Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 7, desember 1980 19 Ferðamál — Samgöngumál — Flugmál — Ferðamál Fyrri grein unniö væri ekki si&ur að þessum málum af hinum ýmsu aöilum, er viöskiptalega væru tengdir fram- kvæmd slikra ráðstefna." #Ég hef fengið endurreiknað til núvirðis þær tölur sem raktar eru með nefndri þingsályktunartil- lögu og litur dæmið þannig út i dag: Ráðstefna 56 manna, sem koma frá Sborgum, sjömenn frá hverj- um stað. Hér fer á eftir listi yfir þá ásamt fargjaldagreiðslum (fargjöld + flugvallaskattur): Ofangreind fargjöld eru full fargjöld, enda má reikna með að svo sé með alþjóðlega ráðstefnu af þessari stærð. Með stærri fundi, þar sem þátttakendur eru fleiri frá hverjum stað, þannig að myndun hópa getur oröið, þá lækkar þessi liöur nokkuö. Ráðstefnan stendur i þrjá daga, sem þýðir 5 daga með ferðum og gistingu hér i 4 nætur. Gert er ráð fyrir að af þessum 56 þátttakend- um búi 30 i eins manns herbergj- um og 26 i tveggja manna. Gisti- kostnaður (vetrarverð): öðrum oröum tekjur, sem annars myndu ekki koma — hefði fundur- inn verið haldinn annars staðar hefðu ailar þessar tekjur runnið tii þess aðila. Hér er fróðlegt að fara i litinn talnaleik. Ef menn gefa sér sömu forsendur og margfalda hópinn með 10 yrðu gjaldeyristekjurnar 424,3 millj. og ef margfaldað er með hundrað eða gestirnir 5.600, sem ekki er sérlega há tala skipt- ist hún niður i stað og tima næmu tekjurnar á fimmta milljarð i erlendum gjaldeyri. Með sömu forsendum sköpuðu 10 þús. manns gjaldeyristekjur að upph. milljarða. Þannig: 1 lokaorðum áðurnefndrar greinargerðar segir: „Ljóst er af ofangreindu að hér er um mjög mikilvægt mál að ræða fyrir islenska þjóðarbúiö. Aukið ráðstefnuhaid utan sumar- timans nýtir fyrst og fremst þá aðstöðu, sem þegar er fyrir hendi og væri ónotuð ella — færir þjóð- arbúinu milljónir i erlendum gjaldeyri”. Þessi orð eru i fullu Osló 7 x N.kr. 31.115 isl. kr. 3.581.025 Stokkhólmur 7 x S.kr. 31.430 ” ” 4.215.077 Kaupmannahöfn 7 x D.kr. 35.455 ” ” 3.491.962 Luxembourg 7 x L.fr. 209.300 ” ” 3.928.561 London 7 x P UK 2.338 ” ” 3.210.074 Glasgow 7 x P UK 2.080 ” ” 2.787.190 New York 7 x $ US 6.888 ” 3.985.397 Chicago 7x $ US 6.888 ” ” 3.985.397 Fargjöld samtals isi. kr. 29.184.683 30á $US 35.00 pr. dag x 4 fsl. kr. 2.430.120 26á $US 22.00 pr. dag x 4 fsl.kr. 1.323.954 Gistingsamtals ísl. kr. 3.753.957 Matarkostnaður: Morgunveröur lx kvöldverður 2x kvöldv. (cafet.) l x veisla Kaffi á fundum 56á $US 5.00pr.d. x 4isl. kr. 648.032 56á $US 21.50pr.d.x4isi. kr. 696.634 56á $US 10.00pr. d.x 2 isl. kr. 648.032 56á$US 40.00pr.d.x4isl.kr. 1.296.064 336 x kr. 1000 kr. ” ” 336.000 Samtalisl. kr. 3.624.762 Flutningur i landferðabílum: Flutningar til og frá Keflavik, á milli staða i Reykjavik vegna boða, heimsókna og kynnisferða: isl. kr. 401.000 Annar kostnaður: Prentun á ýmsum eyðublöðum, t.d. þátttökutilkynningum, uppl. um efni fyrirlestra, dagskrá fyrirlesrum óg fundarboðum. Merking fundarboða, nafnspjöld þátttakenda. Laun vegna vélrit- unar við undirbúning fyrirlestra og fundargerðir. Gera má ráð fyrir að notuð verði upptaka á segulband og að ræðumenn þurfi aðstoð, ef þeir nota glærur o.fl. Kostnaður vegna pósts og sima. Gera má ráð fyrir möppum undir gögn fundar: Samtals isi. kr. 2.585.000. Benda má á að inn i þessar töl- ur er ekki reiknuð persónuleg eyðsla þátttakenda, t.d. innkaup, gjafir aðrar veitingar leigubilar o.fl. Ekki er ösennilegt að slik eyðsla sé i námunda við isl. kr. 51.440á þátttakanda eða samtals: isl. kr. 2.881.000. Samtals isl. kr. 42.430.402 Ef ofangreint er dregið saman i hnotskurn viðist ómótmælanlegt, að litil 56 manns ráðstefna sem er mjög viðráðanleg i framkvæmd og stendur i þrjá litla daga færi atvinnugreininni og þjóðarbúi gjaldeyristekjur að upphæð kr. 42.430millj. Sé þessi fundur hald- inn utan aðalannatimans hniga sterk rök að þvi, að gestirnir hafi tekið flugsæti, sem hvort sem er hafi staðið auð, gistiherbergi enn- fremur liklega auð og sennilega farið að draga úr aðsókn að veit- ingastöðum. Tekjurnar yröu með gildi i dag og hafa lengi veriö. Það hefur t.d. verið lengi vitaö sam- kvæmt alþjóðlegri reynslu, að ráðstefnugesturinn eyðir að öðru jöfnu allt að þvi fimm sinnum meira en aðrir