Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 4
••í spegli tímans Hér dansar Ron Reagan í svipuðum stll og Gene Kelly áöur fyrr. Gene var mikill vinur Reagan-fjölsky Idunnar oghvatti Ron tilaö leggja dansinn fyrir sig. Um svipaö leyti og Patty var að slá i gegn i Hollywood, þá var bróðir hennar að dansa fyrsta stóra hlut- verkið sitt i New York hjá Joffrey Balletinum t>að var mikið tilstand i kringum frumsýninguna, en eitt var óvanalegt i leikhúsinu. Sjá mátti vopn- aða öryggisverði að tjaldabaki og viða i leikhúsinu. t>að er Ronald Prescott Reagan, 22 ára sonur forsetans ný- kjörna. Hann stóð sig vel og var kall- aður sex sinnum fram ásamt dans- hópnum eítir sýninguna. Gagnrýn- endur skrifuöu yfirleitt mjög vinsam- lega um dansarann. f New York Times var skrifað: „Maöur þarf ekki aö vera republikani til þess aö sjá að Ron Reagan er mjög elnilegur dansari". En gagnrýnandi New York Posts sagöi i stuttri grein um sýninguna".. hann er geðfelldur og kemur vel fyrir á svið- inu. Hann er álika mikill dansari og faðir hans var leikari". Hvort þetta á aö vera lof eöa last er svo ekki skýrt nánar. Patty systir hans var á írumsýning- unni, en foreldrar hans komu ekki. — Við héldum aö athyglin beind- ist of mikið frá dönsurunum ef ljós- myndarar og blaðamenn heföu farið að eltast við að taka myndir af okkur, sagði Nancy Reagan, en viö hefðum gjarnan viljaö vera viöstödd og við hugsuöum mikið til Rons þetta kvöld. Við erum stolt af honum, sagði mamma hans. Það urðu fleiri sigurvegarar í Reagan-fjöl- skyldunni en Ronald Reagan í forseta- kosningunum t Hollywood er Jay Bernstein frægur umboðsmaður fyrir leikkonur, sem eru að vinna sér frægö og írama. Hann kom t.d. Farrah Fawcett á framfæri og sömuleiðis Suzanne Somers. Nú er Jay upptekinn við að koma nýrri leik- konu I sviðsljósiö, en hún heitir Patti Davis. Davis nafniö er reyndar móðurnafnið hennar, ekki föðurnafn en hún vill siður nota það sér til fram- dráttar i Hollywood, en faðir hennar er hinn nýkosni forseti Ronald Reagan — og eins og allir vita var hann þekktur leikari i Hollywood á fyrri árum. Jay Bernstein segir aö Patty sé öruggur sigurvegari i „stjörnu- striðinu", og hann heiur komið henni i tvö smáhlutverk, en nú hefur Patty möguleika á góöum þriggja ára samn- ingi við sjónvarpsfélag, og hefur verið boðið aðalhlutverk i nýrri upptöku á myndinni „Valley of the Dolls”. — Hún er eins og ný Jane Fonda, já hún Patty á eítir að „gera þaðgott” þvi að leikhæfileikar hennar eru ótviræðir, sagði umboösmaðurinn, og hann ætti að vita það. Jay Bernstein Ilolly wood-agent og stjörnu-framleiðandi ásanit Patti. Ilann er þarna herra hennar i hátið- legu kvöidboði i Los Angelcs. Sunnudagur 7. desember 1980 krcssgáta ÍT J ‘ LLf s. 1 1 fi> ? 2 u n '° Hgir uQ tf) mm * 3 mií if w if 3464. Lárétt 1) öruggur. 6) övild . 7) Tal. 9) Dall. 11) Ess. 12) Utan. 13) Frostbit. 15) Fæða. 16) Fljótið. 18) Vigt. Lóðrétt 1) Farkostur. 2) Orka. 3) Svik. 4) Skel. 5) Sá eftir. 8) Kona. 10) Andi. 14) Lukka. 15) Æða. 17) 499. Ráðning á gátu No. 3463 Lárétt 1) Dagatal. 6) Æki. 7) Álf. 9) Fæð. 11) Te. 12) So. 13) Til. 15) Mar. 16) öld. 18) Rat- viss. Lóðrétt 1) Dráttur. 2) Gæf. 3) Ak. 4) Tif. 5) Lið- orms. 8) Lei. 10) Æsa. 14) Löt. 15) MDI. 17) LV. bridge Þegar litið er á allar hendur i spilinu i dag er ómögulegt að sjá hvernig spilarinn i suður fór niður á 3 gröndum. En karl- greyið hafði nú samt afsökun. Norður. S. 93 H. AD T. AD10764 L.1098 Austur. S. AK865 H. 74 T. 95 L.KG74 Suður. S. DG7 H.K96 T. K82 L.D632 Eins og áður sagði var suöur i 3 grönd- um eftir að austur hafði komiö inná á ein- um spaða. Vestur spilaði út spaðatvist og þegar austur sá blindan varð honum ljóst að suður ætti liklega 9 slagi þegar hann kæmist að. Einnig var nokkuð öruggt að suður ætti góðan spaðastoppara, þ.e.a.s. DGx. Hann varð þvi að finna slagina annarsstaðar og þar var ekki um annan lit að ræða en laufið. Til að rugla suður tók austur þvi fyrsta slaginn á spaðaás og lagði niður laufkóng og spilaði siðan litlu laufi. Suður sá aö það var einhver maðkur i mysunni. Austur hlautaðeiga ás og kóng i öðrum hvorum litnum og þegar á allt var litið var laufið liklegra. Hann ætlaði þvi ekki að gefa vestri slag á laufagosann heldur stakk upp laufadrottningu. Vestur tók slaginn á ásinn og gat i raun engu öðru spilað en spaða. Austur tók slaginn þakk- látur á spaðakóng og tók siöan, laufagos- ann og laufsjöið. Tveir niður og norðri var ekki skemmt. Vestur. S. 1042 H. G108532 T. G3 L. A5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.