Fréttablaðið - 20.05.2007, Qupperneq 57
Spennandi framtíðarstörf
í Borgarnesi
Húsasmiðjan hf. er stærsti
söluaðili byggingarvara á
Íslandi og eitt af 25 stærstu
fyrirtækjum landsins.
Húsasmiðjuverslanir
eru 21 á landsvísu. Í
verslunum okkar höfum við
á boðstólnum yfir 80.000
vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa
að jafnaði um 1000
manns á öllum aldri. Við
leggjum mikla áherslu á að
starfsmenn eigi þess kost
að eflast og þróast í starfi.
Starfssvið
Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Pantanir, ráðgjöf og tilboðsgerð
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
Iðnmenntun eða góð þekking á pípulagnaefni
Tölvukunnátta kostur
Samskiptahæfni
Sjálfstæði og frumkvæði
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, atvinna@husa.is, fyrir 30. maí n.k.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is.
www.husa.is
Óskum eftir að ráða áhugasama einstaklinga í eftirtalin störf í
verslun okkar í Borgarnesi
Deildarstjóra pípulagnadeildar
Bílstjóra / meirapróf skilyrði
Við bjóðum upp á gott starfsumhverfi hjá traustu fyrirtæki
800 7000 - siminn.is
Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð,
einfaldleiki og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa
þessi gildi að leiðarljósi í öllum störfum sínum.
Upplýsingar í síma 550 6470 frá kl. 14.00-16.00 alla
virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms-
og starfsferli sem og nöfn og símanúmer meðmælenda.
Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir,
fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar.
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum
heimasíðu Símans, www.siminn.is
Umsóknarfrestur er til 3. júní.Hæfniskröfur
Leitað er að starfsmanni með háskólapróf eða sambærilega
menntun og/eða reynslu. Þekking á fjarskiptakerfum
æskileg og reynsla af fjarskiptaendabúnaði kostur.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, sé
samviskusamur, vandvirkur og hafi góða þjónustulund.
Helstu verkefni
Fylgja eftir tækniþróun m.a. á þriðju kynslóðar
háhraða- og farsímakerfi
Fagleg úttekt sem og prófun búnaðar/kerfa við
innleiðingu nýrra tæknilausna
Greining tæknilegra vandamála
Við óskum eftir starfsmanni á Tæknisvið Símans. Ef þú vilt taka
þátt í spennandi verkefni í öflugum hópi starfsmanna hjá einu
framsæknasta fyrirtæki landsins gæti þetta verið starf fyrir þig.
Viltu taka þátt í
uppbyggingu á
þriðju kynslóðar
háhraðaneti?
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
2
7
8
6
1
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI