Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 7. desember 1980
,21
Afmæli
70 ára er i dag, 7. desember,
Gunnar Danielsson Hliðargerði
18, Reykjavik.
THkynningar
Sálarrannsóknardeild íslands.
Jólafundur félagsins verður að
Hallveigarstöðum fimmtudag-
inn 11. des. kl. 20.30. Séra Jakob
Jónsson flytur erindi sem nefn-
ist „Skilgreining á dulrænum
fyrirbærum á dögum nýja testa-
mentisins...”
Stjórnin.
Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsins verður með fund i
Domus Medica, þriðjudaginn 9.
desember klukkan 8.30. Jóla-
kortin skrifuð
Stjórnin
Hvað er Bahái-trú? Opið hús að
Óðinsgötu 20 öll kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Ljósmæðrafélag islands: Jóla-
fundur verður haldinn þriðju-
daginn 9. des. kl. 20:30
Safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Ljósmæður mætið nú
allar vel og takið með ykkur
gesti. Stjórnin.
Kirkjan
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 7.
desember 1980
Arb æ ja rpresta ka II
Kirkjudagur Arbæjarsafnaðar.
Barnasamkoma i safnaðar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Guðsþjónusta i safnaðar-
heimilinu kl. 2 Þóra Einarsdótt-
ir syngur einsöng. Vænst er
þátttöku væntanlegra
fermingarbarna og foreldra
þeirra. Kaffisala kirkjunefndar
Kvenfélags Arbæjarsóknar og
skyndihappadrætti kirkjudags-
ins i hátiðasal Arbæjarskóla frá
kl. 3-6 siðd. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Asprestakall
Messa að Norðurbrún 1 kl. 2.
Jólafundur safnaðarfélags As-
prestakalls eftir messu. Jóla-
minning, Sigriður Ingimars-
dóttir. Kirkjukórinn syngur.
Kaffi. Sr. Arni Bergur Sigur-
björnsson.
Breiðholtsprestakall
Sunnudagaskólinn kl. 10:30.
Guösþjónusta kl. 14 i Breiðholts-
skóla. Munið samkomuna að
Seljabraut 54, miðvikudag kl.
20:30. Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Haraldur Ólafs-
son háskólakennari flytur stól
ræðuna og situr fyrir svörum á
eftir. Organleikari Guöni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur
Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma i safnaöar-
heimilinu við Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Altarisganga. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl.ll messa. Organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2 messa.
Fermingarbörn aðstoða. Þess
er vænst að aðstandendur
fermingarbarna mæti til mess-
unnar með bömunum. Organ-
leikari Orthulf Prunner. Sr.
Þórir Stephensen.
Landspítalinn: Messa kl. 10.
Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
Fella- og Hólaprestakall
Laugardagur: Bamasamkoma
i Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnu-
dagur: Bamasamkoma i Fella-
skóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i
safnaðarheimilinu að Keilufelli
1 kl. 2 e.h. Sameiginleg sam-
koma safnaðanna i Breiðholti
miðvikudagskvöld kl. 20.30 að
Seljabraut 54
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari Jón
G. Þórarinsson Almenn sam-
koma n.k. fimmtudagskvöld kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Sr. Gisli Brynjólfs-
son f.v. prófastur messar.
Þriðjudagur kl. 10:30 fyrir-
bænaguðsþjónusta. Beðið fyrir
sjúkum. Laugard. 6. des. kl. 5:
Samkór Rangæinga flytur
aðventudagskrá. Söngstjóri
Friðrik Guðni Þorleifsson. Sr.
Halldór Gunnarsson í Holti
flytur aðventuhugvekju. Að-
gangseyrir 2000 krónur. Kirkju-
skóli barnanna er á laugardög-
um kl. 2.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.
Sr. Arngrimur Jónsson. Kór og
nemendur úr Tónlistarskólan-
um flytja aðventu- og jólalögi' 15
minútur fyrir messu. Sömu-
leiðis sjá nemendur Tónlistar
skólans um allan söng i mess-
unni. Orgel og kórstjórn Mar-
teinn H. Friðriksson. Lesmessa
og fyrirbænir fimmtudagskvöld
11. des. kl. 8:30. Sr. Arngrimur
Jónsson.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Aðventu-
kvöld safnaðarins I Kópavogs-
kirkju kl. 20:30. Ræðumaður:
Kári Arnórsson, skólastjóri
Fossvogsskóla . Manuela
Wiesler leikur einleik á flautu.
Kirkjukórinn syngur undir
stjórn Guðmundar Gilssonar.
Almennur söngur. Sr. Arni
Pálsson.
Langholtskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Söngur
sögur, myndir. Guðsþjónusta kl.
2. Prestur sr. Sig. Haukur Guð-
jónsson organleikari Jón
Stefánsson. Minnum á kökusölu
kórs Langholtskirkju kl. 3.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11 og
messa kl. 2. Þriðjudagur 12.
des.: Bænaguðsþjónusta kl. 18
og æskulýðsfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja
Barnasamkomakl. 10:30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Orgel og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Kirkjukaffi.
Seljasókn
Bamaguðsþjónusta að Selja-
braut 54 kl. 10:30. Barnaguðs-
þjónusta i ólduselsskóla kl.
10:30. Guðsþjónusta að Selja-
braut 54 kl. 2. Sóknarprestur.
Frikirkjan i Reykjavik
Jólavaka Frikirkjunnar kl. 5.
Mjög fjölbreytt og heillandi
dagskrá. Athugið að messan kl.
2 fellur niður. Safnaðarprestur.
Kirkja Óháöa safnaðarins:
Messa kl. 2. Emil Björnsson.
Framleiðslustjóri
Stórt iðnfyrirtæki á Akureyri óskar að
ráða framleiðslustjóra.
Aðeins vanur maður með góða menntun
og reynslu kemur til greina. Kunnátta i
ensku og einu norðurlandamáli nauðsyn-
leg.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i
sima 21900 Akureyri.
$ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Borgarspítali
Læknaritari
1/2 staða Iæknaritara við Grensásdeild
Borgarspitalans (endurhæfingadeild) er
laus nú þegar.
Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar
i sima 85177.
Fteykjavik, 7. des. 1980
/Peir gagna ekki
^ Ekki án orkuhlöðunn7| .H'
?/! Hu! >
Hvernig viss-
irðu?