Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 10. ágúst 1980. ★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Aheyrileg - ★ ★ Sœmileg - ★ Afleit Pálmi Gunnarsson — Hvers vegna varsf ekki kyrr? /Hljómplötuútgáfan h.f. JUD 027 ★ ★ ★ ★ + Helgi Pálmi Aöalsteinn Gunnarsson, betur þekktur sem Pálmi Gunnarsson, hefur sent frá sér sina fyrstu sóldpiötu og nefnist hún ,,Hvers vegna varst’ekki kyrr”. Mörgum hef- ur þótt timitii kominn, aö Páimi, sem staöiö hefur i eldllnu Is- ienskra tónlistarmanna um iangt árabil, sendi frá sér plötu og nú þegar hún er komin, þá held ég aö allir geti unaö mjög velviö árangurinn, enda greini- legt aö Pálmi hefur ekki rasaö um ráö fram viö gerö hennar. „Hvers vegna varst’ekki kyrr” varhljóðrituö I Hljóörita i Hafnarfirði á tímabilinu september 1979 — júli 1980 og er þetta lengri meðgöngutimi en gerist um flestar islenskar plöt- ur. A plötunni eru 12 lög og höf- undar laga eru: Magnús Kjartansson, Magnús Eiriks- son, Jeff Seopardie, Ragnhildur Gisíadóttir, Arnar Sigurbjöms- son, Jóhann G. Jóhannsson og A. Gibb. Eins og sjá má á þess- ari upptalningu eru höfundar laga hvorki fleiri né faerri en 7 talsins og þar af nokkrir af bestu lagahöfundum i ls lenskri dægurtónlist. Platan dregur dám af þessu og er ótrú- lega fjölbreytt og þaö sem mest er um vert — vinnur stööugt á. Ekki kæmi mér á óvart þd hún yröi ein vinsælasta plata ársins. Svo vikiö sé nánar aö lögunum, þá koma a.m.k. fjögur lög til álita sem vinsælustu lög plöt- unnarog er þá ekki reiknaö meö „Andartak” eftir Magnds Kjartansson úr kvikmyndinni Veiöiferöin. Þessi lög eru „Vegurinn heim” eftir Magnús Eirlksson, „Ekki æörast” eftir Jeff Seopardie, „Hún hefurtrú á mér” eftir A. Gibb og „Dóra” eftir Ragnhildi Gisladóttur. Ég yrði þó ekki hissa þó aö „Vegur- inn heim” eftir Magnús Eiríks- son ætti eftir aö standa meö pálmann I höndunum, a.m.k. svona fyrst i stað. Hér veröur ekki vikið i mörg- um oröum aö þeim sem aöstoöa Pálma Gunnarsson á þessari plötu, þess þarf einfaldlega ekki þvi aö nöfn þeirra segja meira en þúsund orö. Gitarleikarar á plötunni eru Tryggvi Htibner (3), Björgvin Halldórsson (1), Friörik Karlsson (5), Gunnar Þóröarson (1) og Þóröur Arna- sön (1). Tölurnar innan sviga tákna fjölda laga sem viökom- andi koma fram I. Trommu- leikarar eru Siguröur Karlsson (5) og Jeff Seopardie (6). Bak- raddir á plötunni syngja Ragn- hildur Gísladóttir, Björgvin Halldórsson, Kristinn Svavars- son, Guömundur Benediktsson, Magnús Kjartansson og Pálmi Gunnarsson. Pálmi syngur sjálfur allar aöalraddir á plöt- unni, auk þess sem hann leikur ★ ★ ★ ★ Nú eftir helgina halda þau Jó- hann Helgason.Helga Möller og Gunnar Þórðarson utan til Pól- lands þar sem þau munu taka þátt I alþjóðlegri söngvakeppni, sem sjónvarpað veröur beint á Eurovision rásinni til um 100 milljón sjónvarpsnotenda vlös vegar um Evrópu. Vopnuö laginu „Dans Dans Dans”, af plötunni „Ljúfa lif” munu þau væntanlega leggja álfuna aö fót- um sér, eöa þaö vonum víö a.m.k. En þaö er ekki Póllandsferö þremenninganna sem hér er til umfjöllunar, heldur nýjasta plata þeirra, „Sprengisandur”, sem út kom fyrir skömmu. A • þessari plötu eru 9 lög og eins og á „Ljúfa lif” eru á plötunni nokkrar gamlar lummur, sem liklegar eru til vinsælda. Ber þar fyrst aö nefna „Á Sprengi- sandi” eftir Sigvalda Kaldalóns, en Gunnari Þóröarsyni hefur tekist sérstaklega vel upp I út- setningunni á þessu lagi. á bassa. Söngur Pálma hefur sjaldan veriö betri og er platan þvi I alla staöi honum til mikils sóma. —ESE Sprengisandur — Jóhanriy Helga og Gunnar /GTH OOl „Sveitin milli sanda” eftir Magnús Blöndal Jóhannsson stendur velfyrirsinu, þó aö ekki slái þaö „Sprengisandinn” út. Þriöja lumman á þessari plötu er svo „Óskastjarna” eftir Gunnar Þóröarson, en þetta lag hét áöur „Starlight” og var á plötunni „Undir áhrifum” meö hljómsveitinni Trúbrot. tlt- setning þessa lags og hinn nýi búningur þess er misheppnaöur aöminum dómi og eina lag plöt- unnar sem virkilega hefði mátt missa sig, enda bæöi væmiö og tilgeröarlegt. Um nýju lögin er þaö aö segja aö Gunnar Þóröarson á þrjú þeirra, „1 útilegu”, „Nóttin er villt” og „Ég sakna þin”. Jó- hann Helgason á tvö lög, „Þú” og „Suöræn ást” og að venju á Egill Eðvarösson eitt lag og nefiiist þaö „Ljósmynd”. Af þessum lögum ber „1 útilegu” af, enda tvlmælalaust mest gri'pandi lag sem gefiö hefur verið út á Islandi þaö sem af er þessu ári og stendur lögum eins og „Ég er á leiðinni” meö Brunaliöinuog „Eina ósk”meö Björgvin Halldórssyni ekkert aö baki. önnur lög á plötunni falla nokkuö I skuggann af þessu lagi og „A Sprengisandi”, en sum þeirra standa þó vel fyrir sinu. Helsti gallinn er þó sá aö hin svokölluöu diskólög á plöt- unni eru oröin fullþreytt og strengjaútsetningarnar full gamaldags. Staðreyndin er sú aödiskóið er á hrööu undanhaldi og þvl ekki vænlegt aö notast viö gömlu uppskriftirnar, þó þær hafi gefist vel á ,jLjúfa lif”. „Sprengisandur” vinnur nokkuö velá viö nánari hlustun, enhún stendur þó „Ljúfa lif” þó nokkuö aö baki. Eins og fram kemur hér annars staöar á sið- unni veröa plötur meö Jóhanni, Helgu og Gunnari gefnar út á erlendum vettvangi á næstunni og væntanlega munu nokkur lög af þessari plötu falla vel i kram- iö erlendis. —ESE Upplyfting — Kveðjustund /SG — 132 ★ ★ ★ Fyrir skömmu kom fram á sjónarsviðið hljómsveitin Upp- lvfting, skólahljómsveit I Sam- vinnuskólanum aö Bifröst meö sina fyrstu plötu „Kveöju- stund”. Má segja aö þessi plata sé eitt af efnilegri hyrjenda- verkum á sviöi plötuútgáfu um langt skeiö og því fyllilega vel þess viröi aö gefa Upplyftingu nánari gaum i framtiöinni. Eins og fram kom hér i sunnu- dagsblaðinu fyrir hálfum mán- uöi er hljómsveitin Upplyfting upphaflega ættuö úr Skagafirö- inum, en er þeir Kristján Björn Snorrason og Ingimar Jónsson settustá skólabekk i Samvinnu- skólanum ifyrrahaust, varö þaö úr aö þeir félagar gengu til liös viö þrjá aðra hljóðfæraleikara sem fyrir voru i skólanum, Sigurð V. Dagbjartsson, Magnús Stefánsson og Birgi S. Jóhannsson, og saman stofnuðu Framhald á bls. 31 íslensk innrás á erlenda plötumarkaði Mikiö stendur nú til I útgáfu- málum hjá hljómplötufyrirtæk- inu Steinar h.f. og næsta vist aö innan tiöar veröa gefnar út a.m.k. 4-5 litlar plötur og 1-2 LP plötur meö islenskum lista- mönnum á erlendum vettvangi. Er hér um aö ræöa plötuútgáfu á Noröurlöndunum, Bretlandi, Hollandi og I Japan. Aö sögn Steinars Berg Isleifs- sonar, forstjóra Steina h.f., er nú99% öruggtaögefinveröurút LP plata meö Jóhanni Helga- syni, Helgu Möller og Gunnari Þóröarsyni I Japan og trúlega nokkrar litlar plötur. Þaö eru fyrirtækin CBS, Sony og Nichion, sem standa aö þessari útgáfu i Japan en fyrirtækin hafa nú um nokkurt skeiö haft plötuna .JLjúfa lif” meö Þú og ég undir höndum og likað vel. Þess má geta aö CBS verður út- gáfuaðili plötunnar, en Nichion, sem er eigandi stærstu sjón- varps- og útvarpsstöðvar i Japan mun fara meö höfundar- réttinn og jafnframt sjá um kynningu á plötunni. Um aðra útgáfu erlendis á efni meö islenskum listamönn- um, sagöi Steinar, aö næsta plata Utangarösmanna, sem hljóörituö veröur I september, yröi gefin út samtimis á íslandi og I Hollandi, en þar mun CBS sjá um útgáfuna. Fyrirtækiö hefur jafnframt boðist til að kosta hálfsmánaöar hljómleika- ferö Utángarösmanna i Hollandi og mun hljómsveitin annaö hvort koma fram ein eöa sem „support act” meö ein- hverri þekktri hljómsveit. Þá hafa Steinarh.f. ákveöiöaö gefa út efni meö Jóhanni Helgasyni, Helgu Möller og Gunnari Þóröarsyni i Bretlandi og veröur þaö fyrirtækiö Hot Ice, dótturfyrirtæki Steina h.f., sem sjá mun um útgáfuna. Aö lokum má geta þess aö nú i lok mánaöarins veröur gefin út litii plata meö Jóhanni, Helgu og Gunnari á Noröurlöndunum meö laginu „My hometown” (1 Reykjavikurborg) og er þaö CBS i Svíþjóö sem stendur aö útgáfunni. Þau Jóhann,Helga og Gunnar veröa stödd i Sviþjóö á útgáfudeginum, 27. ágúst á leiö sinni heim frá alþjóölegu söngvakeppninni i Póllandi og — tvær stórar plötur með íslenskum listamönnum gefnar út í Hollandi og Japan á næstunni Utangarösmenn. munu þau væntanlega kynna plötuna á einhverju diskóteka Stokkhólmsborgar viö þaö tæki- færi. Þremenningarnir halda annars utan til Póllands á mánudaginn — og óskar Nútim- Tlmamynd Tryggvi inn þeim velfarnaöar I keppn- inni sem framundan er. —ESE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.