Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 20
20
'.»> *« rr f .. * í, ’ M j
Sunnudagur 7. desember 1980
hljóðvarp
Sunnudagur
7.desember
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur - ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.)
8.35 Lctt morgunlög.
Sænskar lúðrasveitir leika.
9.00 Morguntón leikar:
,,Fögnum og verum glaðir”,
þættir úr Jólaóratorlu eftir
Jóhann Sebastian Bach.
Gundula Janowitsj, Christa
■Ludwig, Fritz Wunderlich
og Franz Crass syngja með
Bach-kórnum og hljóm-
sveitinni i Munchen: Karl
Richter stj.
10.25 Út og suður: í leit að
indiánum.Einar Már Jóns-
son sagnfræðingur segir frá
ferð til Kanada 1978. Friðrik
Páll Jónsson stjórnar þætt-
inum.
11.00 Messa i Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: Guðmundur
Gilssson.
12.20 Dagskráin. Tónleikar.
13.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Agsborgarjátningin. Dr.
Einar Sigurbjörnsson pró-
fessor flytur fyrra hádegis-
erindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tóniistarkeppni Soffiu
drottningar i Madrid i fyrra.
Ellen Cash frá Kanada og
Jadwiga Kotnowska frá
Póllandi leika með Sinfóniu-
hljómsveit spænska út-
varpsins: Odon Alonso stj.
a. Flautukonsert nr. 2 i D—
dúr (K214) eftir W. A.
Mozart. b. Fiðlukonsert
eftir Aram Katjatúrjan.
14.45 Maðurinn er sól.
Erlingur E. Halldórsson
ræðir við Jón Gunnar Arna-
son myndlistarmann um
feril hans, verk og viðhorf.
15.40 Daniel Wayenberg og
I.ouis van I)ijk leika fjór-
hent á pianó á tónleikum i
Concertgebouw i Amster-
dam i vor. a. „Selma is
waltzing around” eftir
Louis van Dijk. b. ,,A11 the
things you are” eftir
Jerome Kern. c. „Strike up
sjónvarp
16.00 Sunnudagshugvekja.
Bergur Felixson kennari
flytur hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni.Sjötti
þáttur. ógnvaldur bæjarins.
Þýðandi Óskar Ingimars-
son.
17.10 Leitin mikla.Sjötti þátt-
ur. Grisk-ka þólska kirkjan
Þýöandi Björn Björnsson
guðfræöiprófessor. Þulur
Sigurjón Fjeldsted.
18.00 Stundin okkarSýnd verð-
ur mynd frá siöastliðnu
sumri um reiöskólann 1
Saltvík og fylgst með ungu
fólkiá æfingu á Kjóavöllum.
Þóra Steingrimsdóttir segir
söguna um Rauðhettu og
leikur og syngur frumsamin
lög. Heiödis Noröfjörö les
frumsamda sögu. Þóra
Siguröardóttir mynd-
skreytti söguna.
Einnig eru I þættin-
um Barbapabbi, Binni og
karlinn sem ekki vildi verða
stór. Umsjónarmaöur
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.50 önnur rödd. Ljóð úr
ljóðabálknum Raddir á dag-
hvörfum, tilbrigði við 10
þjóðsögur eftir Hannes
the Band” eftir George Ger-
shwin.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 A bókamarkaðnum.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningarþátt
nýrra bóka. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.40 ABRAKADABRA —
þáttur um tóna og hljóð.
Umsjón: Bergljót Jóns-
dóttir og Karólina Eiriks-
dóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagákrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veiztu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
mgaþætti.sem fram fer
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri. í fjórða þætti
keppa: Brynhildur Lilja
Bjarnadóttir og Steinunn
Sigurðardóttir. Dómari:
Haraldur Ölafsson dósent.
Samstarfsmaður: Margrét
Lúðviksdóttir. Aðstoðar-
maður nyrðra: Guðmundur
Heiðar Frimannsson.
19.50 Harmonikkuþáttur. Sig-
urður Alfonsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur.sem
Sigurveig Jónsdóttir stjóm-
aði 5. þ.m.
20.50 Frá tónlistarhátiðinni
„Ung. Nordisk Musik 1980” i
Helsinki. i mái s.l. Kynnir:
Knútur R. Magnússon. a.
Oktett eftir Magnar Am. b.
„Rotundum” eftir Snorra
SigfUs Birgisson.
21.15 „Hvert fóru dagar
þinir?” Rósa Ingólfsdóttir
les ljóð eftir Ingólf Sveins-
son.
21.30 i minningu barnaárs.
Hlöðver Sigurðsson fyrrum
skólastjóri flytur erindi.
21.50 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
Guðfræðinemar flytja.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
.Jóns Ólafssonar Indiafara.
Flosi Ólafsson leikari les
(16).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guðnason kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Pétursson. Lesari Dr. Krist-
ján Eldjárn.
Maður er nefndur Lárus í
Grímstungu. Undir Grims-
tunguheiði er Grlmstunga I
Vatnsdal. Þaðan liggur
gömul þjdöleið milli lands-
fjóröunga að Kalmanstungu
f Borgarfirði. Lárus Bjöms-
son er landskunnur bóndi og
fyrrum gangnaforingi.
Hann á að baki ótaldar ferö-
ir inn á heiðina viö fjárleit
og veiðislark. En þótt Lárus
sé orðinn 91 árs og hættur
þess háttar ferðum er hann
enn ungur 1 anda. Hann lét
sig litið muna um að bregða
sér inn á heiöi og riöa i
réttirnar, þegar sjónvarps-
menn sóttu þennan siunga
öldung heim á liðnu hausti.
Grimur Gislason á Blöndu-
ósi ræðir við Lárus. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.50 Landnemarnir. Fjórði
þáttur. Efni þriðja þáttar:
Levi Zendt, ungur maöur i
Pennsylvaniu, er að ósekju
rekinn úr söfnuði sinum.
Hann fer burt ásamt ungri
stúlku, Ellý, sem hann
kvænist. Þau halda vestur á
bóginn ásamt öðrum og
koma loks til John-Virkis,
þar sem McKeag býr ásamt
eiginkonu sinni, Leir-Körfu
og dóttur. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
23.20 Dagskrárlok.
Auglýsingasimi Timans
86-300
o
AIGIB
Apotek
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 5. til 12. desember er í
Borgar Apóteki. Einnig er
Reykjavikur Apótek opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Kópavogs Aþótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
Lögreg/a
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðiö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Sly savaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Gárðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur: Önæmisaðgerðir fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meðferðis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21
laugardag 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai-l. sept.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.
Lokað á laugard. og sunnud. 1.
júni-1. sept.
Sérútlán — afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn— Sólheimum 27,
simi 36814. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 14-21.
Laugardaga 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai-1. sept.
<9©
„Ef þér féllur ekki við mig, skaltu bara segja það.
,Þá það, mér geðjast ekki að þér.
DENNI
DÆMALAUSI
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraöa.
Hofsvallasafn— Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai-1. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borg-
ina.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Simi 17585
Safnið er opið á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
IBilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simábilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hilaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
'HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garði 34, sími 86922. hljóöbóka
þjónusta viö_sjónskerta\ Opið
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl.
14-17.
Asgrimssafn, Bergstaðarstræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Ti/kynningar
Asprestakali:
Fyrst ujn sinn verður sóknar-
presturinn Arni Bergur Sigur-
björnsson til viðtals að Hjalla-
vegi 35 kl. 18-19 þriðjudaga til
föstudaga. Si'mi 32195.
Vetraráætlun
Akraborgar
Frá Reykjavik:
Gengið
Gengið 4. desember 1980.
Kl. 13.00.
Kaup Sala
1 Bandarikjadollar...................
1 Sterlingspund.......................
1 Kanadadollar....................... iqi in
100 Danskar krónur..................... q8‘ ‘
100 Norskar krónur..................... 11474 <>n
100 Sænskar krónur..................... "
100 Finnskmörk.........................
100 Franskir frankar................... ’ “ ’’
100 Belg. frankar.......................
100 Svissn. frankar.....................
.nnr- .1- • 44409.45
100 Gyllini.............................97„95
100 V.-þýskmörk..................... ••'3014U95
100 Lirur...............................
_ , bi».Do
100 Austurr.Sch......................... 4251 oo
100 Escudos............................. 1115 15
100 Pesetar............................. 754'40
100 Yen................................. 275 93
1 trsktpund..... ..................... u24;50
587.60
1379.35
492.40
9847.10
11506.20
13463.20
15366.10
13049.80
1882.10
33500.55
27901.25
30230.25
63.76
4262.60
1118.15
756.50
276.68
1127.60
11.30
14.30
17.30
, kl. 10.00
13.00
-16.00
19.00
Afgreiðsla á Akranesi i sima
2275, skrifstofa Akranesi simi
1095. Afgreiðsla Reykjavik
simar 16420 og 16050.
Kvöldslmaþjónusta SAA
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Við þörfnumst þin.
Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá .
hringdu i sima 82399. Skrifetofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæð.
Happdrætti
Landssamtökin Þroskahjálp.
Dregið var i almanakshapp-
drætti i nóvember, upp kom
númer 830. Númerið I janúar er
8232. -febnlar 6036.? aprll 5667.-
júli8514,- otóber 7775hefur ekki
enn verið vitjað.