Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 16
 aðþú sparar bensín með því að aka á réttum dekkjum ? Goodyear hjólbarðar eru hannaðir með það í huga, þeir veiti minnsta hugsanle snúningsviðnám, sem þýðir öruggt vegagrip, minni bensín- eyðslu og betri endingu. GOODWYEAR GEFUR 0'RETTA GRIPIÐ Sunnudagur 7. desember 1980 Nokkrir þátttakenda i ráðstefnu tþróttakennaraféiags tsiands. Ráðstefna fþróttakennara: „Uppbyggingu ÍKÍ verði hraöað” KL — tþróttakennarafélag tslands hefur nýlega haldið ráð- stefnu um iþróttakennaramennt- unina i landinu. Ráðstefnan hófst með ávarpi menntamálaráðherra, en siðan var mönnum skipað i 3 umræðu- hópa. Skyldu þeir fjalla um hugsanleg tengsl lþróttakennara- skóla lslands og Kennaraháskóla Islands, stöðu iþróttakennara- skólans og staðsetningu og iþróttakennaramenntunina, hvort hún sé nógu góð eða hvernig bæta mætti hana. Hópurinn, sem fjallaði um tengsl KHl og 1K1, ræddi aðal- lega, hvernig best væri íyrir- komið námi iþróttakennara til að afla sér almennra kennararétt- inda lika, og nefndi til tvo mögu- leika, annars vegar óbreytt ástand, þ.e. 2ár i ÍKlog 2ár i KHl og hins vegar valgrein i B.Ed. námi þ.e. 3 ár i KHtog 1 ár i IKI i faggrein. Hópurinn, sem fjallaði um stöðu og staðsetningu 1K1, ræddi þann mun, sem fylgir þvi að skól- inn er rikisskóli staðsettur i sveit, en ekki skóli rekinn af sveitar- stjórnum. Þótti sumum, sem málefni skólans hefðu fengið aðra umfjöllunef ákveðinn þingmaður bæri hann fyrir brjósti. Varðandi staðsetningu, hallaðist meirihlut- inn að þvi, að skólinn væri best kominn þar sem hann er, þ.e. að Laugarvatni. t umræðum um iþróttakenn- aramenntunina kom fram, að vegna fjölgunar nemenda i skólanum hafi oröið mikil aftur- för i æfingakennslu, en það hefur nú komið fyrir i tvigang, að menntamálaráðherra hefur skikkað skólann til að taka inn 50 nemendur, sem alls ekki er að- staða fyrir i skólanum. Einnig vildu menn, að aðstaða kennara við IKI yrði bætt. I lok fundarins var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Ráðstefna iþróttakennara um málefni ÍKt haldin 29/11 1980 skorar á rikis- valdið að hraða uppbyggingu mannvirkja tþróttakennaraskóla lslands að Laugarvatni með þvi að veita riflega fjárhæð á f járlög- um nú til framkvæmda á næsta ári.” 17. Iandsmót UMFÍ: Verður haldið á Akureyri [pfllHEKIAHF | Laugavegi 170-172 Sími 21240 PRISMA KL — 17. landsmót UMFt verður haldið á Akureyri 10.-12. júli 1981 og sér U.M.S.E. um undirbúning og framkvæmd þess. Landsmótsmerki hefur verið unnið og er höfundur þess FURUHÚSIÐ h/f (.KKTTISGOTI 11» SI.MI 1H5S0 . Æ A sérstöku kynningarverði Mikill afsláttur og góðir greiðsluskilmálar Birgðir eru mjög takmarkaðar Það er varla hægt að komast nær handverki en gert er i þessu sófasetti. Ómar Ingvason. Landsmót UMFÍ eru haldin á þriggja ára fresti. Fyrsta mótið var haldið á Akureyri 1909, annaö i Reykjavik 1911 og hið þriðja þar lika 1914. Þá varð hlé á mótahaldi til ársins 1940, en siðan hafa þau verið haldin reglulega á ýmsum stöðum á landinu. Nú er röðin komin að U.M.S.E. en þar sem ekki er að- staða til þess að halda mótið á félagssvæði þess, var gripið til þess ráðs að halda landsmótið á Akureyri, þar sem aðstaða er hin besta til sliks mótshalds. Einnig er kostur á góðum og nægum tjaldstæðum. Siðast var landsmót haldið á Selfossi og voru keppendur þar um 1000 en nú er gert ráð fyrir 1100-1200 en fjölmennasta mót er haldið hefur verið á Laugar- vatni en gestir þar voru um 25.000.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.