Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 10. ágúst 1980. 3 Reykjavíkurborg kaupir landskika í Selási: Kaupverð- ið 165 milli. kr. — Gefur svigrúm til að biða með framkvæmdir á Keldnasvæði í a.m.k. tvö ár Kás — Á fundi borgarráðs á föstudag voru samþykkt drög að samningi við Gunnar Jensson, landeig- anda í Selási, um kaup borgarinnar á þrjátíu og þremur hekturum af hon- um undir íbúðabyggð. Kaupverð jarðarinnar er 165 millj. kr. sem greiðist með þremur megingreiðsl- um á árunum 1981-1983. Fyrstu greiðslurnar eru vaxtalausar. Grunnverð er kr. 500 hver fermetri. Samningurinn var undirritaöur á skrifstofu borgarstjóra kl. 14 i gær, af þeim Gunnari Jenssyni og Agli Skúla Ingibergssyni, borgar- stjóra. ísamningnum er gert ráö fyrir aö Reykjavikurborg skipuleggi 42 hektara á þessu svæöi. Þar af kaupir Reykjavikurborg 33 þess- ara hektara af Gunnari, en 9 hektarar verða áfram i eign Gunnars, honum til frjálsra af- nota. Mun hann væntanlega selja lóöir á þessu svæði til hæstbjóö- enda. A þessu svæöi er rúm fyrir tæplega 600 ibúöir, sem er nálægt þeirri tölu sem Borgar- skipulag Reykjávlkur telur eöli- lega ársúthlutun lóða I höfuðborg- inni. Skipulag þessa svæðis er þegar hafin hjá Borgarskipulag- inu. Auk þess er hafin skipulags- vinna á svæöi á sunnanveröum Artúnshöföa. Gert er ráö fyrir aö þessi svæöi dugi næstu 2-3 árin, auk þeirra þéttingasvæöa sem unniö er aö hjá Borgarskipulagi, til aö anna lóöaeftirspurn I borg inni. Skipulagning fyrrnefndra svæöa gefur svigrúm til þess aö velta betur fyrir sér skipulagi svokallaörar ibúöabyggðar á Keldnasvæöi, en þaö hefur ekki átt mikilli hylli aö fagna i meiri- hluta Skipulagsnefndar Reykja- vikur, eftir umskiptin vorið 1978 þegar Sjálfstæöismenn misstu meirihluta sinn i borgarstjórn. Á ekki að geta gerst HEI— Þetta kemur mér spánskt fyrir sjónir. Ég hef ekki haft fréttir af þessu atviki, enda á þetta ekki aö geta gerst, sagöi sá er Timinn ræddi viö i Landsbank- anum varöandi ávisanir þær sem ekki var hægt aö fá skipt i Svi- þjóö. Aö visu sagöist hann hafa vitaö um eitt álika tilfelli áöur. Þá heföi verið haft samband viö viökom- andi banka i Sviþjóö og beöiö skýringa. Þvi heföi veriö til svar- aö aö um mistök heföi veriö aö ræða og beöist var afsökunar. Stjórnendur Landsbankans væni aö sjálfsögöu ekki hrifnir af aö frétta, aö ekki væri tekiö mark á honum þarna úti, enda hreint ó- viöunandi. Viö útgáfu ávisana til Noröurlandanna sagöi hann aö feröafólki væri iöulega bent á aö skipta fjárhæöinni i fleiri ávísan- ir, ekki sist þvi til hagræðis, aö þurfa ekki aö skipta öllu sinu fé I upphafi feröar og vera siöan með þaö allt Í lausum seölum. Fullyrt var aö þeir Lands- bankamenn