Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 28

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 28
28 lijillili Sunnudagur 10. ágúst 1980. hljóðvarp Sunnudagur 10. ágúst 8.00 MorgunandaktSéra Pétur Sigurgeirsson vlgslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög hljómsveit Dalibors Brázda leikur. 9.00 Morguntdnleikar a. Concerto grosso I D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fridedrich Handel. Kamm- ersveitin í Zurich leikur, Edmond de Stoutz stj. b. Missa brevis i B-dúr eftir Joseph Haydn. Ursula Buckel, Yanaka Nagano, John van Kesteren, Jens Flottau, Drengjakórinn og dómkórinn í Regensburg syngja með Kammersveit útvarpshljómsveitarinnar I Munchen, Franz Lerndorfer leikur á orgel, Theobald Schrems stj. c. óbókonsert I C-dúr (K314) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Heinz Holliger og Nýja fil- harmoniusveitin leika, Edo de Waart stj. 10:00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Arnþór Garöarsson prófessor flytur erindi um andfugla. 10.50 Michael Thedore syngur gamlar italskar ariur meö Kammersveit útvarpsins i Mönchen. Jusef DÖnwald stj. 11.00 Messa frá Hrafnseyrarhátift 3. þ.m. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, vigir Minningarkapellu Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri. Vigsluvottar: Þórhallur Asgeirsson, Vala Thoroddsen, Ágúst Böðvarsson og prófasturinn, séra Lárus Þorvaldur Guömundsson i Holti, sem þjónar fyrir altari ásamt biskupi. Kirkjukór Þingeyrar syng- ur undir stjórn Marie Marcier, sem leikur á orgeliö. Ragnheiöur Lárus- sjonvarp Sunnudagur 10. ágúst 16.00 Ólympiuleikarnir 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Siguröur Sigurösson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teiknimynda- flokkur. Annar þáttur. Hug- rekki.Þýöandi Kristin Mán- tyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. (Nord- vision-Finnska sjónvarpiö) 18.15 óvæntur gestur. Nýr tékkneskur myndaflokkur i þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. Annar þáttur. 18.45 Fjarskyidir ættingar. Himildamynd um fjallagór- illur Miö-Afriku og órangút- ana á Borneó og Sumötru. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 1 dagsins önn. t þessum þætti verður fjallaö um mó- tekju fyrr á timum. 20.45 Jassþáttur. Guömundur Ingólfsson og félagar leika. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.15 Dýrin min stör og smá. Nýr, breskur myndaflokkur i fjórtán þáttum, byggöur á sögum eftir enska dýra- lækninn James Herriot. Þetta er framhald mynda- flokks, sem var sýndur I Sjónvarpinu fyrir tveimur árum. Aöalhlutverk Christopher Timothy, Robert Hardy, Peter Davi- son, Carol Drinkwater og dóttir og Ingólfur Steinsson syngja tvisöng. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugað f IsraelRóbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efrain Kishon i þýöingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (9). 14.00 Þetta vil ég heyra Sig- mar B. Hauksson talar viö Einar Jóhannesson klari- nettuleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill Þáttur um útivist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Rættviö Bjarna I. Árnason, formann Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda og Hauk Gunnarsson fram- kvæmdastjóra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudags- þáttur i umsjá Áma John- sen og ólafs Geirssonar, blaöamanna. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Niels Flácke leikur lög eftir Ragnar Sundquist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandarikin Fyrsti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Pianótríó f C-dúr op. 87 eftir Johannes Brahms Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika. 20.30 „Leikurinn”, smásaga eftir séra Jón Bjarman Arnar Jónsson leikari les. 21.10 Hijómskálamifsfk Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 Renata Tebaldi syngur italska söngva: Richard Bonynge leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (12). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok I samantekt Óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mary Hignett. Fyrsti þátt- ur. Hundar og kettir. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. 22.05 Stórborgin Giasgow.Ein alfaraleiö Islendinga suöur á bóginn liggur um Glas- gow, en fæstum hefur gefist kostur á að kynnast ööru en flughöfninni og verslunar- götunum. í þessari mynd er R. D. Laing leiðsögumaöur um þessa skosku stórborg. Laing er mikilvirtur rithöf- undur, ljóöskáld og einn af kunnustu geölæknum heims. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 22.55 Dagsrkárlok. Mánudagur - 11. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Óly mpiuleikarnir. (Ewrovision — Sovéska og Danska sjónvarpiö). 21.15 Til eignar og ábúðar. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Erling Pedersen. Leik- stjóri Magne Bleness. Leik- endurElisabeth Bang, Kjell Stormoen, Jon Eikemo, KarlBomann-Larsen, Marit Grönhaug, og Jan Frostad. Leikurinn gerist á kotbýli. Bóndi hyggst bregöa búi og vill aö eitthvert barna sinna taki viöbúskapnum. 011 vilja þau eignast jöröina en ekkert þeirra langar aö hokra þar. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 22.35 Ólympfuleikarnir. 23.05 Dagskrárlok. AIGIB Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur:'Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld nætur og helgarvörslu apoteka i Reykjavik vikuna 8.—14. ágúst annast Lauga- vegs-Apótek og Holts-Apótek. Laugavegs-Apótek annast vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum og annast næturvörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frídögum. Holts-Apótek annast eingöngu kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugar- dagsvörslu frá kl. 9-22, samhliða næturvörsluapótekinu. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikan hefst á föstudegi. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: • Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitaiinn. Heimsóknar- timi I Haínarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuvarndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alio daga. Kópavogs Apótek er opiö öil kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. J6.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Arbæjarsafn Opið kl. 1.30—18 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. ,,Hver er þessi Dfsa? Og veit kerlingin þfn ekki að þú ert alltaf að hugsa um hana? DENNI DÆMALAUSI AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm- garöi 34, sfmi 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. BóetaÐASAFN — Bústaða- kirkju, sinii a«270. Opiö mánu- daga-föstudaga ki. a.21. BÓKABILAR — Bækistw, f gu- staöasafni, simi 36270. Vw>. komustaöir viösvegar um borg- ina. Lokaö vegna sumarleyfa 30/6-5/8 aö báöum dögum meö- töldum. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið 8. ágúst 1980. 1 Bandarlkjadoilar 495.50 496.60 1 Sterlingspund 1173.50 1176.10 1 Kanadadollar 428.30 429.30 100 Danskar krónur 8984.95 9004.95 lOONorskar krónur 10178.30 10200.90 OOSænskar krónur 11870.40 11896.80 lOOFinnsk mörk 13579.40 13609.25 100 Franskir frankar 12011.35 12038.05 lOOBeig. frankar 1741.65 1745.55V lOOSviss. frankar 30094.15 30160.95 lOOGyllini 25504.45 25561.05 100 V. þýsk mörk 27762.25 27823.85 lOOLirur 58.88 59.01 100 Austurr.Sch. 3918.55 3927.25 lOOEscudos 1000.50 1002.70 lOOPesetar 685.35 686.85 100 Yen 218.93 219.421 1 trskt pund 1048.85 1015.15 AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.‘30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júnl verða 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst verða 5 ferð- 11 -Ua daga nema láugardaga, þá 4 Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akr&nesj sjmj jq 5 Afgreiösla Rvik sim^ 16420 og 16050. ^ Ti/kynningar Fræöslu og leiðbeiningastöð SAA. Viötöl viö ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. Kvöldsfmaþjónusta SAA Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þd vilt gerast félagi I SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifctofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SÁA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. SAA —SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R i Útvegsbanka lslands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Simi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö strlöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.