Fréttablaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 20
Hallveigarstaðir teknir í notkun
Íslenskar konur fengu langþráðan kosningarétt þegar Kristján 10.
Danakonungur undirritaði frumvarp þess efnis 19. júní 1915.
Máttu konur þá í fyrsta sinn kjósa í Alþingiskosningum og einn-
ig máttu þær bjóða sig fram til þeirra. Átti þetta þó einung-
is við um konur 40 ára og eldri, en Íslendingar voru meðal
fárra þjóða sem settu aldurstakmarkanir á kosningarétt-
inn.
Kosningaréttinum var fagnað á fjölmennri samkomu
þann 7. júlí 1915. Þá var íslenski fáninn notaður í fyrsta
sinn sem viðurkenndur sérfáni Íslands, en konung-
ur hafði einnig samþykkt frumvarp um fánann þann
19. júní. Kosningarétturinn var afrakstur áralangr-
ar baráttu sem hófst árið 1885 en varð opinber 1894
þegar Hið íslenska kvenfélag safnaði 2000 und-
irskriftum með áskorun til Alþingis um að veita
konum kosningarétt.
Árið 1916 bauð Bríet Bjarnhéðinsdóttir sig fram
fyrir Heimastjórnarmenn í alþingiskosningum.
Kosningaþátttaka kvenna var ekki mikil og Bríet
náði ekki kjöri.
Ingibjörg H. Bjarnason varð síðan fyrst kvenna
til þess að vera kosin á Alþingi. Hún tók þar sæti í
febrúar 1923. Hún var eina konan á þingi allt fram
til ársins 1930 þegar Guðrún Lárusdóttir tók við af
henni.
Fram til ársins 1983, þegar Kvennalistinn bauð
fram í fyrsta sinn, höfðu einungis 9 konur hlotið
kjörgengi á Alþingi. Kvennalistinn fékk þá 3 konur
kjörnar á þing og upp frá því fór hlutur kvenna að
aukast. Í dag sitja á Alþingi 20 konur. Þar af gegna
fjórar þeirra ráðherraembættum.
„Mannsins míns og mín verður að
vera minnst í sögunni. Við erum
fyrstu fórnarlömb bandarísks fas-
isma.“
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Skúli Breiðfjörð Jónasson
fyrrverandi kaupfélagsstjóri, Mýrarvegi
117, Akureyri,
sem andaðist mánudaginn 4. júní, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 20. júní kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd.
Guðrún Guðríður Guðmundsdóttir
Elín Skúladóttir
Oddfríður Skúladóttir
Kristinn Skúlason Anna Pétursdóttir
Jóhann Skúlason Margrét Guðmundsdóttir
Skúli Jónas Skúlason Þórhildur Höskuldsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Við þökkum af alhug öllum þeim er sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og
jarðarför elskulegrar móður okkar, dóttur,
systur og ömmu,
Huldu Brynjólfsdóttur
Álftarima 3, 800 Selfossi.
Sérstakar þakkir viljum við færa öllum þeim læknum
og hjúkrunarfólki sem hugsuðu einstaklega vel um
hana í veikindum hennar.
Bent Larsen og fjölskylda
Karl Brynjar Larsen og Eva Björk
mamma, systkini og aðrir aðstandendur.
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Geir Harðarson
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Ástríður Guðmundsdóttir
frá Seljabrekku, Seilugranda 3,
verður jarðsungin frá Seljakirkju, laugardaginn 23. júní
kl. 10.30.
Stefán Eiríksson
Guðmundur Már Stefánsson Auður Margrét Möller
Stefán Hrafn Stefánsson Ása Hrönn Kolbeinsdóttir
Helga Björk Stefánsdóttir
Ásta Hrönn Stefánsdóttir
Hrefna Stefánsdóttir
og barnabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Steingrímur Helgi Atlason
fyrrv. yfirlögregluþjónn, Hjallabraut 43
Hf.
sem lést 6.júní sl. verður jarðsunginn frá Víðistaða-
kirkju miðvikudaginn 20 júní kl 13.00. Blóm og krans-
ar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hins látna er
bent á Blindrafélag Íslands og Félag krabbameinssjúkra
barna.
Einar Steingrímsson Steinunn Halldórsdóttir
Atli Steingrímsson Erla Ásdís Kristinnsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær sambýliskona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma ,
Ragnheiður Ólöf Pálsdóttir
Gaukshólum 2,
andaðist á Landspítalanum við Hringbraut mið-
vikudaginn 13. júní. Útförin verður haldin í
Grafarvogskirkju miðvikudaginn 20. júní kl. 13.
Jóhann Valgarð Ólafsson
Inga Lena Bjarnadóttir Hjalti Jóhannesson
Björn Ingi Björnsson Þóra Magnúsdóttir
Þórir Ómar Jakobsson
Óskar Ragnar Jakobsson Elín Gísladóttir
barnabörn, barnabarnabörn
og systkini hinnar látnu.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
Jón Þorsteinsson
frá Laufási í Vestmannaeyjum,
lést á Landspítalanum við Hringbraut laugardaginn 16.
júní. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn
21. júní kl. 15.00.
Þorsteinn Jónsson Elfa Andrésdóttir
Elínborg Jónsdóttir Franklín Georgsson
Erna Jónsdóttir Sveinn I. Sveinsson
Pétur Jónsson Sigrún G. Sigurðardóttir
Jón Ragnar Jónsson Katla Margrét Þorgeirsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Friðfinnur Anno B.
Ágústsson
lést á LHS í Fossvogi 14. júní síðastliðinn.
Útförin verður auglýst síðar.
Helga Hafberg
Engilbert Ólafur Friðfinnsson Guðbjörg Gísladóttir
Hafsteinn Ágúst Friðfinnsson Kolbrún Birna Halldórsdóttir
Ari Friðfinnssonn Þuríður Kristín Sigurðardóttir
og barnabörn.