Fréttablaðið - 20.05.2007, Síða 20
Áhugaverð sumar
og framtíðarstörf
Húsasmiðjan hvetur
alla, á hvaða aldri, sem
vilja starfa hjá traustu
og góðu fyrirtæki til að
sækja um.
Fyrir alla
Sumarstörf
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili
byggingarvara á Íslandi og eitt af 25
stærstu fyrirtækjum landsins. Húsa-
smiðjuverslanir eru 21 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á
boðstólnum yfir 80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um
750 manns á öllum aldrei. Við leggjum
mikla áherslu á að starfsmenn eigi
þess kost að eflast og þróast í starfi.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is, fyrir
30. maí. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is
Viljum ráða sölu- og afgreiðslumann í verslun okkar vestur í bæ.
Verslun Fiskislóð
Helstu verkefni
Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Pantanir frá vöruhúsi
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Þekking á byggingarefni, kostur
Einhver tölvukunnátta, kostur
Húsasmiðjuskólinn
Við rekum skóla þar
sem starfsmenn sækja
námskeið. Haldin eru um
100 námskeið á ári og
námsvísir er gefinn út vor
og haust.
Starfsmannafélag
Hjá okkur er öflugt starfs-
mannafélag sem sér m.a.
um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur
fleirra, íþróttaviðburði og
útleigu sumarhúsa.
Heilsuefling
Fyrirtækið og starfs-
mannafélagið styðja við
heilsurækt starfsmanna.
Viðskiptakjör
Vi› bjó›um starfs-
mönnum gó› kjör.
Bílstjóri
Skilyrði að viðkomandi hafi meirapróf
Starfsmenn í vöruhús þungavöru
Lyftarapróf æskilegt
Blómaval Grafarholti
Vinnutími frá 12:00 – 19:00 virka dag
Einn laugardagur og einn sunnudagur í mán
Vantar einnig nokkra sumarstarfsmenn í verslanir okkar
á höfuðborgarsvæðinu.
Framtíðarstörf
Viljum ráða duglega og áhugasama einstaklinga í eftirtalin sumarstörf.
Einungis þeir sem fæddir eru 1989 eða fyrr koma til greina.
Viljum ráða starfsmann á lager.
Verslun Grafarholti
Bílstjóri í Þórsmörk
Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða
nú þegar bílstjóra með aukin
ökuréttindi til starfa í Þórsmörk í
sumar, með aðsetur í Húsadal.
Reynsla af hálendisakstri mjög
góður kostur. Starfstími getur
verið allt sumarið, eða hluti þess.
Umsóknir sendast til Kynnisferða
ehf. eða á tölvupósti
(sveinn@re.is). Upplýsingar gefur
Sveinn Matthíasson á
skrifstofutíma hjá Kynnisferðum
ehf. í Vesturvör 34, Kópavogi,
s. 580-5400.
Starfsmenn á verkstæði
og í þvottastöð
Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða nú
þegar starfsmenn á bifreiðaverkstæði
félagsins í Vesturvör 34 í Kópavogi.
Óskað er eftir bifvélavirkjum eða
mönnum með sambærileg próf eða
starfsreynslu. Vinnutími er frá kl.
08:00-17:00 alla virka daga.
Einnig er óskað eftir starfsmönnum í
þvottastöð félagsins. Unnið er frá kl.
17:00 á daginn, fram á nótt. Vakta-
vinna. Starfsmenn verða að hafa aukin
ökuréttindi.
Þeir sem hafa áhuga á starfinu eru
beðnir að hafa samband við Bjarna
eða Svein á skrifstofutíma hjá
Kynnisferðum ehf. í Vesturvör 34,
Kópavogi, s. 580-5400.