Fréttablaðið - 01.07.2007, Síða 30
Gnitakór 2
Kópavogi
Glæsilegt einbýli
Stærð: 299 fm
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: na
Bílskúr: Já
Verð: 79.000.000
Glæsilegt og vandað einbýlishús á útsýnis stað í Kórahverfinu. Húsið skilast fullbúið að utan og rúmlega
tilbúið til innréttingar að innan og gæti verið til afhendingar fljótlega. Þriggja metra lofthæð í húsinu og er
bílskúrinn 44 m2, með fjögurra metra lofthæð. Bílskúrshurð er fimm metra breið og þrír metrar á hæð. 35
fermetra suður svalir eru útaf stofu á efri hæð með fallegu útsýni til suðurs. Einstaklega flott eign á góðum
stað. Upplýsingar gefur Sigurður í s:662 1646
Torg
Bergsteinn
Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
Sigurður Oddur
Sölufulltrúi
sos@remax.is
RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is
662 1646
Fensalir 12
201 Kópavogur
Falleg íbúð laus 20. júlí!
Stærð: 93 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2000
Brunabótamat: 16.900.000
Bílskúr: Nei
Verð: 25.900.000
RE/MAX Torg kynnir: Glæsileg, rúmgóð 3 herb.íbúð á þriðju hæð með útsýni í Salahverfinu í Kópavogi. Rut
Káradóttir innanhúsarkitekt aðstoðaði við skipulagningu íbúðar. Nánari lýsing: Gengið er inn í gott hol með
fataskáp. Á hægri hönd er gott barnahergergi með innbyggðum fataskáp og parket á gólfi. Hjónaherbergi er með
innbyggðum fataskáp, halogenlýsingu og parket á gólfi. Á vinstri hönd er stórt þvotta- geymslu og fataherbergi
með flísum á gólfi, vinnuborði, vaski og geymsluhillum. Góð stofa með innfelldri lýsingu frá LUMEX, góðum
svölum og víðáttumiklu útsýni. Eldhús er flísalagt með AEG tækjum og eldhúsborðkróki. Parket, innihurðir, og
innréttingar eru úr MAHOGONY. Gótt skápapláss! Mjög barnvænt hverfi, skólar, íþróttahús, sundlaug, leiksvæði
allt í göngufæri. Falleg og björt íbúð á vinsælum stað í Kópavogi! Eignin laus 20. júlí næstkomandi!!
Torg
Bergsteinn
Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
Sigurður
Sölufulltrúi
sg@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudaginn 2. júlí kl. 18:00-18:30
RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is
898 6106
Hæðarsel 2
109 Reykjavík
Einbýlishús með vinnustofu.
Stærð: 209,8 fm
Fjöldi herbergja: 5-6
Byggingarár: 1980
Brunabótamat: 30.550.000
Bílskúr: Já
Verð: 52.500.000
Rúmgóð forstofa með flísum, gestasnyrting þar innaf. Gestaherbergi á fyrstu hæð. Eldhús með góðum
borðkrók. Þvottahús með innréttingu og útgengi út í garð. Stofan og borðstofa eru rúmgóðar og bjartar
með suðurverönd. Á efri hæð er stórt herbergi með skápum, auðveldlega hægt að breyta í tvö.
Hjónaherbergi með parketi. Sjónvarpshol með útgengi út á svalir. Baðherbergi flísalagt með sturtu og
baðkari. Bílskúr nú notaður sem vinnustofa. Falleg eign í fjölskylduvænu umhverfi.
Torg
Bergsteinn
Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
Dóróthea
Sölufulltrúi
dorothea@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag 2.júlí kl.19:00-19:30
RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is
898 3326
Álfhólsvegur 41
200 Kópavogur
3ja herbergja íbúð með bílskúr.
