Fréttablaðið - 20.05.2007, Page 31
KÓPAVOGSBÆR
Skólahljómsveit Kópavogs:
• Slagverkskennsla 100% starf
• Klarinett- og saxófónkennsla u.þ.b. 80-100% starf
Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn:
• Ræsting, sumarvinna
Framkvæmda- og tæknisvið:
• Lóðaskrárritari
Hvammshús:
• Kennari við sérúrræði
Félagsstarf aldraðra:
• Gjábakki, matráður 80%
sími 554 3400 kl. 10-11
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Rekstrarfulltrúi
• Liðveitandi/persónulegur ráðgjafi og tilsjón
• Aðstoð við heimilisstörf
• Stuðningsfjölskyldur
Roðasalir, sambýli og dagþjálfun fyrir
heilabilaða:
• Sjúkraliði 100% starf
• Sjúkraliðanemi í hlutast. með námi
• Starfsmaður til aðhlynningar
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Baðv/afgr. karla, helgarvinna
• Baðv/afgr. kvenna helgarvinna
• Baðv/afgr. karla 100% vaktavinna
Sundlaug Kópavogs:
• Afgr./laugarv./baðvarsla kvenna 100%
LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS:
Baugur, NÝR LEIKSKÓLI
• Leikskólastjóri
Dalur: 554 5740
• Aðstoð í eldhúsi
• Leikskólakennari
• Deildarstjóri 100%
Efstihjalli: 554 6150
• Leikskólakennari
Fífusalir: 570 4200
• Leikskólakennarar
• Deildarstjóri
Grænatún: 554 6580
• Leikskólakennari/leiðbeinandi
Kópahvoll: 554 0120
• Leikskólakennari 100%
Marbakki: 564 1112
• Leikskólakennarar (í haust)
• Aðstoð í eldhús, kl. 9-14 (í byrjun ágúst)
Núpur: 554 7020
• Leikskólakennarar
• Starfsmaður í sérkennslu
LAUS STÖRF
Rjúpnahæð: 570 4240 (í byrjun ágúst)
• Leikskólakennarar
• Sérkennsla
• Ræsting 50% frá 1. júní nk.
Smárahvammur: 564 4300
• Sérkennsla – starfsmaður í stuðning
Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789
• Leikskólakennarar
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Umsjónarkennari á yngra stig
Hjallaskóli:
Lausar stöður fyrir skólaárið 2007-2008:
• Umsjónarkennari á yngsta stig
• Umsjónarkennari á miðstig
Hörðuvallaskóli:
• Kennari – hlutastarf
• Forstöðumaður Dægradvalar
• Matráður starfsmanna 60%
Kársnesskóli:
• Gangavörður/ræstir 100%, nú þegar
• Laus staða skólaárið 2007-2008:
• Stærðfræðikennari á unglingastigi
Lindaskóli:
• Enska á eldra stigi
• Tölvukennari
• Heimilisfræðikennari
Smáraskóli:
• Skólastjóri v/námsleyfis
• Umsjónarkennarar 4., 5. og 7. bekk
• Náttúrufræði/Stærðfræði 8. – 10. bekk
• Íþróttakennari 100%
Snælandsskóli:
• Umsjónarkennari á unglingastigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Dægradvöl 50%
Vatnsendaskóli:
Lausar stöður skólaárið 2007-2008:
• Smíðakennari
• Íþróttakennari 50%
• Umsjónarkennari í 5.-6. bekk
• Stuðningsfulltrúi 100%
• Starfsfólk í Dægradvöl 50 – 60%
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is