Fréttablaðið - 01.07.2007, Qupperneq 43
Stóragerði 34
108 Reykjavík
Stærð: 92,9 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1961
Brunabótamat: 12.850.000
Bílskúr: Nei
Verð: 22.900.000
Björt og falleg 3ja herb. íbúð á þriðju hæð ásamt auka herbergi í kjallara. Íbúðin skiptist í hol með góðum
skápum. Eldhús með góðri mahogni innréttingu og borðkrók, 2 herbergi með skápum, baðherbergi með
baðkari og litlum skáp, stofu með sjónvarpskrók og útgengi á stórar suður svalir. Á gólfum eru eikarparket
og flísar á eldhúsi og baði. Í kjallara er herbergi með aðgangi að sameiginlegu salerni, sér geymsla og
sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. Húsið er í góðu standi
Bær
Ágústa
Lögg. fasteignasali
Hrafnhildur
Sölufulltrúi
agusta@remax.is
hrafnhildur@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag kl: 17:00 til 17:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
512-3400
869-8150
Klapparstígur 12
101 Reykjavík
Til sölu
Stærð: 307 fm
Fjöldi herbergja: 9
Byggingarár: 1920
Brunabótamat: 35.900.000
Bílskúr: Já
Verð: 79.000.000
REMAX LIND Kynnir í Skuggahverfi 101, Rvk til sölu alla húseignina Klapparstíg 12 fyrir neðan Lindargötu
alls 307 fm. Í húsinu eru þrjár íbúðir og 3 stór sér herbergi. Húsið stendur á eignarlóð. allar upplýsingar
veitir Árni s. 893 4416 eða arnilar@remax.is.
Lind
Árni Ól. Lárusson
Sölufulltrúi
arnilar@remax.is
Til sölu
RE/MAX Lind - Bæjarlind 14-16 - 201 Kópavogur - Sími: 5209500 - www.remax.is
893 4416
Lóurimi 27
800 Selfoss
Eign á vinsælum stað!
Stærð: 148 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1984
Brunabótamat: 23.170.000
Bílskúr: Já
Verð: 26.900.000
Um er að ræða mjög bjarta 117,4 fm íbúð og 30,9 fm bílskúr sem búið er að innrétta sem íbúð og, tilvalið
að leigja út. Anddyri er með flísum á gólfi og fatahengi. Stofa er stór með mikilli loftahæð eða allt að 4,5m.
Gegnheilt parket er á stofu. Útgengt er út á verönd úr stofu. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni.
Baðherbergi er einnig með 4,5m lofthæð, flísar hólf og gólf, baðkar, sturta. Búið er að innrétta bílskúrinn
sem íbúð og er svefnherbergi, svefnloft, baðherbergi
Heimili & Jarðir
Hálfdán Kristjánss
Lögg. fasteignasali
Egill Sigurðss
Sölufulltrúi
halfdan@remax.is
egillsig@remax.is
Bókið skoðun í síma 663 0680
RE/MAX Heimili & Jarðir - Eyravegi 16 - 800 Selfoss - Sími: 4807600 - www.remax.is
663 0680
Vesturhús 13
112 Reykjavík
Opið hús mánudaginn 02.07.07.
Stærð: 59,9 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1990
Brunabótamat: 10.150.000
Bílskúr: Nei
Verð: 16.900.000
Björt 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi, bílastæði og sér garði. Komið er inn í
samliggjandi stofu og eldhús sem er parketlagt með merbau parketi. Eldhúsið er með hvítri innréttingu.
Baðherbergið er með flísum á gólfi, hvítri innréttingu og með sturtuklefa. Svefnherbergið er með parketi á
gólfi og skápum. Innaf svefnherberginu er samliggjandi geymsla og þvottahús. Skemmitleg íbúð inn í enda
á rólegri botngötu. Stutt í alla þjónustu.
Bær
Ágústa
Lögg. fasteignasali
Sigmundur
Sölufulltrúi
agusta@remax.is
simmi@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag milli kl. 19:00-20:00
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
512-3400
898 0066