Fréttablaðið - 01.07.2007, Qupperneq 44
Ennishvarf 15A
203 Kópavogur
Gæða eign með flottu útsýni
Stærð: 168,9 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2004
Brunabótamat: 28.594.000
Bílskúr: Já
Verð: 49.800.000
RE/MAX BORG kynnir: Glæsilega 4ra herbergja, 168,9 fm íbúð, þar af er 24,4 fm bílskúr og 6,8 fm geymsla.
Stórbrotið útsýni. Tvennar svalir. Nánari lýsing: Góð flísalögð forstofa með skápum, þar er einnig gestasnyrting
sem er flísað í hólf og gólf, sturta, hiti í gólfi og upphengt salerni. Komið er inn í parketlagt hol sem tengir saman
stofu og eldhús.Eldhúsið er bjart, flísalagt með góðum borðkrók, eldhúsinnréttingum frá HTH, gaseldavél,
innbyggðri uppþvottavél, sjónvarpstengla á tveimur stöðum og útgengi á stórar svalir. Stofan er með eikarparketi
sem er með sér hljóðeinangrandi efni. Hún er mjög björt með útgengi á svalir með stórkostlegu útsýni. Herbergin
eru þrjú og liggja inn af gangi. Öll parketlögð, rúmgóð, með skápum og sjónvarpstenglum og mjög björt. Inn af
hjónaherbergi er fataherbergi. Baðherbergið er flísað í hólf og gólf, hiti í gólfi, hornnuddbaðkar og góð innrétting.
Þvottahúsið er flísalagt og rúmgott. Skúrinn er upphitaður. Stutt í alla þjónustu, einnig er leiksvæði í grennd.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Vernharð
Sölufulltrúi
tt@remax.is
venni@remax.is
Sigurpáll
Sölufulltrúi
sigurpall@remax.is
Opið
Hús
Mánudaginn 17.30-18.00
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
699 7372
897 7744
Leynisbraut 5
Akranes
Glæsilegt einbýli
Stærð: 166,8 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1999
Brunabótamat: 27.940.000
Bílskúr: Já
Verð: 37.900.000
RE/MAX Borg kynnir glæsilegt 167 fm álklætt einbýlishús úr timbri með bílskúr á Akranesi.Húsið lítur vel út
að utan með hellulagðri innkeyrslu.Flísalagt andyri, stofa með aðgang að eldhúsi, svefnherbergjum og
baðherbergi. Eldhúsið er aflokað, parketlagt og rúmgott. Möguleiki er að opna eldhús inn í stofu. Garðurinn
er stórglæsilegur með stórum viðarpalli að suðurhlið. Útsýni er frábært. Húsið er glæsilegt og sérlega vel
frágengið í fallegu hverfi á Akranesi.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Vernharð
Sölufulltrúi
tt@remax.is
venni@remax.is
Sigurpáll
Sölufulltrúi
sigurpall@remax.is
Opið
Hús
Mánudaginn 19.00-19.30
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
699 7372
897 7744
Selvogsgata 26
Hafnarfirði
Stærð: 117,2 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1947
Brunabótamat: 16.700.000
Bílskúr: Nei
Verð: 26.900.000
RE/MAX BORG kynnir fallega neðri hæð í tvíbýlishúsi. Eignin skiptist í tvær hæðir. Komið er inn á efri hæðinni.
Komið er í stórt fallegt eldhús með nýlegri innréttingu, opið er inn í parketlagða borðstofu/stofu. Innaf eldhúsinu er
góður sjónvarpskrókur, þaðan liggur stigi niður á neðri hæðina. Neðri hæðin skiptist í tvö góð svefnherbergi,
rúmgott hol og gott flísalagt baðherbergi með baðkari og aðstöðu fyrir sturtu. Í sameign er gott geymslu rými og
stórt þvottahús. Garðurinn er allur hinn glæsilegasti, góður pallur. Þetta er eign á góðum stað í Hafnarfirði með
alla helstu þjónustu í næsta nágreni.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Emil Örvar
Sölufulltrúi
tt@remax.is
emil@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag 15:00-15:30
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
891 6670
Tryggvagata 32
800 Selfoss
Fokheld efri hæð - miðsvæðis
Stærð: 132,1 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Nei
Verð: Tilboð
Efri hæð í tvíbýlishúsi miðsvæðis á Selfossi. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Um er að ræða nýja hæð
sem er byggð ofan á eldra hús (byggingarár 1963). Skráðir fm eru 132,1 en gólfflötur hæðarinnar er 175,8
fm. Hitalagnir í gólfi. Samkvæmt innra skipulagi eru þrjú góð herbergi, baðherbergi og lítið salerni,
þvottahús, eldhús og stofa, stórt rými yfir bílskúr sem má nýta sem stofu/sjónvarpshol eða sem fjórða
herbergið. Spennandi möguleikar í innra skipulagi.
Bær
Ágústa
Lögg. fasteignasali
Snorri
Sölufulltrúi
agusta@remax.is
ss@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudaginn 2. júlí kl. 20 - 20:30
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
512-3400
8648090
Laugarnesvegur 58
105 Reykjavík
Hæð í fallegu húsi
Stærð: 80,6 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1930
Brunabótamat: 11.874.000
Bílskúr: Nei
Verð: 18.900.000
Þriggja herbergja íbúð á annari hæð í húsi sem er í góðu ástandi. Íbúðin er á annari hæð og er 70,6 fm.
Geymsla í bakhúsi er 10 fm. Samtals 80,6 fm. Í húsinu eru 3 íbúðir. Lýsing íbúðar. Forstofa með
plastparketi, baðherbergi flísalagt, baðkar. Eldhús með gamalli innréttingu, lítið herbergi/borðstofa með
glugga inn af eldhúsi. Stofa með plastparketi, Tvö stór og rúmgóð herbergi með fataskápum. Íbúðina þarf
alla að taka í gegn að innan en er í góðu ástandi að utan.
Bær
Ágústa
Lögg. fasteignasali
Snorri
Sölufulltrúi
agusta@remax.is
ss@remax.is
Bókið skoðun hjá Snorra s. 8648090
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
512-3400
8648090
Bláskógarbyggð
Á bökkum Brúarár
Tilboð óskast
Stærð: 150 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2007
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Nei
Verð: 0
Nýtt 150 fm. glæsilegt og bjart sumarhús/heilsárshús, þar af með góðu opnu rými á efri hæð um 50 fm.
sem nýtist sem setustofa og svefnloft ásamt svölum og mjög stórri um 120 fm. verönd á 7838 fm.
eignarlandi í landi Leynis Kaldakinn á bökkum Brúarár Bláskógarbyggð, en landið nær niður að bökkum
árinnar við Böðmóðsstaði. Ásett verð er miðað við húsið eins og það er í dag án innréttinga og gólfefna
ofl. Tilboð óskast. Fáið leiðarlýsingu í gegnum síma 659 034 og 861 7757.
Esja
Þorbjörn Pálsson
Lögg. fasteignasali
Kristgeir
Sölufulltrúi
tp@remax.is
kristgeir@remax.is
Örn Gunnarsson
Sölufulltrúi
og@remax.is
Opið
Hús
Opið hús sunnudag 1. júlí frá kl. 13 til 19
RE/MAX Esja - Laugavegur 170 - 105 Reykjavík - Sími: 4144600 - www.remax.is
659 0034
861 7757