mundu kynna sér þetta mál. Aö sjálfsögðu væri reynt aö betrumbæta slika hluti ef af þeim fréttist, þvi bankanum væriþaö kappsmál aö þetta kæmi ekki fyrir. Hinsvegar áttuöu menn sig ekki á þvi aö svonalagaö geröist, ef banldnn væri ekki lát- inn vita um einstök atvik. Sumartónleikar í Skálholtskirkju Um næstu helgi eru á efnis- skrá Sumartónleika i Skálholts- kirkju þrjú einleiksverk fyrir flautu, en umgerö efnisskrár mynda tvö verk fyrir flautu og sembal eftir barokktónskáldin J.J. Quanty og J.S. Bach. Flytjendur eru Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir. Ein- leiksverk þau sem Manuela leikur eru eftir C.Ph. E.Bach, C. Debussy og Ake Hermannsson. Hermannsson samdi verk sitt Flauto del sole fyrir Manuelu árið 1978 og flutti hún þaö á tón- leikum I Stokkhólmi I vor, en mun á tónleikum þessum frum- flytja það hér. Tónleikarnir hefjast kl. 15 á laugardag og sunnudag og að þeim loknum er hægt ab fá kaffiveitingar á staðnum. Mess- aö veröur I Skálholtskirkju sunnudag kl. 17. BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarefni Smíðaviður 63x125 Kr. 2.384 pr. m 50x200 Kr. 3.026 pr. m 50x175 Kr. 2.648 pr. m 50x150 Kr. 1.901 pr. m 50x100 Kr. 1.513 pr. m 38x175 Kr. 2.013 pr.m 38x150 Kr. 1.725 pr. m 38x125 Kr. 1.438 pr. m 38x100 Kr. 1.150 pr. m 32x150 Kr. 1.452 pr. m 32x100 Kr. 968 pr. m 25x175 Kr. 1.324 pr. m 25x150 Kr. 1.135 pr. m 25x125 Kr. 946 pr. m 25x100 Kr. 757 pr. m 19x150 Kr. 1.079 pr. m 19x125 Kr. 899 pr. m Douglas fura (Oregon Pine) 2,5x6 Kr. 5.165 pr. m 2,5x8 Kr. 6.885 pr. m 2,5x10 Kr. 8.607 pr.m 2,5x12 Kr. 10.328 pr. m 2,5x14 Kr. 12.049 pr.m 2,5x16 Kr. 13.770pr. m 3x6 Kr. 6.096 pr. m 3x8 Kr. 8.128 pr. m 3x10 Kr. 10.159 pr. m 3x12 Kr. 12.191 pr. m 3x14 Kr. 14.225 pr. m 3x16 Kr. 16.259 pr. m 4x6 Kr. 5.969 pr. m 4x8 Kr. 7.945 pr. m 4x12 Kr. 11.933 pr. m Unnið timbur Vatnsklæöning 22x110 Kr. 6.478 pr. fm I’anill 22x135 Kr. 9.321 pr. fm Panill 22x110 Kr. 10.064 pr.fm Panill 12x65 Kr. 8.398 pr. fm Gólfborð 22x90 Kr. 9.797 pr. fm Gluggaefni Kr. 2.841 pr. m Grindarefni og listar 40x140 Kr. 1.424 pr. m Grindarefni og listar 45x90 Kr. 1.359 pr. m Grindarefniog listar 45x70 Kr. 1.013 pr. m Grindarefni og listar 45x45 Kr. 763 pr. m Grindarefni og listar 45x40 Kr. 603 pr. m Grindarefni og listar 35x70 Kr. 872 pr. m Grindarefni og listar 35x55 Kr. 553 pr. m urmaareini og iisiar Grindarefni og listar Grindarefni og iistar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Grindarefni og listar Múrréttskeiöar Spónaplötur 10m/m 12 m/m 18 m/m 22 m/m 30x70 Kr. 22x93 Kr. 20x63 Kr. 20x55 Kr. 20x45 Kr. 15x57 Kr. 14x72 Kr. 766,- pr. m' 494,- pr. m 477,- pr. m 390,- pr. m 370,- pr. m 395,- pr. m 120x260 Kr. fi.152pr.pl 