Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 21
i&mii'tí.1’
21
Predikun
í Skálholtskirkju
20. júlí 1980
Sunnudagur 10. ágúst 1980.
kjötskrokk. bannig helst hungur
og kúgun i hendur i fjölmörgum
löndum heims. Og vér eigum
erfitt meö aö lita ekki undan,
þegar blööin birta raunsannar
myndir af. sveltandi börnum Uti i
heimi, vitandi þaö, aö sumar
þjóðir hafa oröið aö afsala mann-
réttindum sinum i hendur þeirra,
sem svelta þá, sem þeir ættu aö
seöja.
Núerekkinema eölilegt, aö vér
spyrjum, hver sé þáttur kristinn-
ar kirkju og kristinna manna i
mettun hinna hungruöu i heim-
inum. Vér getum hugsað oss þaö
starf i þrem þáttum.
Hinn fyrsti er framleiðslan.
Fyrir mörgum árum feröaðist ég
um Noreg og kom i Haröangur.
barmáttisjá ávaxtatré meöfram
veginum. Mér var sagt, að þar i
sveit heföi eitt sinn veriö prestur,
sem haföi þann siö aö fylla vasa
fermingarbarna sinna af fræjum
og segja þeim aö sá, hvar sem
þaufyndu moldarflag á leiö sinni.
Sé saga jaröræktarinnar rakin
gegnum aldirnar, veröur ekki
framhjá þvi gengiö, aö I þeim efn-
um hefir munaö um kristna
kirkju, einnig hér á landi, meöan
kirkjan haföi bæöi fjárráö og aö-
stööu. Nú er starf kirkjunnar meö
öðru formi, og aðgeröir hennar
fara meira i þá átt aö útdeila
brauöinu, senda matvæli til fjar-
lægra þjóða, sem hungra. Hjálp-
arstofnanir kirkjunnar njóta
trausts og viröingar viöa út um
heiminn. Fjárstyrkir og mat-
vælasendingar hafa hjálpað
mörgum til aö lifa af hungur og
harörétti. En útdeilingin, dreif-
ingin er annar þáttur i mettun-
inni. Fyrir utan sjálfa framleiösl-
una og útdeilinguna er til þriöji
þátturinn i þjónustunni viö þá,
sem hungra. bað eru breytingar á
þjóðskipulagi, verzlunarháttum
og vinnu. Vér verðum aö viöur-
kenna meö kinnroöa, að oft hefir
kirkjan veriöaðgeröarlitil og sljó,
ef ekki ihaldssöm gagnvart ör-
eigahreyfingum nitjándu og tutt-
ugustu aldar. bar hefir myndast
vitahringur, sem erfitt er að
rjúfa.Fyrr á öldum voru til heim-
spekingar, sem gerðu skarpan
mun á anda og efni og guöfræö-
ingar, sem gerðu svo skarpan
mun á andlegu og veraldlegu, aö
þaö mynduöust tveir pólar.
Annars vegar kirkjan, sem ein-
göngu áttiaö hugsa um hina and-
legu velferð. Hins vegar rikiö eöa
stjórnvöldin, sem höföu einkarétt
á hinu veraldlega. Af þessu leiddi
siðan, aö öreigarnir, hinir hungr-
uðu, tóku aö hata kirkjuna, af þvi
aö þeim fannst hún hafa brugðist
á úrslitastundu. bá kom tækifær-
ið mikla fyrir samfélagshreyf-
ingar, sem byggðu á efnishyggju,
og vörpuöu trúnni fyrir borö.
Heimurinn hefir liöið viö þenn-
an klofning áratug eftir áratug,
en ég er einn þeirra, sem gleöst
yfir þvi, aö nýr skilningur er aö
ryöja sér til rúms.
Ég man, aö þegar ég var ungur,
voru þrátt fyrir allt innri tengsl
milli öreigahreyfingarinnar og
kristinnar trúar. Ég þekkti fólk,
sem vildi beinlinis af kristilegum
ástæöum berjast fyrir málstaö
hinna fátæku einstaklinga og
stétta. Nú býr það ekki mér i huga
aö tengja samvinnu kirkjunnar
viö einn stjórnmálaflokk, heldur
aö fram fari viöræöur milli allra
flokka og kristinnar kirkju viö og
viö. Ekki til aö af la kirkjunni sem
slikri vinsælda meöal stjórn-
málamanna, heldur til að gera
kirkjuna virka i því starfi, sem
stjörnmálamennirnir vinna og
efla áhrif fagnaðarerindisins á
þeim vettvangi. Ég hefi t.d. vakiö
máls á þvi fyrir nokkrum árum,
aö kenna þyrfti siöfræöi viö-
skiptalífsins á kristnum grunni.
