Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.12.1980, Blaðsíða 7
,-t;L : i.ijabju.uy Sunnudagur 7. desember 1980 7 Jón Sigurðsson: Flokksráðið vill fyrst „hreinsa,, til Ekki veröur sagt að margt hafi komið á óvart á nýafstöön- um fundi flokksráös og for- manna flokksfélaga i Sjálfstæö- isflokknum. Deilurnar innan flokksins halda áfram aö haröna, og hefur bókin „Valda- tafl i Valhöll” sist orðiö til þess aö lægja þær enda tæplega til- gangur höfundanna. Ef til vill má segja aö þaö sé merkast af þessum fundi aö fjóröungur fundarmanna lýsti I raun andstööu viö afstööu flokksforystunnar meö þvi aö greiöa ekki atkvæöi meö tillögu sem fól i sér yfirlýsingu um andúö á núverandi rlkisstjórn og stjórnarmyndun dr. Gunnars Thoroddsen. Þaö hlýtur aö teljast tiöindi aö dr. Gunnar skuli þannig, beint eöa óbeint, njóta stuönings svo mikils hluta helsta framvaröa- liös flokksins, eftir allt sem á undan er gengiö. Sannleikurinn er nefnilega sá aö ekki skarst fyrst i odda viö myndun núver- andi rikisstjórnar, heldur hefur það veriö opinbert leyndarmál i Sjálfstæöisflokknum um margra ára skeiö aö i flokks- deildum og öörum stofnunum, svo sem flokksráöinu, hefur meirihlutaarmurinn 1 flokknum jafnt og þétt unniö aö þvi aö ýta stuöningsmönnum varafor- mannsins til hliöar. Þegar á allt er litiö fer ekki hjá þvi aö úrslitin á flokksráös- fundinum verði talin mjög al- varlegt áfall fyrir eininguna innan flokksins og eru þaö ekki mikil tiöindi, — en á hinn bóginn er reyndar ekki hægt annað en lita á þau sem markverðan sig- ur fyrir forsætisráðherra og stuðningsmenn hans, jafnvel þótt þeir hafi orðið i minnihluta en enginn vænti annars. aö hann minntist einkum „ný- sköpunarstjórnarinnar” — nátt- úrlega fyrir utan þær athafnir sem hann telur eigin persónuleg afrek sin. Engin hindrun gegn samvinnu Það er alveg ljóst aö engin ófrávikjanleg grundvallaratriöi hindra Sjálfstæöisflokkinn og starfs þeirra, og óskirnar um nýja ,,nýsköpun” hefur fengiö aukinn þunga. Sem dæmi um samstarf Sjálf- stæöismanna og Alþýöubanda- lagsins má nefna þaö aö Sjálf- stæöismönnum hefur ekki þótt neitt viö þaö aö athuga að vinna meö „kommúnistunum” aö endurskoöun sjálfrar stjórnar- skrárinnar. Gleggsta dæmiöum þetta er auövitaö kjördæma- byltingin 1959, og þegar ihaldiö talar sem mest um sjálft sig sem „lýðræöisflokk” er rétt aö Innri málin fremri þjóðarhag Sú fordæming á dr. Gunnari, rikisstjórn hans og samstarfi viö sósialista nú, sem fram kemur i yfirlýsingu fundar flokksráös Sjfálfstæöisflokks- ins, hlýtur þvi aö miöast viö önnur sjónarmiö og önnur vandamál en látið er i veöri vaka. Og þaö hefur alls ekki I þessu ljósi er þaö ekki hvaö sist athyglisvert aö fullur fjórö- ungur fulltrúanna i sjálfu flokksráöinu skuli lýsa ágrein- ingi i' atkvæöagreiöslu um slikt meginmál fldíksins. Aðalatriði að höggva dr. Gunnar Staöan i islenskum stjórn- málum nú einkennist ekkisist af þvi aö Sjálfetæöisflokkurinn er I reynd úr sögunni sem pólitiskt afl. Meö þeim oröum er ekki veriöaö slá fram neinni spá um framtiöina, en þannig standa málin um þessar mundir hvaö svo sem siöar kann aö veröa. Sjálfstæöisflokkurinn er ekki Sögulegar sættir fyrir ári t yfirlýsingu flokksráösins er flest tint til aö leggja áherslu á andstööu forystunnar gegn nú- verandi rikisstjórn. Þannig er þaöt.d fordæmt aö meö myndun rikisstjórnarinnar hafi „komm- únistar” veriö leiddir „til æöstu valda á tslandi”, rétt eins og þaö séu ný tiöindi aö Alþýðu- bandalagsmenn sitji i rikis- stjórn tslands. Þegar þessi haröoröa yfirlýs- ing Sjálfstæöismanna kemur fram er merkilegt aö bera hana saman viö málflutning sjálfs Morgunblaösins, eins og hann var fyrir tæplega einu ári. Þá mátti aftur og aftur lesa i blað- inu ýtarlegar og málefnalegar greinar um svo nefndar ,,sögu- legar sættir” milli Sjálfstæöis- flokksins