120x260 Kr. 6.557 pr.pl 120x260 Kr. 8.767 pr.pl 120x260 Kr. 10.094 pr.pl Spónapiötur vatnsþolnar 12 m/m 15 m/m *• 18 m/m 22 m/m 120x260 Kr. 10.499,- pr. pl 120x260 Kr. 11.164,- pr. pl 120x260 Kr. 13.256,- pr. pl 120x260 Kr. 16.098,- pr. pl Lionspan spónaplötur 3,2 m/m 120x255 Kr. 1.210 pr.pl Lionspan vatnslimdar spónaplötur hvitar 3,2 m/m 6 m/m 8 m/m 120x255 Kr. 2.450pr.pl 120x255 Kr. 5.738 pr.pl 120x255 Kr. 7.036pr.pl Utanhússklæðning, gróf paniláferð 11,5 m/m 120x274 Kr. 14.436pr.pl Krossviður, Douglasfura 7,3 m/m Slétt 12 m/m Slétj 12 m/m Slétt 15,2 m/m Slétt 19 m/m Slétt 8,7 m/m Strikaður 8,7 m/m Strikaður 11,9 m/m Strikaður 11,9 m/m Strikaður 15,2 m/m Strikaöur 19 m/m Strikaður 122x244 Kr. 9.125pr.pl 122x244 Kr. ll.125pr.pl 122x274 Kr. 13.389pr.pl 122x244 Kr. 14.433pr.pl 122x244 Kr. 16.895pr.pl 122x244 Kr. 10.374pr.pl 122x274 Kr. 12.541pr.pl 122x274 Kr. 15.907,- pr. pl 122x305 Kr. 18.278,- pr. pl* 122x274 Kr. 17.296,- pr. pl 122x274 Kr. 20.064,- pr. pl Utanhússkrossviður með hvitri glerfiber polyesterhúð 9 m/m 12 m/m 120x270 Kr. 22.091pr.pl 120x270 Kr. 26.482pr.pl Utanhússkrossviður, með gulri phenolfilmu 12m/m 120x270 Kr. 19.302pr.pl Innanhússklæðning með viðaráferð Conway 6 m/m Balmoral 6 m/m Warwick 6 m/m Harðborð 3,2 m/m 6 m/m 122x260 Kr. 8.866,- pr. pl 122x260 Kr. 8.866,- pr. pl 122x260 Kr. 10.369,- pr. pl Ollusoðiö 122x274 Kr. 122x244 Kr. 2.428 pr.pl 6.967 pr.pl Harðborð, loftaklæðning 9m/m 30x118 Kr. 1.091 pr.pl Spónlagðar viðarþiljur Rósaviður 12 m/m Fura 12 m/m Antik Eik 12 m/m Fjaörir Kr. 9.269,- pr. pl Kr. 9.269,- pr. pl Kr. 9.269.-pr.pl Kr. 215,-pr.pl 4 m/m filmukrossviður Universal Rosewood Land Ash Autumn Chessnut Olive Ash Yellow Pecan Early Birch Key West Sand New Blond Cedar Colonial Pecan Ranch Pine Heritage Pine Cottage Pine New England Oak Cabin Plank Brown Cabin Plank Grey Cabin Plank Ebony Cabin Plank Beige 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 122x244 Kr. 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.077,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- 7.911,- pr. p Pi\ p pr. p pr. p Mótakrossviður 12 m/m 15 m /m 18 m/m 12 m/m 15 m/m 12 m/m 15,9 m/m 18 m/m 27 m/m 27 m/m 122x274 122x274 122x274 152x305 152x305 120x240 122x244 125x265 100x250 150x275 Kr. 22.252pr.pl Kr. 26.428pr.pl Kr. 30.500pr.pl Kr. 29.906pr.pl Kr. 35.520pr.pl Kr. 17.279pr.pl Kr. 22.047 pr.pl Kr. 27.329pr.pl Kr. 30.290pr.pl Kr. 50.037pr.pl Zaca borð, mótaflekar 22 m/m 0,5x3,0 m Kr. 16.953,- 22 m/m 0,5x6,0 m Kr. 33.906,- 22 m/m 1,5x3,0 m Kr. 50.859,- SOLUSKATTUR ER INNIFALINN I VERÐINU Byggingayörur ÁRMÚLA 29 Sambandsins Ármúla 29-Sími 82242 SÍMI82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.