segir Þórður á Olkeldu:
Heitt vatn
í jörðu,
en kostar
djúpborun
— fiskur
fyrir
framan,
en
engin
lending
— Viö getum hugsaö okkur, aö
byggöarkjarni I Staöarsveit
myndist aö Lýsuhóli. Samkvæmt
mæiingum og rannsóknum Orku-
stofnunar er þar mikili jaröhiti,
og þar viröist mega fá nóg af
heitu vatni, ef bolmagn væri til
þess aö ná þvi upp. Snæfellsnes er
annars snautt héraö aö heitu
vatni, og staöir eins og Lýsuhóll
eru mikils viröi. Djúpboranir eru
á hinn bóginn ofsadýrar, og fá-
mennt byggöarlag rls ekki undir
kostnaöi viö þær.
Þetta sagöi Þóröur Gíslason á
ölkeldu, fyrrverandi skólastjóri I
Staöarsveit, I samtali viö Tlm-
ann.
Upphitun með ölkeldu-
vatni.
Á Lýsuhóli er nú félagsheimili
og barnaskóli, þar sem tuttugu til
þrjátlu börnum úr Staðarsveit er
kennt I sjö bekkjum, en heimavist
engin, þar eö bæöi börnin og
kennararnir koma aö heiman aö
morgni og fara heim að kvöldi.
Sameiginlegan skóla fyrir 8. og 9.
bekk hafa svo fimm hreppar að
Laugageröi I Eyjahreppi, þar
sem einnig er jaröhiti.
— Þá mun vera fágætt, sagöi
Þóröur, aö ölkelduvatn er notað
til upphitunar I skólanum og
félagsheimilinu á Lýsuhól. Þar
voru boraöar fáeinar grunnar
holur, og úr þeim fékkst sextlu
stiga heitt vatn eöa rúmlega þaö.
Þetta er kolsýruvatn, ölkeldu-
Þóröur Gislason á ölkeldu meö
hugann viö málefni byggöar sinn-
ar. — Timamynd: Róbcrt.
vatn. Þaö er látiö iara gegn um
forhitara, og er ekki I þvi umtals-
veröur kisill.
Ölkeldur og heilsuhæli.
— Snæfellsnes er sérstakt um
þaö, aö þar eru viöa ölkeldur,
bæöi ölkeldur, sem lengi hefur
farið orö af, og augu hér og þar,
sem færri vita um, sagöi Þórður
enn fremur.
Nákvæmlega er vitað, hvaöa
efni eru i ölkelduvatninu, og á þvi
leikur ekki vafi, aö þaö er hollt til
drykkjar og baöa. Þaö hefur lengi
veriö haft til neyzlu, þar sem það
ernærtækt,og einn maður, Stefán
Jónsson frá Vatnsholti, lætur
setja ölkelduvatn, sem hann fær
úr jöröu á Lýsuhóli, á flöskur til
sölu I búöum.
Útlendingar hafa komiö til okk-
ar i hundraöa og þúsunda tali til
þess aö skoöa ölkeldurnar okkar
og bragöa á vatninu, og margir
þeirra hafa undrazt, aö ekki skuli
hafa veriö reist viö þær heilsu-
hæli.
Sllkar stofnanir eru I öörum
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið
löndum, þar sem völ er á ölkeldu-
vatni, og eru stórfyrirtæki, sem
njóta mikillar aösóknar.
Séð frá Búðum til fjalla. Áður fyrr var kaupstaður við Búðaós. Nú
vantar dálitlar lendingarbætur I Staðarsveit, svo að nokkurra lesta
bátar geti róið þaðan til fiskjar.
— A Lýsuhóli var gömul sund-
laug, heldur Þóröur áfram, og nú
erum viö aö byrja þar á nýrri
sundlaug. Hún veröur rétt viö
félagsheimilið, og í sparnaöar-
skyni veröa búningsklefar hennar
og félagsheimilis sameiginlegir,
aö minnsta kosti fyrst um sinn.
1 ööru lagi er ungmennafélagiö
byrjaö þar á Iþróttavallargerö.
Þetta eru hvort tveggja spor I þá
áttaö auka veg og gildi staöarins.
Ýmsir möguleikar.
— Engin býli hafa farið I eyði I
Staöarsveit i mörg ár, hvaö sem
verður, þegar hömlur koma á
framleiösluna. Vissulega er þar
möguleikar, sem ekki hafa veriö
nýttir til fjölbreyttari athafna.
Þaöan er stutt I fisk, enda miklar
fiskveiöar stundaöar þaðan fyrr á
tið, en sá hængur er á, að trillu-
bátum veröur ekki komiö viö
vegna þess, að hvergi er afdrep
fyrir þá. Og eins og ég drap á
áöan gælir maöur viö þá hug-
mynd, aö byggöakjarni geti risiö
upp á Lýsuhóli ef tiltök væru aö
ná til heita vatnsins, sem þar
þykir vist, aö sé i jöröu.
Þaö gæti orðið undirstaöa
gróöurhúsahverfis og fiskræktar,
en til hennar mun aöstaða vera
meö ágætum I Staðarsveit, sagöi
Þóröur aö lokum.
HÚSBYGGJENDUR
HÚSEIGENDUR
Hafið þið kynnt ykkur
okkar glæsilega úrval af
INTsTIHUTlÐUM?
Hagstæðasta verð og
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Trésmiðja
Þorvaldar Ólafssonar h.f.
Iðuvöllum 6, Keflavik
Simi: 92-3320