Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 7. desember 1980
flokksstarfið
Jóladagatöl SUF
Nú eru á leiöinni i pósti jóladagatölin vinsælu sem jafnfranit eru
miöarijólahappdrættiSUF.Ameðalfjöldaglæsilegra vinninga eru
fjögur 10 gira reiöhjól frá Hjól og Vagnar hf .24 vinningsmöguleikar
eru meöhverju dagatali, þvi dregiðer daglega frá 1.-24. des.
Framsóknarfólk.
látiö ekki happ úr hendi sleppa og geriö skil fljótt og vel. SUF
Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur
veröur haldinn i Framsoknarnusi Keflavikur þriðiudaeinn 9. des. oe
heíst kl. 20.
bagskrá venjuleg aöaitundarsióri.
Sljórniu.
Framsóknarfólk
Enn eru til sölu jóladagatölin vinsælu sem áfram eru sigildir happ-
drættismiðar.
Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi 24480.
St'F.
Kópavogur
Kökubasar veröur i riamraoorg ó, sunnudaginn 7. desember kl. 3.00
til styrktar byggingunjukrunarneimilis aldraðra i Kópavogi. Góðar
heimabakaöar kokur og lauiaorauð. Einnig verður selt kaffi og
vöfflur bakaöar a staönum.
Freyja félag iranisóknarkveniia.
Hörpukonur
Hafnarfirði-Garðabæ og Bessastaðahreppi
Jólafundur Hörpu verður haldinn fimmtudaginn 11. des. aö
Strandgötu 25, Hafnarfirði og hefst kl.20.30
Dagskrá: Jólahugvekja, upplestur, söngur. Veitingar
Freyjukonur Kópavogi boðnar á fundinn
Stjórnin
BÓMULLARFATNAÐUR
Trimmgallar
með og án hettu
Trimmgallar barna
Hettupeysur
með og án renniláss
(barna og fullorðinsstærðir)
Einnig mikið úrval af allskonar iþrótta-
vörum
Póstsendum
Sími 12024
23
Hætta er á að
landanir á lélegum
fiski aukist
— vegna góös skreiöarmarkaöar í
Nígeríu en hægt er aö nota lélegt
hráefni við þá framleiðslu
FRl — 1 ræöu sinni á aðalfundi
Llú sagði Kristján Ragnarsson
formaður Llú m.a. að nokkuð
hefði borið á þvi á undanförnum
árum og kvartað væri undan göll-
um á frystum fiski.
Astæður þessa kvað hann vafa-
laust vera þær að i miklum afla-
hrotum hefði ekki unnist timi til
að vinna aflann nægilega
snemma, svo og að um borð i
skipunum væri ekki nægilega vel
frá fiskinum gengiö og i stórum
togurum spilltist fiskurinn áður
en gert er að honum.
Timinn bar þessar upplýsingar
undir Jóhann Guðmundsson for-
stjóra Framleiðslueftirlits
sjávarafurða .
Hann sagði i samtali við blaðið
að islenski fiskurinn væri sá besti
á þeim mörkuðum sem við seljum
hann á en hinsvegar kæmi það
stundum fyrir aö eitthvað færi úr-
skeiðis og einn kassi af fiski, þar
sem gæði væru ekki sem skyldi,
væri einum kassa of mikið.
t máli Jóhanns kom einnig
fram að kvartanir sem þessar
væru ekki algildur mælikvarði á
gæði fisksins þvi þær fylgdu
verðsveiflum á markaðinum.
Þannig mætti geta um að er verð-
ið á mörkuðum okkar lækkaði þá
hefðu þeir sem gert heföu fyrir-
framsamning við okkur um
hærra verð allt á hornum sér og
reyndu aðfinna alla þá galla
sem þeir gætu á vörunni.
Aðspurður um hvort hægt væri
að finna lausn á þessum vanda
sagði Jóhann að það væri erfitt.
Hann sagði að ekki væru til
neinar algildar lausnir og tók
undir sjónarmið Kristján um
orsakir vandans. Hann sagði að
menn yrðu nú að vara sig vegna
skreiðarmarkaðarins i Nigeriu.
Þar hefðum við náö góðum
markaði en hætta væri á að menn
freistuðust til að koma með lélegt
hráefni að landi þar sem hægt
væri að nota það við skreiðar-
framleiðsluna.
— Aöur fyrr var stór hluti afl
ans, afli dagróðrarbáta eða báta
með stutt úthald en nú væri þetta
að miklum hluta afli skuttogara
sem hefðu langt úthald og þvi
meiri hætta á að eitthvaö færi
úrskeiðis þar sem hráefnið er
eldra sagði Jóhann.
Kristján lagði til i ræðu sinni að
þessum vanda yrði mætt með að
fastar yrði fylgt eftir reglum um
fjölda netalagna i sjó frá hverjum
báti og þeim sem itrekað koma að
landi með lélegan afla yrði refs-
að með leyfissviptingu auk þess
að i togurum yrði skylt að blóöga
aflann i vatn áður en hann er
slægður.
Jeppi
til sölu
Landrover diesel ár-
gerö 75 i góðu lagi
Upplýsingar i sima
95-5134.
3 ZEROWATT
ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR
ítalskar úrvalsvélar, sem unniö hafa sér stóran
markaðshlut hér á landi sökum góðrar endingar,
einstakra þvottaeiginleika og hagstæðs verðs.
Þvottavél LT-955
Tekur 5 kg. af þvotti.
Sparnaðarkerfi (3 kg.)
9 þvottakerfi.
4 skolkerfi.
1 þeytikerfi (500 sn.).
Hámarks orkuþörf 2300 w.
Hæð 85 cm.
Breidd 60 cm.
Dýpt 48,5 cm.
Þurrkari ES-205
Tekur 5 kg. af þvotti.
10 mismunandi kerfi.
Belgur úr ryðfríu stáli.
Hámarks orkuþörf 2400 w.
Hæð 85 cm.
Breidd 60 cm.
Dýpt 52 cm.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900