Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. ágúst 1980.
5
Atvinnu-
lausum
verkakonum
fjölgaði
i juli
— Aðallega vegna
sumarleyfa
í frystihúsum
HEl — Samkvæmt tölum um
skráningu atvinnulausra á land-
inu hinn 31. júli sl. voru 544 taldir
atvinnulausir þann dag og eru
það nær helmingi fleiri en einum
mánuði áður. Þessi fjöldi skiptist
i 158 karla og 386 konur, en aukn-
ing atvinnulausra var að lang
mestu leyti i þeirra röðum. Fjöldi
atvinnulausra er sagður nema
um 0,5% af mannafla i atvinnu-
Ufi.
*-»sgi aukning atvinnulausra er
eingöngx. úti á landsbyggðinni,
þvi á höfúuiorgarsvæöinu hafði
atvinnulausum £ækkaöúrl60 i 139
frá 30. júni sl. Astæðurnar eru
lika eingöngu raktar m -ekstrar-
stöðvunar frystihúsa viðs veg,--
um land, þar sem mörg þeirra
hafi verið lokúð vegna sumar-
leyfa starfsfólks hluta af júlimán-
uði, þar sem nú hafi meira verið
um samræmda orlofstöku að
ræöa en áður hafi tiðkast I frysti-
húsum. Þeir sem áður hafi lokið
sumarleyfi, lausráðið fólk og þeir
er áformaö hafi að taka orlof á
öðrum tima hafi þvl látið skrá sig
atvinnulausa.
1 þessu sambandi má geta þess,
að i samtölum við frystihúsafólk I
sumar hefur gætt mikillar ó-
ánægju meö hve seint sum frysti-
húsanna hafi ákveöið og tilkynnt
lokun vegna sumarleyfa. Sem
kunnugt er veröurfólk sem hygg-
ur á utanfarir oft að panta sllkar
ferðirmeö margra mánaða fyrir-
vara og höfðu margir gengið frá
slikum pöntunum er sumarleyfis-
lokunin var tilkynnt. Hefði það
verið gert með meiri fyrirvara
heföi fdlk getaö hagað pöntunum
slnum samkvæmt þvi. Virðist á-
stæöa fyrir stjórnendur frysti-
húsa að hafa þetta atriði I huga
næsta vor.
22” Kr. 698.000,-
Staðg. Kr. 66a.Q00
26” Kr. 781.500,-
Staðgr. Kr. 742.500,-
Einkaumboð á íslandi:
Ath.
Verð miðast við gengi 8. ágúst 1980.
Engir milliliðir
SJÓNVARPSVIRKINN
ARNARBAKKA2
sími 71840
Verðtryggðu bankareikningarnir:
Ekki við örum
innlánum að
búast í byrjun
Enn heldur FAHR
forystunni
— þar sem sparifé margra
hefur verið bundið
HEI— Samkvæmt nokkuð traust-
um heimildum munu innlegg á
verðtryggðu bankareikningana,
sem staðið hafa fólki til boða frá
1. júll sl. ekki hafa verið mikil i
júllmánuöi og minni en ýmsir
höföu búist við. Þó munu innlegg
heldur hafa aukist er leið á
mánuðinn.
1 samtali við bankamann kom
þó fram, að þetta ætti varla að
koma neinum á óvart og væri
heldur enginn dómur um það
hvort fólk vildi notfæra sér þetta
innlánsform eða ekki. Benti hann
á, að þegar vaxtaaukareikning-
arnir voru opnaðir áriö 1976 hefði
fólk mátt breyta yfir á þá frá öðr-
um búndnum reikningum. Það
væri aftur á móti ekki heimilt nú
þegar verðtryggðu reikningarnir
voru opnaðir. Þvi hefði varla ver-
iö við öðrum innlánum að búast á
þessa reikninga, nema fé af
vaxtaaukareikningum sem
greiddir hefðu verið út á timabil-
inu, fé af innleystum rikisskulda-
bréfum og siðan auknum sparn-
aöi fólks, sem þaö væri þá fúst að
setja á bundna reikninga.
Hins vegar taldi hann að þegar
timar liðu myndi fólk kannski
auka sparnað sinn þegar þaö
heföi nú með verðtryggingunni
tryggingu fyrir aö krónurnar
væru jafn verðmætar þegar þær
verðaleystarútúrbankanum. En
þaðernokkuð semfólkhefur ekki
áttaðvenjast undanfarna áratugi
og þvl oft flýtt sér að kaupa hlut-
ina áður en þeir hækkuðu langt
umfram vexti, og þá jafnvel
ýmsa hluti sem ekki hefur
kannski veriö brýn þörf á að
kaupa fyrr en siðar, og kannski
ekki.
Nýju Fjölfætlurnar:
meirí vinnslubreidd
aukin afköst
sterkbyggöari
// v, II P /1 f\ w \ \\ \ U 7 L \\
m ______ ÞORf ÁRMÚLA11
( Auglýsið í Tímanum )