Fréttablaðið - 20.05.2007, Page 27

Fréttablaðið - 20.05.2007, Page 27
Kreditkort hf. • IS–108 Reykjavík • Ármúla 28-30 • s. 550 1500 • f. 550 1515 • kt. 440686-1259 • kreditkort@kreditkort.is • www.kreditkort.is Viðskiptaþróun leitar að að verkefnastjóra og sérfræðingi Verkefnastjóri í Viðskiptaþróun Kreditkort hf. óskar eftir að ráða öflugan aðila í starf verkefnastjóra og sérfræðings í Viðskiptaþróun. Viðskiptaþróun styðst við staðlaða aðferðafræði við skipulagningu og vinnslu verkefna. Helstu verksvið og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur • Verkefnastjórnun • Mjög mikil þekking og færni í tölvunotkun og vinnu við • Umsjón, þróun og innleiðing nýrra viðskipta gögn • Þróun nýrra og núverandi lausna • Háskólamenntun t.d. á sviði viðskiptafræði, verkfræði eða • Greining ferla og úrlausnir vandamála tölvunarfræði • Skýrslugerð vegna ofangreinds • Þekking á bókhaldi, innkaupum og rekstri fyrirtækja æskileg • Þekking og reynsla af vinnu með staðlaðri aðferðarfræði • Metnaður til að ná miklum árangri í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og hæfileiki að taka þátt í hópvinnu Sérfræðingur í Viðskiptaþróun Kreditkort hf. óskar eftir að ráða þjónustulipran aðila í starf sérfræðings í Viðskiptaþróun. Helstu verksvið og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur • Dagleg umsjón með þjónustusíðum félagsins • Starfsreynsla og menntun með áherslu á bókhald, innkaup • Aðstoð og samskipti við viðskiptavini og rekstur fyrirtækja • Innleiðing og kennsla nýrra notenda • Mjög góð tölvuþekking • Samskipti og aðstoð við bankastarfsmenn • Lipurð í mannlegum samskiptum • Þátttaka í þróun nýrra verkefna • Frumkvæði og hæfileiki að taka þátt í hópvinnu • Skipuleg vinnubrögð og samviskusemi Þjónustuver leitar að þjónustufulltrúa Þjónustufulltrúi í þjónustuver Kreditkort hf. óskar eftir að ráða þjónustulundaðan aðila í dagvinnu í starf þjónustufulltrúa í þjónustuveri. Helstu verksvið og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur • Þjónusta við korthafa, bankastarfsmenn og seljendur • Rík þjónustulund • Móttaka viðskiptavina • Vinna vel undir álagi • Símsvörun við viðskiptavini • Gott vald á enskri tungu • Neyðarþjónusta við viðskiptavini • Metnaður til að ná miklum árangri í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum • Hafa frumkvæði og eiga auðvelt með að vinna í hóp Umsóknir Umsóknarfrestur um störfin er til 30. maí nk. Umsókum skal skilað til Margrétar Kjartansdóttur, mk@kreditkort.is. Nánari upplýsingar um störfin veitir Pétur Friðriksson, forstöðumaður Viðskiptaþróunar, pf@kreditkort.is. Um Kreditkort hf. Kreditkort hf. starfar á sviði greiðslumiðlunar, gefur út MasterCard kreditkort og er leiðandi í þróun viðskiptalausna og þjónustu við korthafa og banka og sparisjóði sem gefa út MasterCard og Maestro greiðslukort. Fyrirtækið er einnig í fararbroddi í þjónustu við seljendur sem veita MasterCard, Maestro, American Express, JCB og DinersClub greiðslukortum viðtöku. Fyrirtækið hefur sterk alþjóðatengsl og hefur sett sér að vera eftirsóttasti samstarfsaðili Íslands á sviði greiðslumiðlunar og tengdrar starfsemi. Kreditkort hf. er reyklaus vinnustaður. Viðskiptaþróun Viðskiptaþróun Kreditkorts hf. hefur með höndum þróun og eftirfylgni nýrra viðskiptatækifæra í kortaviðskiptum, vildarkerfum, innheimtuþjónustu og lánastarfsemi. Sviðið hefur mikil samskipti við viðskiptavini utan- sem innanhúss varðandi þjónustu og ráðgjöf.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.