Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 22

Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 7. desember 1980 t&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Nótt og dagur 5. sýning i kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda Dags hriöar spor i kvöld kl. 20.30 þriðjudagur kl. 20.30 fimmtudag ki. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrúlegt strið milli siðustu eftirlifendur mannkyns við hina króm- húðuðu Cylona. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Cirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leiktu Misty fyrir mig. Endursýnum þessa einstöku mynd meö Clint Eastwood I aðalhlutverki. Sýnd kl. 11. Árásin á Galactica SimJ-11475 Gömlu kærastarnir (Old Boyfriends) Ný bráðskemmtileg vel leik- in bandarisk kvikmynd gerð af Joan Tewkesbury (Taxi Driver) Aðalhlutverkin leika: Talia Shire Qék i Rocky) Richard Jordan (lék i Flótti Logans) Keith Carradine (lék i Naskville) John Belushi (lék I Delta- klikan) Sýnd kl. 5, 7 og 9. KMNlAMCME ■ BORGAFW DíOið SMIOJUVEG11. KÓP. 3IMI 43900 (IMvafaOankaMalMi // Djúpt i hálsi" Ný japönsk erotisk mynd um unga stúlku, en i háls hennar er græddur snipur. Fjallar myndin um viöleitni stúlk- unnar til að öðlast fullnægju i ástarleikjum sinum. Leikstjóri: Hiroshi Mukai Leikarar: Kumi Taguchi Hideo Murota Tatsuya Nanjo Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteina krafist við innganginn Sýnd kl. 5 — 7- -9 og 11. / # 3*3-11-82 Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panther strikes again) THE NEWEST, PIIMKEST PAIMTHER OFALL! iBfitiriií \JS\(d-AAA ' Tortimið hraðlestinni Hin æsispennandi litmynd, eftir samnefndri sögu sem komið hefur i isl. þýðingu. Leikstjóri: Mark Robson Robert Shaw, Lee Marvin íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Göhgum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. tfug1*0*'’ Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sell- ers, Herbert Lom. Endursýnd kl. 3, 5, 7.10 og 9.15 Laxveiði Óskað er eftir tilboðum i Víkurá i Hrúta- firði Tilboðum sé skilað til Helga Skúlasonar, Guðlaugsvik (simi um Brú) eða Sigurjóns Ingólfssonar, Skálholtsvik fyrir 15. janúar n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Spennandi og bráöskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla að fremja gimsteinaþjófnað aldarinn- ar. Mynd með úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, Georga Segal og Ron (Katz) Liebman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl.5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans: Ævintýramyndin um hetjuna frægu og kappahans. Barnasýn- ing kl.3. Ekkierallt sem sýnist • rm\j m\iim káwibf -.aaaaasgg^.: Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaðargoðinu Travolta sem allir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist að áhrif þessarar myndar verða mikil og jafnvel er þeim likt við Grease-æðið svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 og 7.30 Bönnuð innan 10 ára. (Myndin er ekki við hæfi yngri barna). Jólakonsert kl. 10.00 Miðasala hefst kl. 13.00 Mánudagur Urban Cowboy Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 3*1-15-44 óheppnar hetjur Hrottaspennandi mynd um störf lögreglumanna vestan hafs. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Chatherine Deneuve. Sýnd kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. Urban Cowboy Robert Redfford George Sec The Hot Rock Ron L«' ixtviii.rTml 3.v\d,Mosts» GuiviWilliom R«-dt " ZcroMostel.................... yUMFERÐAR RÁÐ Sérlega spennandi, sérstæð og vel gerð bandarisk lit- mynd, gerð af Brian de Palma með Margot Kidder — Jennifer Salt Islcnskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 11,05 -ssitilurC.' ;Q19 OOO —- solur A — Vlðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. íslenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6-9 og 11.15 Hækkað verð salur Systurnar H jónaband Mariu Braun Spennandi— hispurslaus, ♦ ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Verölaunuð á Berlínarhátfö- inni, og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu við' metaösókn. Valkyrjurnar Hressilega spennandi bandarisk litmynd, um stúlkur sem vita hvað þær vilja. Islenskur texti, Bönnuð 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15. „Mynd sem sýnir að enn er, hægt að gera listaverk” New York Times Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 — og 11,15 -isoðiyiif ® • 3*1-89-36 Risakoikrabbinn (Tentacles) islenskur texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risa kol- krabba með ástriðu í manna- kjöt. Getur það i raun gerst að slik skrímsli leynist við sólglaðar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Varnirnar rofna Hörkuspennandi strlðsmynd i litum um einn helsta þátt innrásarinnar I Frakkland 1944. Aðalhlutverk: Richard Bur- ton, Rod Steiger, Robert Mitchum o.fl. Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metaðsókn. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Jacqueline Bissett Alveg nýtt eintak. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15 Abba Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.