Fréttablaðið - 20.05.2007, Side 11

Fréttablaðið - 20.05.2007, Side 11
Hérna gerist það Umsóknafrestur er til 5. júní Nánari upplýsingar á www.hug.hi.is HUGVÍSINDADEILD www.hi.is Til að ná árangri þarf metnað. Í tæpa öld hefur Háskóli Íslands gegnt lykilhlutverki í íslensku samfélagi og tekið þátt í að efla það og styrkja. Metnaður Háskóla Íslands er metnaður íslensku þjóðarinnar. Stefna Háskóla Íslands er skýr: Til að þjóna sem best íslensku samfélagi hefur Háskóli Íslands sett sér það langtímamarkmið að vera á meðal 100 bestu háskóla í heimi. Það er framtíðin. ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 3 70 14 0 4/ 07 Menntun úr Hugvísindadeild opnar margar leiðir til fram- haldsnáms innanlands og erlendis. Boðið er upp á skipti- nám við virta erlenda háskóla og fjöldi erlendra nemenda við Hugvísindadeild eykur á fjölbreytni og alþjóðlegt yfirbragð. Hugvísindafólk með góða tungumálakunnáttu, ásamt þekkingu á menningu annarra þjóða, er eftirsótt á ýmsum sviðum samfélagsins, ekki síst nú á tímum útrásar. Gagnrýnin hugsun – metnaður – vönduð vinnubrögð – fjöldi fræðasviða. Nám við Hugvísinda- deild veitir nemendum fjölbreytta atvinnumöguleika. Almenn bókmenntafræði Almenn málvísindi Austur-Asíufræði Danska Enska Finnska Fornleifafræði Franska Gríska Hagnýt menningarmiðlun Hagnýt ritstjórn og útgáfa Hagnýtt nám í samfélagstúlkun og fjölmenningu Heilbrigðis- og lífsiðfræði Heimspeki Íslenska Íslenska fyrir erlenda stúdenta Ítalska Japanska Klassísk fræði Kínverska Kvikmyndafræði Latína Listfræði Menningarfræði Miðaldafræði Norska Ritlist Rússneska Sagnfræði Spænska Starfstengd siðfræði Sænska Táknmálsfræði og táknmálstúlkun Umhverfis- og náttúrusiðfræði Viðskiptasiðfræði Þýðingafræði Þýska Vettvangsferð við Snorralaug, Reykholti í Borgarfirði.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.