Fréttablaðið - 01.07.2007, Page 22

Fréttablaðið - 01.07.2007, Page 22
Ferðaskrifstofan Íshestar ehf. er framsækið fyrirtæki í ferðaþjónustu sem hefur starfað í 25 ár rði og áhersla er lögð á stengda ferðaþjónustu. Ferðaskrifstofustarf Íshestar auglýsa lausa til umsóknar fulla stöðu á skrif- ð felur í sér skipulag, sölu og úr- vinnslu ferða sem og almenna þjónustu við viðskiptavini. Hæfniskröfur Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg, bæði í töluðu og rituðu máli, eitt Norðurlandamál er æskilegt og ekki myndi frönskukunnátta skemma. Aðrir mikilvægir þættir eru: Góð tölvukunnátta, sjálfstæð , stjórnunar- leikar og góð samskiptahæfni. Íshestar eru að leita að starfskrafti í framtíðarstarf sem hefur reynslu úr ferðaþjónustu eða menntun á sviði greinarinnar ð störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt ferilskrá sendast eigi síðar en 10. júlí nk. á einar@ishestar.is eða Íshestar ehf., Sörlaskeið 26, 220 Hafnarfjörður, merkt starfsumsókn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.