Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 2
Fáeinar laglegar vísur úr gmsum áttum: „Þessi nýia árgerð af unnustum þínum” Margur kom dökkbrúnn lit dr hitabylgjunni miklu — Ólympfu- loftstraumnum, sem flæddi til okkar um lönd og höf austan lír Sovétrikjunum meö tuttugu og fimm stiga hita og jafnvei öllu betur. Viö hér á útnesjum á Suö- vesturlandi erum óvanir þess konar trakteringum, og þeir sól- dyrkendur, sem létu sér nægja aö fara austur I Laugardal og upp I Kjós, Skorradal eöa Stafholts- tungur , segja hinum, sem héldu aö venju alla leiö til Spánar eöa þaðan af lengra til þess aö koraast f sólargeisia og hlý ju,kampakátir frá þvi' og þeir hafi sparað *ér milljón meö þvi að halda sig við heimasólina. En einhvern veginn er þaö svo, að tslendingar eru sjaldnast ánægöir til iengdar með það, aem þeir hafa.og nii þegar heitt hefur veriö og sólrikt og kyrrt, þá var rigningarinnar saknaö — þaö var allt of þurrt. 1 fyrra var tföin önnur, svo sem menn muna, og þá var löngum kvartaö yfir kulda og vöntun á raunverulegu sumri. Þá var þó einnig þurrviörasamt viöa um land, og afleiöingin varö sii, aö iskyggilega lækkaöi i uppistööu- lónum orkuveranna. En þegar svo geröi hressilega rigningu og þá fóru sumir aö mæöast yfir henni. Viö einhvern slikan kvaö Hallddr Kristjónsson frá Kirkju- bóli: Þetta er okkur fegins fregn, fer að streyma gróbinn. Drottinn lætur drjápa regn aö drýgja orkusjóöinn. Þjóöfrægt er brUökaupsveöriö, sem Grimur karlinn fékk ein- hvern ti'ma i fyrndinni — þá rigndisvohastarlega, aö allt varö aö klessu. í sumar hafa engir lent iþviliku giftingarveðri. Hér koma giftingarvisur tvær, báöar eftir Knút Þorsteinsson og sýna, aö eitthvaö má setja fyrir sig, þótt veöriö kunni aö vera ólastanlegt. Hin fyrri er á þessa leiö: Ómæld féll I ýmsra skaut angan kossa þinna, en eiginmaöurinn aöeins hlaut útþynningu hinna. Hin visan er eins konar harma- ljóö, sem stundum fæöast viö slikt tækifæri: Oft mér Disa yndi jók, armlög heit ég þáöi. Drottinn gaf — og drott- inntók, f Dlsu annar náði. Þriöju visunni eftir Knút getum viö bætt hér viö, þó aö hún snúist um önnur efni — hUn á heima á sinum stööum: Góða aMrei geyradi sál, giéfti liU ár svafti. Hróðugur hvern æviál óð á hundavaðl Nú eru höfuöstaöarbúar bdnir aö fá skattseölana sina, og kvaö sums staöar kveinaö sáran ekki siöur en í Rama, sem ra makvein- ineru kennd viö. Þetta er aö visu ekki nýlunda, þvi aö svipaöur kveinstafakór hefur löngum látiö til si'n heyra, þegar likt hefur staöiö á. Munurinn er kannski sd nú, aö einfóldun á framtalinu komst á þaö hástig meö siöustu skattalögum, aö fæstir skilja upp né niöur I þeim frumskógi taín- anna og umreikningsins og geta þvf ekki gert sér grein fyrir þvi, hvort rétt er viö þá höndlað, sam- kvæmt ákvæöum laganna. En til þess aö sýna þaö, aö skattarnir hafa löngum þótt nokkuö þungir, birtum viö hér visu, góðlátlega aö sönnu, eftir Gunnlaug Pétursson: Skeiöar til ég hef og hnlfs, en hvergi má viö fórninni. Af öllu hjarta eilffs Ufs óska ég rlkísstjórninni. Islendingar eru forkunnargóð bQakaupaþjóö, og hefur sjaldan betur aö veriö en þessi misseri, þráttfyrir mikla klögun um