Sænskur trúarsálfræöingur
heldur þvi fram, aö tregöa kirkj-
unnar til aö vinna meö öreiga-
hreyfingunum hafi stafað af þvi,
aöhennihafioröiö þaöá aöleggja
of einhliöa áherzlu á kenningar-
atriöin miöaö viö manngeröina,
persónuleikann, eöa hlutverkiö,
sem kristnum manni bæri að
vinna i samfélaginu. Sé þet-ta rétt
þá má meö sama rétti segja, að
stjórnmálaflokkar og forráöa-
menniatvinnumálum þyrftuekki
siöuren kirkjan þess viö aö móta
lif sitt og persónuleika eftir krist-
inni fyrirmynd og þá fyrst og
fremst mynd hans, sem forðum
veitti hungruöum brauö og fisk
sem fulltrúi hins kærleiksrika
skapara.
Fari fram ráöstefnur og nám-
skeiö um slik efni sem þessi, ætti
Skálholt aö geta átt sinn þátt i þvi
starfi. — Ég gæti nefnt fleiri tákn
þess, aökirkjaneigi eftir aö sinna
hinni veraldlegu hliö guösrikis
betur en áöur. Ég hefi notiö
þeirra hlunninda aö fá aö fylgjast
með æ viötækari visindalegum
rannsóknum á Nýja testamentinu
og þar eru nú aö fara fram sér-
stakar athuganir á viðhorfi frum-
kristninnar til auös og örbirgöar.
1 hinum frumkristnu söfnuðum
voru flestir fátæklingar og um
miöju fyrstu öld var hungursneyö
i Gyöingalandi. Ef vér litum á
allan heiminn sem eitt land, er
enn hungursneyö i þvi stóra landi.
Vér ættum þvi eitthvaö aö geta
sótt til N.T. enn i dag.
Og þjónusta sjálfs þin veröur aö
hefjast þar, sem þú ert sjálfur
staddur meö ræktunþessa lands.
skiki, sem glataö hefir tveim
þriðju hlutum gróöurreitsins
siöan á landnámsöld, — meö út-
deiling næringarinnar, — meö
baráttufýrirréttlætinu. Láttu þér
ekki gleymast, aö hér er skirskot-
aö til þin persónulega. Att þú
sjálfur þaö hungur, sem knúöi
fólkiö foröum til fylgdar viö
Krist? Hungriö eftir þvi guösriki,
þar sem bætt er úr neyð hinna
hungruðu? Ef þú átt þetta hung-
ur, skiluröu, hvaö sira Stefán i
Vallanesi átti viö, þegar hann
sagöi: Fátæks manns hönd er fé-
hirsla Drottins. —
Hvert moldarflag, sem þú
græöir, — hver peningur, sem þú
gefur — hver matarbiti, sem þú
sendir til hinna hungruöu — er
skerfur unglingsins, sem hann
fékk Kristi I hendur. bú ert I sam-
félagi þess guösrikis, þar sem hiö
daglega brauö er rétt hönd úr
hendi i nafni hans, sem er lifsins
brauö.
Amen.
ÁNING
VIÐ HRINGVEGINN
býður ferðafólk velkomið til
Vestur-Skaftafellssýslu og veitir því þjónustu:
í Vikurskála, er selur flestar vörur fyrir
ferðafólk, svo sem:
Matvörur — Ferðavörur — Sportvörur —
Ljósmyndavörur — Tóbak — Benzin, oliur
o.m.fl. Góð hreinlætisaðstaða.
í almennri sölubúð i Vik, allar algengar
neyzluvörur.
í Hóteli (opið allt árið).
í bifreiðaverkstæði er annast almennar
viðgerðir.
i smurstöð og hjólbarðaviðgerð.
í Esso, Shell og BP-þjónustu.
Á Kirkjubæjarklaustri:
í Skaftárskála, sem býður upp á flestar
vörur er ferðafólk þarfnast.
í almennri sölubúð, allar algengar neyzlu-
vörur og Esso, Shell og BP-þjónustu.
Verið velkomin á félagssvæði okkar!
Kaupfélag Skaftfellinga
Vík og Kirkjubæjarklaustri