Fréttablaðið - 01.07.2007, Blaðsíða 36
Guðrúnargata 8
105 Reykjavík
Falleg hæð á góðum stað
Stærð: 127 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1942
Brunabótamat: 16.680.000
Bílskúr: Já
Verð: 29.500.000
Skemmtileg 4ja herbergja íbúð á 1. hæð á frábærum stað. Íbúðin er 103 fm. og bílskúr 24 fm. Komið er
inn í hol úr forstofu þar sem gott eldhús er á hægri hönd. Á vinstri hönd er rúmgott hjónaherbergi og
baðherbergi við hliðina á því. Tvær stórar samliggjandi stofur og barnaherbergi við hliðina á þeim.
Þvottahús og geymsla eru í kjallara. Eign sem vert er að skoða.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Rúnar Þór
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
runarthor@remax.is
Opið
Hús
Opið hús á mánud. 2 júlí. kl: 17:30-18:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
867 1516
Fífurimi 48
112 Reykjavík
Fallegt raðhús
Stærð: 131,4 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1991
Brunabótamat: 21.100.000
Bílskúr: Nei
Verð: 37.500.000
Komið er inn í rúmgóða forstofu þar sem er fatahengi og flísar á gólfi. Eldhús er með ljósri innréttingu og
flísum á gólfi. Gestasnyrting og þvottahús eru á hæðinni. Borðstofa og stofa eru samliggjandi með parketi
á gólfum og útgengt í garð. Beykistigi liggur upp á aðra hæð þar sem komið er i rúmgott hol. Þar eru tvö
barnaherbergi og hjónaherbergi með parketi og rúmgott baðherbergi. Í risi er gott geymslupláss sem nýta
má sem herbergi. Fallegt hús á rólegum og góðum stað.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Rúnar Þór
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
runarthor@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánud. 2 júlí kl: 19:30-20:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
867 1516
Drápuhlíð 33
105 Reykjavík
Glæsileg hæð á góðum stað
Stærð: 120,8 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1949
Brunabótamat: 19.300.000
Bílskúr: Nei
Verð: 33.900.000
Efsta hæð í þríbýlishúsi með sérinngangi. Komið inn í forstofu með flísum og síðan gengið upp
teppalagðan stiga. Efst er pallur með góðum fataskápum. Þegar komið er inn í íbúðina er fallegt eldhús á
hægri hönd. Stór borðkrókur. Tvær samliggjandi stofur, rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum. Tvö
barnaherbergi. Baðherbergi er með fallegum ljósum flísum og hvítri innréttingu. Íbúðin er mikið endurnýjuð.
Glæsileg hæð á góðum stað.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Rúnar Þór
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
runarthor@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánud. 2. júlí kl. 18:30-19:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
867 1516
Vallarhús 5
112 Reykjavík
Nýkomið í sölu
Stærð: 120 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1990
Brunabótamat: 15.750.000
Bílskúr: Nei
Verð: 28.800.000
RE/MAX MJÓDD KYNNIR: 120,2 fm 4-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Flísalögð
forstofa með skápum. Úr fostofu er gengið inn í flísalagt þvottahús með góðum skápum og borði. Flísalögð
gestasnyrting með flísum á gólfi. Flísalagt hol með góðum beykiskápum. Opið flísalagt eldhús með hvítri
innréttingu. Parketlögð stofa/borðstofa.Þrjú rúmgóð svefnherbergi á efri hæð með plastparketi og skápum,
ennfremur flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Ingimundur
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
ingimundur@remax.is
Opið
Hús
Mánudaginn 2. júlí kl. 17:30-18:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
896 1093
Hverfisgata 52 b
220 Hafnarfjörður
í miðbæ Hafnarfjarðar
Stærð: 165 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1908
Brunabótamat: 16.700.000
Bílskúr: Nei
Verð: 31.900.000
RE/MAX MJÓDD kynnir: Einbýlishús á þremur hæðum á grónum og góðum stað í Hafnarfirði. Komið er
inn í forstofu á miðhæð með litlu herbergi sem nýta mætti sem fataherbergi. Elhús er gengt forstofu með
eldri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél. Plastparket á gólfi. Við hlið eldhúss er stór l-laga stofa með
plastparketi. Á hæðinni er ennfremur baðherbergi með hornbaðkari. Dúkur á gólfi. Á efstu hæð eru tvö
herbergi. Nánari upplýsingar gefur Ingimundur í síma 896-1093 ingimundur@remax.is
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Ingimundur
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
ingimundur@remax.is
Opið
Hús
Mánudaginn 2. júlí kl. 20:30-21:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
896 1093
Æsufell 4
111 Reykjavík
Laus fljótlega
Stærð: 92,4 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1973
Brunabótamat: 12.650.000
Bílskúr: Nei
Verð: 18.500.000
RE/MAX MJÓDD KYNNIR Í EINKASÖLU. Snyrtilega 3ja herbergja 92,4 fm íbúð á 5 hæð. Komið inn í
teppalagða forstofu með stórum skápum. Teppalögð rúmgóð stofa. Dúklagt eldhús. Tvö svefnherbergi
eru í íbúðinni, bæði með dúk á gólfi og upprunalegum skápum. Úr hjónaherbergi og stofu er útgengið út á
svalir með góðu útsýni. Baðherbergi er með dúk á gólfi og veggjum, baðkar og góðir skápar. Tengi fyrir
þvottavél. Sérgeymsla í sameign ásamt frystiklefa. Gott þvottahús er í sameign.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
Ingimundur
Sölufulltrúi
asdis@remax.is
ingimundur@remax.is
Opið
Hús
Mánudaginn 2.júlí kl. 18:30-19:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
896 1093
Búðagerði 7
108 Reykjavík
Glæsileg 2ja herbergja íbúð, 3 sérinngangar
Stærð: 63,4 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1966
Brunabótamat: 11.500.000
Bílskúr: Nei
Verð: 17.900.000
Falleg og algjörlega endurnýjuð 2ja herbergja íbúð í rólegu og góðu hverfi, 3 sérinngangar eru í íbúðina.
Forstofa með flísum á gólfi. Eldhús og stofa er opið rými, viðarinnrétting á einum vegg með efri og neðri
skápum. Útgengt á lítinn sérpall frá stofu, sérbílastæði í beinu framhaldi. Á neðri hæð er gott vinnuhol og
rúmgott svefnherbergi. Innaf svefnherbergi er fataherbergi og þaðan er einnig útgengt. Sérstaklega falleg
og vönduð íbúð í rótgrónu hverfi.
Mjódd
Ásdís Ósk
Lögg. fasteignasali
asdis@remax.is
Rúnar Þór
Sölufulltrúi
runarthor@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag kl. 20:30-21:00
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 6 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
863 0402
867 1516
Reykjarhólsvegur 2b
Varmahlíð
Sölusýning 1.júlí
Stærð: 50 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: 9.750.000
Bílskúr: Nei
Verð: 14.200.000
Kíkið í pönnukökur. Flott bjálkahús með mjög fallegu umhverfi í Varmahlíð. Afhendist með húsgögnum,
heitum potti og grilli. Stutt er í alla þjónustu, hestaleigu og rafting. Frekari upplýsingar Svanlaug s: 697
8381 eða svanlaug@remax
Búi
Þórður Grétarsson
Lögg. fasteignasali
Svanlaug
Sölufulltrúi
thordur@remax.is
svanlaug@remax.is
Opið
Hús
Opið hús 1.júlí. milli kl. 14.00 og 17.00
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
520 9400
697 8381