Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 10. ágúst 1980. «►’ ’ 19 Friðryk, Fræbblar og fleira — á SATT-kvöldi á Borginni SATT-kvöld veröur haldiö aö Hótel Borg næstkomandi miövikudag 13. ágúst. Þar koma fram hljóm- sveitimar Friöryk og Pálmi- Gunnarsson, Fræbblarnir, Kvöldveröur á Nesi og söng- konumar Ellen Kristjánsdótt- ir og Guörún Hauksdóttir. Má segja aö um óvenju mikla tónlistarlega breidd veröi aö ræöa á þessu SATT- kvöldi, eins og ofangreint gef- ur til kynna. Friöryk og Pálmi Gunnars- son:Siguröur Karlsson, Pétur Hjaltested, Tryggvi i..Húbner, Lárus Grimsson — allt lands- þekktir tónlistarmenn — munu flytja efni af nýútkom- inni og stórgóöri plötu Pálma Gunnarssonar. Fræblarnir: sennilega eina (alvöru) punk hljómsveitin sem viö íslendingar höfum eignast — en fæstir hafa heyrt i. Er ekki aö efa aö margir munu for- vitnir aö sjá þessa hljómsveit ogheyra —hana skipa: Stefán K. Guöjónsson trommur, Val- garöur Gunnarsson söngur, Tryggvi Þór Tryggvason gitar, Steinþór Stefa'nsson bassi. Væntanlega munu þeir mí;.a flytja efni af plötu sinni, False Death, er kom út fyrir skömmu og virðist hafa vakiö meiri athygli erlendis en á heimsmarkaði, einhverra hluta vegna. Hljómsveitin Kvöldveröur frá Nesi, fyrsti fulltrúi hljóm sveita utan af landsbyggöinni á SATT-kvöldi, og er þaö vel, enstefnt er aö þvi aö hér eftir veröi ein utanbæjarhljómsveit á hverju SATT-kvöldi. Kvöld- veröur á Nesi er frá Neskaup staö. Hana skipa: Daniel Þorsteinsson hljómborö, Siguröur Þorbergsson gitar og básúna, Jóhann G. Arnason trommur og slagverk, Guöjón Þorláksson bassi. Munu þeir flytja þeitthvaöaf frumsömdu efni ásamt eigin útsetningum á annarra verkum, en þann þátt hljómsveitarinnar telja þeir mjög athyglisveröan er heyrt hafa. Aö siöustu flytja svo Ellen Kristjánsdóttir og Guðrún Hauksdóttir nokkur lög viö eigin undirleik á gitara, bæöi frumsamið efni og eftir aöra. Ellen Kristjánsdótturer óþarfi aö kynna, hún er þekkt fyrir söng sinn meö Ljósunum i bænum og svo Mannakorn, en Guðrún Hauksdóttir er nýtt nafn i poppheiminum. Hún kom fram á siðasta SATT- kvöldi öllum aö óvörum og sló i gegn. Hún hefur veriö viö söngnám og gitarnám i Svi- þjóö og getiö sér gott orö. Annaö athyglisvert viö þetta SATT-kvöld er aö nú er þaö haldiö aö Hótel Borgen ekki i Klúbbnum.en skýringin er sú aö mönnum fannst aö þessi kvöld ættu aö vera hreyfan- legri en ekki einskorðuö viö eitt hús. Og i framhaldi af þvi er stefnt aö þvi aö halda SATT-kvöld sem allra fyrst i Tónabæ og aö öllum likindum þann 27. ágúst — sérstaklega ætlaö þeim aldurshópi sem ekki kemst inn á vlnveitinga- staöi. Einnig er ætlun aö fara meö SATT-kvöld út á lands- byggöina og fyrirhugaö fyrsta SATT-kvöldiö þar á Akureyri i september. BORGARSPÍTALIIMIM LAUSAR STÖÐUR Hiúkrunarfræðingar óskast á geðdeildir Borgarspitalans. Staöa deildarstjóraá göngudeild Hvitabandsins. Ætlast er til að umsækjandi hafi geðhjúkrunarmenntun eöa starfs- reynslu á geödeild. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 24. ágúst n.k. Staöan veitistfrá l.sept. 1980eöaeftirsamkomulagi. Staöa hjúkrunarfræðingsá A-4 geödeild Borgarspitalans. Staöa hjúkrunarfræöingsá Arnarholti. Ibúö getur fylgt.ef óskað er annars eru feröir kvölds og morgna til og frá Reykjavik. Geöhjúkrunarmenntun er æskileg en ekki skil- yrði. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra á Borgarspitala eöa I sima 81200 (207 og 201). Reykjavik, 10. ágúst 1980. Arkitekt BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða arkitekt til starfa hið fyrsta. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi þekk- ingu og reynslu á sviði skipulagsmála. Umsóknum skal skila til Borgarskipulags Reykjavikur, Þverholti 15, eigi siðar en 25. ágúst nk. 8. ágúst 1980 BORGARSKIPULAG REYKJAVtKUR Þverholti 15,105 Reykjavík. a da<ÉP»® CARBONI CR-44, 26 rúmm m/7 hnlfum Sjálfvirkir heyvagnar frá ítölsku Carboni verksmiðjunum. Sterkir og afkastamiklir. SjálOileðsluvagnar hafa ná9 miklum vinsældum meðal bænc_ sem hirða heylð iaust, bæði þurrhey og vothey. Við bjóðum itölsku CARBONI vagnana sem hafa verið þrautreyndir af Bú* tæknideild og breytt til samræmis við islenskar aðstæður. Vagnarnir eru einfaldir að gerð og dagleg hirðing fljótteg. Yfir* grindurnar eru galvaniseraðar og ryðga því ekki og má fjar- iægja þær á einfaldan hátt. Vagnarnir eru fáanlegir meö sjö skurðarhnifum úr hertu stáli, og eru á belgmiklum hjólbörðum. CARBONI CR 44 er 26 rúmm. að stærð. CARBONI CR 55 er 32 rúmm. að stærð á veltiöxli ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, SKALPASTÖÐUM, Lundarreykjadal segir: Viö keyptum Carboni heyhleösluvagn sumariö 1978 var hann notaöur aöallega viö hiröingu á grasi til votheysverkunar. Vagninn reyndist fylla sig á helmingi styttri Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hagstæðasta verð á markaðnumj^lP^fl Gerið samanburð. Globusn LAGMÚLI 5, SIMI 8155

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.