Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 32

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 32
Gagnkvæmt tryggingaféJag 5M9J Sunnudagur 10. ágúst 1980 A fgreiðslutimi 1 til 2 sói- arhringar Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 FIDELITY HLJOMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. C |A|J||A 1 Vesturgötu II OJW1VML sirri* 11 600 J, Frá Islandsheimsðkn tveggja sænskra blaðamanna: Þar er barist við að halda uppi velferðarríki í 50% verðbólgu Myndir: Hasse Erikson AM — Nýlega rákumst viö á frásögn at tslandsheimsókn tveggja sænskra blaöamanna viö Dagens Nyheter, þeirra Bo Melander og Hasse Erikson í blaöi þeirra. Hasse er teiknari viö blaöiö og bregöur upp nokkrum skemmtiiegum mynd- um af kunnuglegum fyrirbrigö- um hérlendis meö greininni. Þeir segja aö á Islandi, þar sem sildarmjöl og lýsi flæddi áöur, sé mannlifiö nú meö öör- um brag. Lýsiö fljóti ekki leng- ur, en allir hafi nú nóg aö gera viö aö ’eignast ibúöir og stereó- græjur og vinni langan dag í kapp viö 50% veröbólgu. A Islandi óttast menn þó framtiöina, segir blaöiö. Síldin er á brott og treyst á loönuna, sem ekki má þó ofveiöa.Stjórn- málamennirnir eru enda sem lús milli tveggja nagla og veröa bæöi aö taka tillit til þess aö landinn geti haldið heldur rif- legum lifsstandard og þess aö hann fiski ekki upp forsendurn- ar fyrir þvi aö þaö sé hægt. —■ Ekki er ég fullkomlega ánægöur, segir Steingrimur Hermannsson viö þá félaga um Jan Mayen samkomulagiö, en viö fengum þó framgegnt kröf- um okkar um stjórn á ioönu- Ungmeyjar fylgjast meö um- ræöum á Aiþingi veiöunum, en loönuna teljum viö okkar, sé á allt litiö. Þá er minnt á aö nú standa fyr irdyrum samningaviöræöur viö Dani um fiskveiöarnar viö Grænland. 1 greininni segir aö menn veröi aö hafa hraöann d, þegar fariö er yfir götu i Reykjavik og á Akureyri. Islendingar kunni nefnilega vel aö meta stóra ameriska bfla og gefa vel i. Stórir bilar eru nefnilega stööutákn á tslandi, en Land- Roverjeppinn er eins og hver önnur dráttarvél, sem alla reisn skortir, segja þeir. Diskótónlistin dunar á dans- stööunum og ekki fer á milli mála: meiri markaöur er fyrir klæönaö samkvæmt nýjustu tisku á íslandi en i Sviþjóð. I landinu rikir ný stefna efnis- hyggju, sem alls staöar blasir við augum. Þó er þetta þjóö sem rnjög er bókhneigö og leikhúsaðsókn er mikil og menn þekkja sögu lands sfns vel. — Ég stakk af til Sviþjóðar i fimm ár og vann, til þess aö græöa peninga, en svo hélt ég hingaö aö nýju. Hér veröa menn aö berjast hart fyrir daglegu brauöi, en heim varö ég aö fara, hafa þeir blaöamenn Dagens Nyheter eftir þritugum Islend- ingi. Þetta á við um flesta hinna yngri á tslandi. 12 tfma vinnu- dagur er almennur og launin eru lág. Verðbólgan hvilir sem farg á ungum og öldnum. lslendingar eru stolt fólk og ekki aöeins vegna Eddanna og bókmenntaarfs sfns. Þeir eiga heimsins elsta þing, sem stofn- sett var 930. Síöar er minnt á hvernig Island hvarf undir yfir- ráö Noregs og Danmerkur og sjálfstæöisbaráttuna, sem lauk meö stofnun lýöveldis á Þing- velli 1944. t smábænum Akureyri er aöfinna aöalgötu. Þar mega fótgangend- ur vara sig, þvi ökuþórarnir gefa vel f. A Alþingi Islendinga.Hérer Jan Mayen máiiö til umræöu. Island er nú örlitil þjóö, þar sem 250 þúsund manns rey na aö sýnast, sjálfstæö þjóö, meö skjaldarmerki, þingi, forseta, útvarpi og sjónvarpi og öllu þvi sem einkennir sjálfstæöa þjóö. — t Reykjavik eru tvö stein- hús, segir Höskuldur Skagfjörö og hlær viö. Annaö þeirra er kallaö „litlisteinninn” og þaöer geymslustaður fyrir fulla menn, en hitt er „stóri steinn- inn”, þar sem islenskir stjórn- málamenn reyna aö stýra á milli skerja til móts viö framtiö- ina. Stjórnmálamennirnir standa fólkinu mjög nærri og vei þeim þeirra, sem ekki gefur sér tima til þess aö ræöa viö menn á göt- um útium horfurnar f landsmál- unum. Blaðamennirnir bregöa sér inn I Alþingishúsiö þar sem Jan Mayen m áliö er til um ræöu. Þar er fjör i umræöunum, en forseti þingsins hefur tögl og hagldir meö hjálp hamars og bjöllu. A áheyrendapöllunum sitja yngri og eldri menn og hlusta á. Þó er sáttaandi I loftí og rikisstjórnin hefur sitt fram. Þannig komum við tslending- ar tveimur Svium fyrir sjónir, sem hingaö komu i snögga ferö og þótt við gætum gert athuga- semd hér og hvar, er þétta þó i stórum dráttum mynd af dag- legu lifi á tslandi á sl. vori. Varöskip i Reykja vikurhöfn. „Þessi skip, er áöur böröust viö erient vald, hafa nú vökul augu á Islenskum fiskiskipum, vegna ótta viö of- veiöi", segja sænsku blaðamennirnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.