Fréttablaðið - 01.07.2007, Side 21

Fréttablaðið - 01.07.2007, Side 21
Nánari upplýsingar um starfið veita Jónína Kristjánsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs SPRON sparissjóðs, og Tomasz Þór Veruson, sérfræðingur á markaðssviði SPRON sparisjóðs, í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is, fyrir 15. júlí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. Viðskiptastjóri SPRON óskar eftir að ráða öflugan og kraftmikinn viðskiptastjóra til starfa til að sinna ört vaxandi hópi erlendra viðskiptavina sem eru búsettir á Íslandi. Starfshlutfall og vinnutími er samkomulagsatriði. ar gu s 07 -0 52 6 Helstu verkefni: • Almenn fjármálaþjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina SPRON • Kynning og sala á vörum og þjónustuleiðum SPRON • Ýmis sérverkefni í sölu- og markaðsmálum Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla og áhugi á markaðs- og sölumálum • Mjög góð pólsku-, íslensku- og enskukunnátta er skilyrði • Menntun á sviði viðskipta er kostur • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og þjónustulund • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð - Podstawowe zadania: • • • Wymogi dotyczące wykształcenia i zdolności: • • • • •

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.