Fréttablaðið - 20.05.2007, Side 56

Fréttablaðið - 20.05.2007, Side 56
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign www.kubbur.is Borgarleynir 10 Grímsnesi Verð: 24.900.000 Stærð: 168,2 Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 2006 Bílskúr: já Stór bústaður með bílskúr. Eignarlóð. Vantar þig góðan bústað og geymslu fyrir fellihýsið eða vélsleðann ! Húsið er einingahús á steyptum kjallara með bílskúr. Hvor hæð er 84 fm. Húsið skilast fullfrágengið að utan með stórum palli, ca. 100 fm. Lóðin er eignarlóð 8000 fm. Vegur og bílastæði frágengin. Rotþró frágengin og tengd. Efri hæð skilast með einangruðum og panelklæddum milliveggjum. Rafmagnstafla uppsett. Neðri hæð fokheld. 3 svefnherb ásamt tómstundaherb og 2 baðherb eru í húsinu. Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR BÓKIÐ SKOÐUN Í DAG S. 8648090 Borgarleynir 12 Grímsnesi Verð: 19.600.000 Stærð: 109,3 Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 2006 Mjög vandað sumarhús á eignarlóð ca. 1 ha. Húsið skilast fullbúið að utan með stórum frágengnum palli um 120 fm. Að innan er húsið rúmlega fokhelt, plastað og einangrað. Steypt plata með gólfhitalögnum. Innra skipulag skv. teikningu: Anddyri, hol/gangur, eldhús og stofa í opnu rými, þrjú herbergi, gott baðherbergi, útgengt á pall. Eitt herbergi og auka baðherb með sérinngangi af palli. Tilvalið sem gestaherbergi eða unglingaherb. Rafmagn komið í húsið, taflan fylgir. Hægt að fá húsið lengra komið Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR BÓKIÐ SKOÐUN Í DAG S. 8648090 Háeyrarvellir 40 820 Eyrarbakki Verð: 19.900.000 Stærð: 143,6 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1973 Brunabótamat: 20.180.000 Bílskúr: já Parhús sem hefur fengið gott viðhald að utan í gegnum tíðina, nýtt járn er á þaki og nýlega búið að endurnýja gler á suðurhlið í stofu. Reglulega hefur verið borið á viðinn. Íbúðin er 119,8 fm, bílskúrinn 23,8. Lýsing eignar: Forstofa með dúk, fataskápur. Stofa með gólfteppi. Eldhús, búr og gangur með dúk. Upprunaleg eldhúsinnrétting. Þrjú svefnherb með dúk á gólfi. Baðherbergi tvískipt. Þvottahús framan við baðherbergi. Innangengt í bílskúr. Rafmagnskynding. Búið er að taka inn heitaveitu. Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR BÓKIÐ SKOÐUN S. 8648090 Lækjarbraut 3 Bláskógabyggð Verð: 10.900.000 Stærð: 50,5 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1989 Brunabótamat: 9.560.000 Bílskúr: já Húsinu er vel við haldið. Gler í góðu ástandi. Pallur endurnýjaður að hluta. Lóðin er leigulóð um 6000 fm og rennur áin Fullsæll með lóðarmörkum og er leyfilegt að veiða í honum. Lýsing eignar: Að innan eru veggir og loft panelklætt. Spónarparket á gólfum. Forstofa með fataskáp. Tvö svefnherb, annað með koju og hitt með hjónarúmi. Eldhús með nýlegri innréttingu og stofa í opnu rými. Baðherbergi með sturtuklefa. Rafmagn og hitaveita komin að húsinu. Gasofnar og gasískápur og kamína í stofu. Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR BÓKIÐ SKOÐUN Í DAG S 8648090 Lækjabrekka 9/21 Grímsnesi Verð: 21.900.000 Stærð: 82 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2006 Tvö stór og falleg hús á eignarlóðum í landi Syðri-Brúar í Grímsnesi. Húsin eru 82 fm og ca. 35 fm manngengt svefnloft. Húsin eru fullbúin utan sem innan. Stór pallur með heitum potti. Lýsing innra skipulags: Forstofa, gangur, eldhús og stofa í opnu rými útgengt á pall. Falleg eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum. Þrjú herbergi. Baðherbergi með sturtu og einfaldri innréttingu. Þvottahús með sérinngangi. Stig af gangi upp á svefnloft. Eignarlóðir tæpir 5000 fm Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR BÓKIÐ SKOÐUN Í DAG S. 8648090 Lóðir - Ormsstaðir Grímsnesi Verð: 1.850.000 Stærð: 7500 fm EIGNARLÓÐIR GOTT VERÐ. TIL SÝNIS Í DAG. BÓKIÐ SKOÐUN. Lóðirnar eru flestar 7500 fm en eru einnig til bæði stærri og minni. Lóðirnar afhendast með vegi, rafmagni og vatni að lóðarmörkum. Gróið og grösugt land, kjörland til ræktunar. Byggja má allt að 150 fm hús og 25 fm gestahús á lóðunum. Fallegt útsýni frá lóðunum. Stutt í nýjan 18 holu golfvöll. Beygt hjá Minni-Borg í átt að Sólheimum. Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR BÓKIÐ SKOÐUN Í DAG S. 8648090 Norðurás 16 Svínadal Verð: 9.900.000 Stærð: 61 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2006 FRÁBÆRT VERÐ ! Fallegt nýtískulegt sumarhús á útsýnislóð í landi Kambhóls í Svínadal. Leigulóð. Steyptur kjallari, lofthæð 195 cm, ca. 40 fm (ekki í fm) Húsið skilast skv. eftirfarandi: fullfrágengið að utan, rúmlega fokhelt að innan, fullfrágenginn pallur, rotþró frágengin, rafmagn, kalt og heitt vatn komið inn. Teikning gerir ráð fyrir 3 herb. stofu, eldhúsi og baðherb. HÆGT AÐ FÁ BÚSTAÐINN EINS OG HANN ER Í DAG Á KR. 8.400.000.- Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR UPPLÝSINGAR Í S. 8648090 Ormsstaðir Grímsnesi Verð: 16.900.000 Stærð: 104 Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 2007 Stór hús, 104 fm með jafnstórum kjallara með 2m lofthæð. Eignarlóðir, hægt að velja úr mörgum lóðum. Húsin skilast fullbúin að utan, klædd með liggjandi báruáli og standandi timburklæðningu. Steypt plata á hæð og kjallara Einangrað og plastað að innan. Mjög gott innra skipulag í húsunum skv teikningu. 70 fm pallur fylgir. Kalt vatn og rafmagn verður komið í húsin fyrir afhendingu. Afhending í lok sumars eða eftir samkomulagi. Snorri Sölufulltrúi 864 8090 ss@remax.is Ágústa Friðfinnsdóttir lögg. fasteignasali BÆR UPPLÝSINGAR Í S. 8648090

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.