ónóg- ar kjarabætur. Fólk fær sér nýja og nýja árgerö, enda billinn eins konar stööutákn— þaö voru raun- ar vatnssalerni lika á þeim árum, er þau voru nýjung, og húsfreyj- ur, sem létu sér annt um sóma heimilis sins, flýttu sér aö gal- opna kukkhúsiö meö nýju tækjunum, þegar sást til gesta, svo aö ekki færi fram hjá þeim búningsbótin. Nú — þaö var þetta meö hinar nýju bilaárgeröir. Meö þær i huga orti Steinbjörn Jónsson frá Háa- felli I Hvitársiöu um pilt, sem oft yngdi upp kærusturnar sinar: Lffiö tók, og lifiö gaf. Lfzt mér snotur sýnum þessi nýja árgerö af unnustunum þinum. Helgileikur var eitt sinn sýndur I Hveragerði, og kom þar fram margt af hinum kunnustu persón- um úr helgri skrift. Þetta var i prestskapartiö séra Helga Sveinssonar. Stiilka ein, sem köll- uö var Svana var meðal leikenda oglifsreynsluhennareftir þennan atburö orti séra Helgi: Svana gengur sæl til náöa, sú er oröin Hfsreynd vel, eftir aö hafa hitt þá báöa, höggorminn og Gabriel. Fundur var haldinn á Selfossi, og er þar getiö þriggja manna — Páls sýslumanns Hallgrimsson- ar, séra Helga i Hverageröi og Guömundar Jónssonar skósmiðs. Þá kvaö séra Helgi: Syslumanninn sjá hér raá sæmd og prýði meður, en skósmið gljáir allan á eins og sólaieður. Prestur kom þó ekki aö tómum kofunum, þar sem skðsmiöurínn var. Hann var maöur tH þessað svara fyrk- sig og gerbi það á þennan hátt: Séra Helgi situr hér sæll með glöðum lýöi. En geislabaugur ekki er enn hans höfuöprýöi. Hér að framan var visa Knúts Þorsteinssonar um Disu þá, sem giftist honum til saknaöar. En Disur eru margar. Ein, sem svo var kölluö og hét raunar Asdis, dóttir Erlings Pálssonar yfirlög- regluþjóns, var hér á árunum kaupakona f Skagafiröi og sýndist mörgum þar I sveitum stúlkan kvenkostur góöur og þráöi endur- komu hennar. Þá orti Þorbjörn, Kristinsson kennari til hennar: Yljar hjöllum bliður byr, bræöir mjöll og isa. Komdu öllum öörum fyrr yfir fjöllin, Dlsa, En hugsaö varö honum til þess, aö fleiri kynnu aö bera sömu von I brjósti, og um þaö bætti hann viö annarri visu: i Hér er stytzt aö staldra viö, stuöla listavisu. Einhver missti allan friö, ef ég kyssti Disu. Glöggt má sjá, aö flugið hefur veriö fariö aö hafa áhrif á oröfæri manna, þegar Jóhann Magnússon á Mælifellsá kvaö þetta: Ýmsir sóttu ástardröfn, óvariega fóru. Gisli neyöar náöi höfn, nauölenti hjá Þóru. Nú eru skáldin nokkuö beisk I oröum á stundum, og þrátt fyrir visuna er ekki sagt, aö nein neyöarlending hafi veriö aö taka höfn hjá Þóru. En sumir karl- menneru tortryggnir og varir um sig eins og sjálfur refurinn, sem alls staðar á sér ills von I vondum heimi.og Iþádtthnigurvisa eftir Friögeir H. Berg: Þó hún beri fögur föt og fætur netta sýni, út um sálar giuggagöt gægist læöutrýni. Envikjumsvol lokin aö þviaft- ur hversu ljúft sumar við höfum lifaö og sldum 1 minningu þess botninn i þennan þdtt meö tveim- ur visum eftir Þormóö Pálsson: Æskan dáir heiöiö háa, hljóö og fáum kunn. Siglir þráin silfurgljáa svala, bláa unn. Þegar vaka stef og staka, strengjatak og vor, öll aö baki engan saka okkar klakaspor. Og þá er nóg komiö um þessa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.