Fréttablaðið - 20.05.2007, Síða 20

Fréttablaðið - 20.05.2007, Síða 20
Áhugaverð sumar og framtíðarstörf Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri, sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrirtæki til að sækja um. Fyrir alla Sumarstörf Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsa- smiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólnum yfir 80.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 750 manns á öllum aldrei. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is, fyrir 30. maí. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is Viljum ráða sölu- og afgreiðslumann í verslun okkar vestur í bæ. Verslun Fiskislóð Helstu verkefni Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini Pantanir frá vöruhúsi Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Þekking á byggingarefni, kostur Einhver tölvukunnátta, kostur Húsasmiðjuskólinn Við rekum skóla þar sem starfsmenn sækja námskeið. Haldin eru um 100 námskeið á ári og námsvísir er gefinn út vor og haust. Starfsmannafélag Hjá okkur er öflugt starfs- mannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íþróttaviðburði og útleigu sumarhúsa. Heilsuefling Fyrirtækið og starfs- mannafélagið styðja við heilsurækt starfsmanna. Viðskiptakjör Vi› bjó›um starfs- mönnum gó› kjör. Bílstjóri Skilyrði að viðkomandi hafi meirapróf Starfsmenn í vöruhús þungavöru Lyftarapróf æskilegt Blómaval Grafarholti Vinnutími frá 12:00 – 19:00 virka dag Einn laugardagur og einn sunnudagur í mán Vantar einnig nokkra sumarstarfsmenn í verslanir okkar á höfuðborgarsvæðinu. Framtíðarstörf Viljum ráða duglega og áhugasama einstaklinga í eftirtalin sumarstörf. Einungis þeir sem fæddir eru 1989 eða fyrr koma til greina. Viljum ráða starfsmann á lager. Verslun Grafarholti Bílstjóri í Þórsmörk Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða nú þegar bílstjóra með aukin ökuréttindi til starfa í Þórsmörk í sumar, með aðsetur í Húsadal. Reynsla af hálendisakstri mjög góður kostur. Starfstími getur verið allt sumarið, eða hluti þess. Umsóknir sendast til Kynnisferða ehf. eða á tölvupósti (sveinn@re.is). Upplýsingar gefur Sveinn Matthíasson á skrifstofutíma hjá Kynnisferðum ehf. í Vesturvör 34, Kópavogi, s. 580-5400. Starfsmenn á verkstæði og í þvottastöð Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða nú þegar starfsmenn á bifreiðaverkstæði félagsins í Vesturvör 34 í Kópavogi. Óskað er eftir bifvélavirkjum eða mönnum með sambærileg próf eða starfsreynslu. Vinnutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga. Einnig er óskað eftir starfsmönnum í þvottastöð félagsins. Unnið er frá kl. 17:00 á daginn, fram á nótt. Vakta- vinna. Starfsmenn verða að hafa aukin ökuréttindi. Þeir sem hafa áhuga á starfinu eru beðnir að hafa samband við Bjarna eða Svein á skrifstofutíma hjá Kynnisferðum ehf. í Vesturvör 34, Kópavogi, s. 580-5400.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.