Fréttablaðið - 20.05.2007, Page 55

Fréttablaðið - 20.05.2007, Page 55
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign www.kubbur.is Verð: 48.700.000 Stærð: 198,0 fm. Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 2007 Tjarnabyggð Árborg Glæsileg einbýli - búgarður - á stórri eignarlóð í Tjarnabyggð í Árborg, milli Selfoss og Eyrarbakka. Búgarðabyggð. Hús sem sameinar þægindi borgarlífs og friðsæld, fegurð og víðsýni sveitalífs. Húsið er um 160 fm. auk gestahúss sem er um 38 fm. Aðalhúsið skiptist í anddyri, setustofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, sauna, eldhús, borðstofu, stofu og geymslu, auk koníaksstofu á efri hæð með 35 fm. svölum. Gestahúsið skiptist í tvö svefnherbergi og baðherbergi. Húsin eru fullfrágengin með gólfefnum, öllum innréttingum og tækjum. Stór frágenginn pallur og heitur pottur. Byggðin er aðeins í um 40 mínutna akstri frá Reykjavík. Hönnuðir eru EON Arkitektar og byggingaraðili er Trésmiðja Suðurlands ehf. Við húsin má flétta ýmsum möguleikum, s.s. hesthúsi, reiðskemmu, vélaskemmu, bílskúr eða vinnustofu. Garðar Hólm Sölufulltrúi 899 8811 gardar@remax.is Bjarni Sölufulltrúi 821-0654 bjarni@remax.is Valdimar Jóhannesson lögg. fasteignasali SENTER Glæsileg hús Grensásvegur 56 108 Reykjavík Verð: 19.900.000 Stærð: 77,3 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1961 Brunabótamat: 11.150.000 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í fjölbýli við Grensásveg (íbúðin snýr ekki út á götu). Komið er inn í parketlagt hol sem tengir saman íbúðina. Stofa er parketlögð með útgengi út á svalir. Eldhús er með uppgerðri innréttingu og nýlegri eldavél. Herbergi eru með plastparketi á gólfi og skápar eru í báðum herbergjum. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf og skápur fyrir ofan vask. Geymsla er í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Garðar Hólm Sölufulltrúi 899 8811 gardar@remax.is Valdimar Jóhannesson lögg. fasteignasali SENTER Miðsvæðis í Reykjavík Skógarás 3 110 Reykjavík Verð: 24.900.000 Stærð: 107,7 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1985 Brunabótamat: 17.530.000 4ja herbergja íbúð á 2.hæð í Árbænum. Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp. Á hægir hönd er, flísalagt þvottaherbergi. Hjónaherbergi með skáp, 2 barnaherbergi, skápur í öðru þeirra, Parket á gólfum í öllum svefnherbergjum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, sturta og baðkar og góð innrétting. Stofa er björt með parket á gólfum, útgengt út á svalir. Eldhús með sprautulökkuðum innréttingum og flísar á gólfi. Eign á góðum stað í Árbænum, Stutt er í alla þjónustu s.s. leikskóla og Garðar Hólm Sölufulltrúi 899 8811 gardar@remax.is Valdimar Jóhannesson lögg. fasteignasali SENTER Hringdu og bókaðu skoðun

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.