Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 10.08.1980, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 10. ágúst 1980. FOÐUR tslenskt kjarnfóöur \ FÖÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR </G EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Stmi 98-1534 A flugvelli 98-1464 Húsg ögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Selur: Eldhúsinnréttingar. Baðherbergisinn- réttingar. Fataskápa og skrif- stofuhúsgögn frá Trésmiðju K.Á. Sel- fossi. Bólstruð húsgögn frá Húsgagnaiðju K.R. Hvolsvelli Innihurðir og skrif- stofustóla frá Tré- smiðju K.S. Vík. Ennfremur innflutt húsgögn frá Dan- mörku, Noregi, Svi- þjóð, Finnlandi, Bretlandi og Þýska- landi. Húsgögn og Jnnréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900 . ___-_r— Rj-P ^SIml 545-95. Uiihurðir, bllskúrshurðir, svalahurðir. gluggar, gluggafðg DAISHRAUNI 9 HAFNARFIRÐ! „ Allt í veiðiferoina Póstsendum -0T , / Vaðstlgvél Vöðiur S; á. Veiðistengur Veiöihjól Veiðikápur Hlemmtorgi Simi 14390 fram eða aftur til þess aö kom- ast að þvi, hvort þeir væru geimveikir. Viö þessa þolraun voru 40 útiiokaðir, einkum ungt fólk og visindamenn. Þeir urðu svo veikir, að það virtist sem þeir gætu ælt lifur og lungum. Þessir 40 sluppu þá viö læknisskoðun, sem varla hefur verið neitt grin. Hún tók heila viku og tók til alls likamans en einnig var minnið prófað. Það fór þannig fram, að texti var lesinnupp ogáttiaö muna hann nær frá orði til orðs 1 24, 48 og allt upp i 72 stundir. Eftir viku- vist á sjúkrahúsi tók viö þriggja daga geðrannsókn. 0 I lokaúrslitum voru aðeins sjö, fimm karlar og tvær konur Þetta var ekkert miðað viö það, semá eftirkom. íerfiðustu þolrauninni voru umsækjendur bundnir niður i eins konar rúm, sem snerist um leiö og það ýmist hækkaði sig eða lækkaði. Snúningshraðinn var 358 km á klukkustund. Attu menn að standast álagið I 20 sekúndur. Teknar voru myndir af afmynd- unum andlitsins, en við þennan mikla hraða fletjast sum andlit alveg út og verða eins og kexkaka, önnur teygjast öll á langveginn og fleiri tilbrigði koma fram. Umsækjendur voru látnir tvisvar i þetta rúm og slö- ara skiptið var hraöinn 283 km á Patrick kemur sér fyrir I þrýstistólnum, sem kemur upp um geimveiki, ef fyrir hendi er. ana? Hvað er það sem gerir yö- uröörum hæfari sem geimfara? Hvort hugsiö þér yður þverlinur eða langlinur, þegar þér gangiö eftir götu? Hvernig sofið þér? Og siðan tugir spurninga, sem byrja þannig: „Hvernig yröu viöbrögð yðar, ef....?” Þessar játningar allar eiga að auövelda dómurunum aö komast aö sál- arheilsu umsækjenda. Hún reyndist ekki mjög góð. 98 af 170 útilokaðir. Og eftir eru þá 72 i jan. sl. Gátu ælt lifur og lungum i þrýstistólnum Þessir 72 fá þá áminningu, að nú megi þeir ekki stunda áhættusamar iþróttir, — skiða- ferðir eru t.d. algjörlega for- boönar. Hið minnsta slys yrði til þess, að þeir yröu úr leik. Þegar hér var komið sögu höfðu vænt- anlegir geimfarar ekki haft neitt tækifæri til þess að kynn- ast. Allt hafði farið fram með hinni mestu leynd. En um- sækjendur gátu kynnst hver öðrum i fyrstu raunverulegu þolrauninni. Þá voru þeir hver á eftir öðrum bundnir niður i stól meö þykkt leðurband fyrir augu og siðan látnir snúast i hringi. Meðan þeir snerust var þeim stöðugt skipað aö halla höfði Dýrkeyptur passi til Stjörnuborgarinnar Það veröa þvi Chrétien og Baudry, sem fá passann til Stjörnuborgarinnar, en hún er i 40 km fyrir utan Moskvu. Sú borg er lokuð Utlendingum, en verður opnuð fyrir þessa tvo og fjölskyldur þeirra. Baudry ætl- ar með sina fjölskyldu, en Jean- Loup vill ekki trufla skólagöngu barna sinna. Segir enda að strákarnir séu svo stoltir af för hans, aö þeir þurfi ekki meira. Rússneskunámiðheldur áfram i fjöllunum við Toulouse og hafa væntanlegir geimfarar frægan kokk til þess að bæta þeim skap- ið milli tima. Þegar til Moskvu kemur, fara þeir beina leið i Júri Gagarín miðstöðina, þar sem á móti þeim muntaka frönskumælandi Rússi. Hann mun athuga mála- kunnáttu þeirra og siðan fá þeim túlk. Þjálfunin iMoskvu felst m.a. I þvi að venjast háþrýstingi og læra að bjarga sér við erfiöar aðstæður. Geimfararnir þurfa að æfa sig I þvl að geta lifað af fimm daga vist á jökli eða i eyöimörk án nokkurs viöurvær- is að telja. Frakkar eyða svim- andi háum upphæðum I þessa geimferð, en telja það borga sig bæði upp á læknavlsindi og raunvisindi. FI þýddi Rússneskunám með hraði, áður en farið verður til Moskvu 1. september. klukkustund og skyldi þá halda út i eina minútu. Þessiraun var hræðileg, segir Jean-Loup Chrétien. Hún var verri en snúningsstóllinn, en er vist bara forsmekkurinn af þvl, sem við veröum látnir ganga i gegnum I Sovétrlkjunum. Þar veröum viö látnir einn klukku- tima i stólinn og 10 mlnútur heil- ar I rúmið. Ég hafði áöur sem flugmaður i hernum þurft að ganga i' gegnum þessar þolraun- ir en aldrei á þvillkum hraöa”. 32 umsækjendur stöðust stól- inn, en eftir læknisskoðunina og rúmið, voru aðeins sjö eftir, þar af tvær konur. — Umsækjendur höfðu allt frá byrjun veriö beðn- ir um aö hefja rússneskunám þvi að sfðasta raunin fólst i rússneskuprófi. En áður voru sjömenningarnir sendir út í fall- hlif og rannsakað hve lengi þeir þorðu að svlfa, án þess aö opna failhlífina. Flestir opnuöu fall- hilfina 60 sek. fyrir lendingu á jörð. önnur konan særðist i lendingunni og brustu þar með vonirnar um að geimfarinn væntanlegi yröi kona, þvl aö hin konan varö sjálfkrafa úr leik við slys kynsystur sinnar. Rússar vildu fá tvær konur eða tvo karla. Patrick Baudry og Jean-Loup Chrétien opnuðu fallhlifar sinar ekki fyrr en um 30 sek. fyrir lendingu Jean-Loup Chrétien særðist litillega við lendinguna, en þar sem hann hafði staðiö sig frábærlega vel i öllum raunum og átti leikandi létt með aö til- einka sér rússneska tungu, var hann valinn. «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.