Stærð: 93 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 13.035.000
Bílskúr: Já
Verð: 24.300.000
Komið er inn í opna forstofu, flísar á gólfi. Baðherbergi með sérstaklega rúmgóðri sturtu, flísalagt í hólf og
gólf. Eldhús er opið við stofu með nýrri innréttingu úr eik og nýjum tækjum úr stáli. Þvottahús er innaf
eldhúsi með hvítri innréttingu. Stofa parketlögð með útgengi út á svalir með góðu útsýni. Hjónaherbergi er
með skápum og parketdúk á gólfi. Barnaherbergi með parketdúk á gólfi. Sérgeymsla í sameign. Bílskúr
18,3 fm af heildarfermetrum eignar með 3 fasa rafmagni.
Torg
Bergsteinn
Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
Dóróthea
Sölufulltrúi
dorothea@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag 2.júlí kl.18:00 - 18:30
RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is
898 3326
Bollagarðar 89
Seltjarnarnes
Glæsilegt einbýlishús
Stærð: 232,9 fm
Fjöldi herbergja: 7
Byggingarár: 1988
Brunabótamat: 37.600.000
Bílskúr: Já
Verð: 72.900.000
Glæsilegt 232,9 fm einbýlishús á tveimur hæðum í botnlanga með innbyggðum bílskúr og fallegu útsýni á
Seltjarnarnesi. 5. svefnherbergi, 2.stofur og 2. baðherbergi. Neðri hæð: Komið er inn í flísalagða forstofu.
Innangengt er úr henni í tæplega 22fm bílskúr. Flísalagt eldhús með rúmgóðum borðkrók, ný uppþvottavél og
stáltæki frá AEG. Parketlagðar stofur. Sólstofa með útgengi út í suður garð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf
með sturtuklefa. Tvö rúmgóð parketlögð svefnherbergi með fataskápum. Flísalagt þvottaherbergi. Geymsla eða
búr undir stiga. Teppalagður steyptur stigi upp á efri hæð. Efri hæð: Stórt parketlagt sjónvarpsherbergi. Tvennar
svalir. Litlar austur svalir og rúmgóðar suður svalir, frábært útsýni. 3 parketlögð svefnherbergi. Stórt Master
svefnherbergi með fataherbergi og sérbaðherbergi. 2. önnur rúmgóð herbergi. Háaloft yfir öllu húsinu. Allt parket
á efri hæð nýlegt. Nýir varmaskiptakútar. Upphitað bílaplan. Bílskúr með rafknúnum hurðaropnara. Gróinn vel
hirtur suðurgarður. Frábært tækifæri til að eignast fallegt hús á þessum eftirsótta stað.
Torg
Bergsteinn
Gunnarsson
Lögg. fasteignasali
Bjarni Blöndal
Sölufulltrúi
blondal@remax.is
RE/MAX Torg - Garðatorgi 5 - 210 Garðabær - Sími: 5209595 - www.remax.is
861 0444
Múlabyggð
Borgarbyggð
Fallegt sumarhús í Borgarbyggð
Stærð: 100 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2005
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Nei
Verð: tilboð
Fallegt 100 fm sumarhús i grónu og fallegu landi rétt fyrir utan Borgarnes Aðalhúsið er 76,4fm, þar af 64
fm á 1. hæð en 12,4 fm svefnloft, gestahús sem er 14 fm og geymsla sem er 10fm. Aðalhúsið er með
tveimur svefnherbergjum, stofu, WC og eldhúsi og borðstofu. Í gestahúsinu er svefnherbergi og
baðherbergi. Stór og mikill pallur umlykur húsið og fylgir rafmagshitapottur með. Til greina kemur að skipta
á annari eign eða taka bíl uppí.
Þing
Þórarinn Sævarss.
Lögg. fasteignasali
Garðar Skarp.
Sölufulltrúi
tas@remax.is
gs@remax.is
Hringið og bókið skoðun í síma 8930082
RE/MAX Þing - Háholt 13-15 - 270 Mosfellsbær - Sími: 4123300 - www.remax.is
898 8889
893 0082