Fréttablaðið - 19.06.2007, Blaðsíða 48
FANTASTIC FOUR 2 kl. 4, 6, 8 og 10 L
HOSTEL 2 kl. 6, 8 og 10 18
THE LAST MIMZY kl. 4 og 6 L
DELTA FARCE kl. 8 og 10 10
www.laugarasbio.is
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
Sími: 553 2075
ÁLFABAKKA
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
ZODIAC kl. 6 - 9 16
BLADES OF GLORY kl. 6 12
ROBINSON ÍSL TAL kl. 4 L
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 L
KRINGLUNNI
DIGITAL
DIGITAL
AKUREYRI
CODE NAME CLEANER kl. 6 - 8 - 10 10
OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:10 7
KEFLAVÍK
www.SAMbio.is 575 8900
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
FANTASTIC FOUR kl. 8 L
OCEAN’S 13 kl. 8 - 10:20 12
ZODIAC kl. 10 16
Þegar óhreinindin er orðin of mikil
þarf einhvern til að taka til hendinni!
Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu
CODE NAME CLEANER kl. 6 - 8 - 10:10 10
OCEAN´S 13 kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
PIRATES 3 kl. 10:30 10
OCEAN´S 13 kl. 6 - 8 - 9 - 10:40 7
OCEAN´S 13 VIP kl. 8 - 10:40
PIRATES 3 kl. 6 - 8 - 10 10
FANTASTIC FOUR 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
FANTASTIC FOUR 2 LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
HOSTEL 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE LAST MIMZY kl. 3.40
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 5 - 9
SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8
SÍMI 551 9000
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
NÝTT Í BÍÓ!
HEIMSFRUMSÝNING!
EIN SVALASTA
STÓRMYND
ÁRSINS!
SÍMI 530 1919
FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8.20 -10.30
THE HOAX kl. 5.30 - 8 - 10.30
28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10
FRACTURE kl. 8 - 10.30
THE PAINTED VEIL kl. 5.30
18
10
10
12
16
16
18
16
16
14
FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10
HOSTEL 2 kl. 6 - 8 - 10 18
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16 ÁRA
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
QUENTIN
TARANTINO
KYNNIR
FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10
HOSTEL 2 kl. 8 - 10
THE INVISIBLE kl. 6 - 10.30
28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10
THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8
S.V. MBL
Símasölumaðurinn Paul
Potts frá Wales bar sigur úr
býtum í Britain´s got talent
raunveruleikaþættinum í
Bretlandi sem lauk á sunnu-
dagskvöldið.
Hinn 36 ára gamli Potts sló í gegn
með flutningi sínum á Nessun
Dorma fyrr í þáttaröðinni sem
hann síðan endurflutti í sjálfum
lokaþættinum. 12,1 milljón Breta
stilltu á ITV-sjónvarpsstöðina til
að horfa á lokaþáttinn og rúmlega
tvær milljónir atkvæða bárust.
Svo fór að Potts hafði betur í bar-
áttu við sex aðra keppendur sem
fóru alla leið í úrslitaþáttinn, þar
á meðal hina sex áru gömlu Conny
Talbot sem talin var helsti keppi-
nautur Potts.
„Ég er ennþá að bíða eftir því
að einhver klípi mig og segi mér
að mig hafi verið að dreyma. Það
er ótrúlegt að hugsa til þess að ég
hafi unnið keppnina,“ segir Potts,
en hann fékk 100 þúsund pund,
rúmar 12 milljónir króna, fyrir
sigurinn. Hluta af sigurlaunun-
un hyggst hann nota til að borga
skuldir en Potts er einnig harð-
ákveðinn í að rétta í sér tennurnar
- sem er eitthvað sem hann hefur
ekki haft efni á hingað til. „Svo
væri gaman að gera eitthvað fyrir
konuna mína. Ætli við förum ekki í
Safari-ferð til Afríku,“ segir Potts,
en henni kynntist hann á spjalls-
íðu á internetinu.
Simon Cowell sat í dómnefnd
þáttarins og lét hann hafa eftir
sér að upptökur á fyrstu
plötu Potts myndu hefjast
í næstu viku. Jafnframt
sagði Cowell að Britain´s
got talent væri besti raun-
veruleikaþáttur sem hann
hefði nokkru sinni tekið
þátt í. „Paul Potts er ástæð-
an fyrir því að ég er í
svona þáttum,“ sagði
Cowell.
Þrátt fyrir sigur-
inn og miklar vænt-
ingar dómnefndar
um frægð og frama
útilokar Potts ekki
að halda starfi sínu
hjá Carphone-síma-
fyrirtækinu í Wales.
„Ég er í ábyrgðarstöðu á lagernum
og fyrirtækið þarf á mér að halda.
En ég held að enginn búist samt
við mér aftur. Við sjáum hvern-
ig þetta fer á næstu dögum og
vikum,“ sagði Potts, ábyrgðin
uppmáluð.
Tónlistarmaðurinn Birkir Rafn Gíslason, eða Single
Drop eins og hann kallar sig, hefur gefið út sína
fyrstu sólóplötu. Þar er á ferðinni tilraunakennt og
melankólskt popp með rokkuðum áhrifum.
Birkir Rafn byrjaði að vinna plötuna fyrir um einu
og hálfu ári. Við upptökurnar fékk hann til liðs við sig
vini sína, þar á meðal bræðurna Ragnar Zolberg og
Egil Örn Rafnssyni. „Maður er alveg í sjöunda himni
með þetta. Það er mikill sigur að koma þessu út því
það eru margar hurðir sem maður er búinn að labba
á í þessu ferli,“ segir Birkir Rafn. „En þetta hefur
samt verið gaman og maður hefur lært mikið.“ Birk-
ir gefur plötuna út með aðstoð útgáfufyrirtækisins
R og R músík, sem Rafn Jónsson, faðir Ragnars og
Egils Arnar rak.
Birkir, sem er uppalinn á Skagaströnd, hefur verið
á fullu í tónlistinni undanfarin tíu ár. Hann hefur
starfað með söngkonunni Fabúlu og samdi tónlist við
stuttmyndina Another, sem hefur verið sýnd á kvik-
myndahátíð hérlendis. Í fyrravor útskrifaðist hann
úr FÍH.
Birkir ber samstarfsfólki sínu á plötunni vel sög-
una. „Það er alveg meiriháttar. Þetta er draumafólkið
sem ég valdi mér og það gekk allt upp. Þetta eru allt
góðir vinir mínir. Þau komu úr ólíkum áttum en voru
öll tilbúin til að gera allt fyrir mig.“ Auk Ragnars og
Egils skipa samstarfshóp hans söngkonurnar Ásta
Sveinsdóttir og Sigríður Eyþórsdóttir ásamt þeim
Leifi Jónssyni og Arnljóti Sigurðssyni. Nánari upp-
lýsingar um Single Drop má finna á www.myspace.
com/singledrop.
Alveg í sjöunda himni