ferðalangar og skýrir það e.t.v. þá staðreynd aö i öllum þeim löndum, sem vinna skipulega að ferðamálum sem at- vinnugrein, er þetta forgangs- verkefni. Þurfum við ekki að lita lengra en til næstu nágranna okk- ar i bessum efnum. Sá útreikningur sem hér hefur verið rakinn eru þvi engin ný tið- indi þeim er starfaö hafa að ferða- og flugmálum — þetta er ósköp einfaldlega sú reynsla, sem menn þekkja frá þeim er meiri reynslu hafa — enda starfa þeir samkvæmt þvi að vinna við skiln- ing, velvilja og stuðning sinna stjórnvalda. Ráðstefnuþjónusta er að sjálf- sögðu aðeins einn, afmarkaður þáttur ferðamála, þó að mikil- vægur sé, en þau dæmi, sem rakin hafa verið segja þó, að nauðsyn- legt er bæði hér og annars staðar að vinna eftir nokkuð ákveðinni stefnu, ef menn ætla sér að ná árangri. Hér er mikið verk að vinna og það sem skýrt hefur verið — er i beinu samhengi við stefnumörkun i flug- og sam- göngumálum. Ráðstefnuþjónusta og öflun héf ur verið á dagskrá ýmissá islenskra aðila á undanförnum árum, svo sem Ferðamálaráðs tslands eftir að það var endur- skipulagt 1976, flugfélaga og ferðaskrifstofa. Árangur hefur nokkur verið, en ekki eins og best hefur verið á kosið. Það má td. segja þaö i þessu sambandi, að Samandregið yrði þetta pr. 1. desember 1980: þús. kr. % Fiug 29.185 68.7 Gisting 3.754 9.0 Matur 3.625 8.5 Flutningskostn. 401 1.0 Annar kostn. 2.585 6.0 Persónul. eyðsla 2.881 6.8 Alls isl. kr. 42.430 100.0 Dimmuborgir frá upphafi starfs nýs Feröa- málaráðs, hefur ráðið reynt aö sinna þessum ráðstefnumálum eins og það hefur haft afl og getu til. En ekki hefur þaö mætt skiln- ingi rikisvaldsins, þrátt fyrir skýr fyrirmæli i lögum. 1 fimm ár hef- ur verið beðið um að fá svokall- aða ráðningarheimild, fyrir þó ekki væri nema hálfan starfs- mann, sem sinnti þessum málum. Ég veit ekki betur en aö menn i stjórnarráðinu kasti enn þeim bolta á milli sin og skrifi enn milli herbergja. A meðan þessar bréfaskriftir embættismanna og annarra standa yfir, töpum við á hverju ári stórfelldum verðmætum, tækifærum og markaðshagsmun- um, sem aldreikoma aftur. Þetta er nú hagsýnin á þeim bæ — og mætti fleira tiunda. Þetta er þeim mun raunalegra, þegar svo virö- ist sem hálft stjórnarkerfið ásamt fjármálakerfinu éé áriö um kring að kljást við ýmis konar vanda- mál, þar sem hvorki koma til greina arðsemi, uppbygging fyrir framtiðina — hvað þá heldur for- senda samgöngukerfis, sem er lifæð okkar við umheiminn. Og þvi miður virðast bréfaskriftirn- ar aukast i öfugu hlutfalli viö árangurinn. 1 kanselii nútimans — allt upp i æðsta stjórnkerfi virðast menn vera of önnum kafnir við að bjarga morgundeginum — i besta falli næstu mánaðarmótum. Þetta er þvi miður undantekn- ingarlitil, en raunveruleg stað- reynd. Óhjákvæmilegt er, m.a. með tilliti til aljóðlegrar þróunar, að frekar fyrr en siðar verði unnið að nýrri stefnumörkun i samgöngu- málum okkar, flugmálum og ferðamálum. Ferðaþjónustan hefur margt það til að bera til að 4 geta orðiðdrjúgur vaxtarbroddur fyrir atvinnugreinina og þjóð- félagið i heild á næstu árum og áratugum. Samkvæmt eðli hennar tengir hún saman þjóðir og einstaklinga og eykur gagnkvæman skilning. Hagsmunir hennar og útflutn- ingsatvinnuvega fara mjög saman, sem auðvelt er aö skýra og þar þekkjum við lika reynslu þeirra þjóða er þar hafa lengst náö. Eðli hennar er i samræmi við þann lifsanda og tengsl við aðrar þjóöir, sem yfirgnæfandi meiri- hluti þjóðarinnar — ef ekki þjóðin öll — vill tileinka sér. Slik stefnu- mótun er nátengd þróun flugmál- anna. , Samgöngumal okkar — og tengsl við umheiminn eru eitt stærsta sjálfstæðismál þjóðarinn- ar i dag. Ef vixlspor er stigið — kann að vera mikil hætta á ferð- um — a.m.k. alvarleg röskun. Erlendir aðilar biða við næsta horn og íylgjast með framvindu mála. Fyrir eyþjóö á þessum stað á jörðinni er þaö meira sjálf- stæðismál, en ýmsa kann að gruna, að vera menn til aö standa að eigin samgöngum við umheiminn. Núertimistefnumótunar. Hluti hennar hefur lauslega verið reif- aður hér að framan — en nánar verður vikið að viðhorfum næstu framtiðar m.a. með hiiðsjón af þeim staðreyndum, sem við þeg- ar þekkjum Reykjavik 3. des. 1980 Ileimir Hannesson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.