og Alþýöubandalags- ins. Þá hélt blaöiö þvi fram aö vel kæmi til greina að þessir flokkar tækju höndum saman viö myndun rikisstjórnar enda ættu þeir margt sameiginlegt, og eftir þvi var tekiö aö menn mjög nákomnir formanni Sjálf- stæöisflokksins áttuhlut aö máli um samantekt þessara greina. Um þær mundir tók GeirHall- grimsson einmitt mikinn þátt i stjórnarmyndunartilraunum og haföi um þær forystu um skeiö. Þeir sem til þekkja eru sam- mála um þaö að innan Sjálf- stæöisflokksinshefurlengi mjög gætt þeirra sjónarmiöa að þaö sébeinlinis nauösynlegt að ná á ný „góöu sambandi” við Al- þýðubandalagiö og ryöja Ur vegi hindrunum sem verið hafa af ýmsum ástæöum I vegi slikra samskipta. Gamli dagdraum- urinn um „nýsköpunarsam- starf” hefur lengi yljaö Sjálf- stæöismönnum. Og allir vita aö þessi sami dagdraumur svifur sósialistunum enn fyrir sjónum. Þaö var t.d. mjög eftirtektar- vert i' viötölum viö Lúövik Jós- efsson, þegar hann lét af for- mennsku i Alþýðubandalaginu, staöið á Sjálfstæöismönnum sjálfum aö skýra hvaö til grund- vallar liggur. Þaö er veriö aö reyna aö ná markmiöum innan flokksins meö þvl að fordæma samstarf við aöila utan hans. Yfirlýsing flokksráösins er meö öörum oröum byggö á Albanlu- aöferöinni frægu. Yfirlýsingin segir ekkert um afstööu Sjálf- stæöisflokksins til rikisstjórnar- innar i sjálfu sér eöa um afstöö- una til annarra flokka. Hiö eina sem hún felur i sér er skot á varaformann Sjaflstæöisflokks- ins sjálfs. Þaöer meö öörum orðum mat forystu Sjálfstæöisflokksins að innanflokksvandinn skipti meira máli en afstaöan til rikis- stjórnarinnar. Lifsbarátta Sjálfstæöisflokksins skiptir flokksforystuna meira máli en málefni þjóðarinnar. Aö mati mikils meirihluta i flokksráöi Sjálfstæöisflokksins veröa mál- efni lands og þjóðar einfaldlega aö biða og sitja á hakanum uns innri málin hafa veriö leyst meö einhverjum „skaplegum” hætti. aöeins úr sögunni, um skeiö a.m.k., vegna þess aö flokkur- inn er klofinn, heldur og vegna hins aö þetta ber viö á sama tima og flokkurinn hefur misst af sterkustu valdaaöstööu sinni, sjálfri valdamiöstöö sinni i Reykjavikurborg. Stjónmála- kerfi þjóöarinnar er þannig i nokkurs konar upplausn, og mjög athyglisveröir timar framundan sem erfitt er aö ráöa i. Yfirlýsingu flokksráös Sjálf- stæðisflokksins veröur aö skilja og meta i samræmi viö þetta. Forysta flokksins telur þaö öllu máli skipta aö „leysa” innri málin sem allra fyrst, „hreinsa” til i flokknum sem allra kirfilegast. Afstaða til málefna þjóöarinnar, jafnvel raunveruleg afstaöa til annarra stjórnmálaflokka veröur látin biöa á meðan öllum kröftum veröur beint aö þvi aö koma höggi á varaformann flokksins, dr. Gunnar Thoroddsen, og helstu samstarfsmenn hans. JS Alþýðubandalagiö i þvi aö starfa saman. Þetta hefur margsinnis komið fram i ýms- um málum og ýmsum vett- vangi, enda veröur þaö allsekki talið óeölilegt á neinn hátt. Eins og veröa vill eru auövitaö harkalegir pólitiskir árekstrar milli þessara flokka, og um langt skeiö hafa leikar fariö svo milli þeirra aö um samstarf i rikisstjórn hefur ekki oröiö aö ræöa. En á þaö ber aö leggja sér- staka áherslu aö eftir þvi sem árin hafa liöið hefur þeim aukist fylgi 1 þessum flokkum sem hyggja til endurnýjaðs sam- menn minnist þess aö vondir „kommúnistar” og „Stalinist- ar” hafa á þeim bæ þótt sjálf- sagöir til ráöuneytis og sam- starfs um sjálfa stjórnarskrá lýöveldisins. 1 núverandi rikisstjórn starf- ar dr. Gunnar Thoroddsen þannig I fullu samræmi viö ára- langa hefö og afstööu Sjálfstæö- isflokksins. Og rétt er aö hafa þaö i huga aö þegar rikisstjórn- in var mynduö haföi sjálft Morgunblaðið viku eftir viku haldiö uppi höröum áróöri fyrir „sögulegum sættum” eins og það var nefnt og áöur er vikiö að. menn og málefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.