Fréttablaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 21
Þórsteinn Ágústsson, eigandi heilsuvöru- verslunarinnar Góð Heilsa á horni Njálsgötu og Klapparstígs, hefur lifað mjög heilsusamlegu lífi rúmlega hálfa ævi sína og þó er hann ekki nema þrjátíu og tveggja ára. Aðeins sextán ára gamall byrjaði Þórsteinn að stunda hlaup og jóga og hefur ekki hnikað af þeirri leið síðan. „Það má segja að ég hafi tekið alla þessa lifnað- arhætti upp á sama tíma. Til dæmis kom matar- æðið svolítið í kjölfar jógans og hugleiðslunnar, enda tengjast hugur og líkami á ákveðinn hátt,“ segir Þórsteinn. Í dag skrifar Þórsteinn sitt góða heilsufar mest- megnis á jóga og hreyfingu, en ekki síður á hollt og gott mataræði. Hann hefur verið grænmeti- sæta frá sextán ára aldri og borðar hvorki kjöt né fisk. „Ég byrja alltaf daginn á því að útbúa mér hrist- ing sem inniheldur meðal annars frosin ber, banana, hörfræ, mysuprótein og svo einhvern ávaxtasafa,“ segir Þórsteinn og bætir því við að af þessum góða drykk verði hann mettur fram að hádegi „Þá fer ég oft á einhvern af þessum græn- metisstöðum sem eru í grennd við verslunina til dæmis Garðinn sem er við hliðina á henni eða aðra nærliggjandi staði.“ Þórsteinn hleypur meira en flestir meðalmenn og konur, eða um það bil sex sinnum í viku, allt frá fimm og upp í þrjátíu kílómetra í senn. Spurður að því hvort hann telji skokkið ávanabindandi svarar þessi hressi maður umbúðalaust að svo sé „Það er engin spurning. Þetta er endorfín beint í æð.“ Endorfín beint í æð Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkiaska Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.