Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.07.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 01.07.2007, Qupperneq 62
EVAN ALMIGHTY kl. 12-MasterCard Forsýning L DIE HARD 4.0 kl. 4.30, 7.30 og 10-POWER 14 SHREK 3 enskt tal kl. 2, 4, 6, 8 og 10 L SHREK 3 íslenskt tal kl. 2, 3.50, 5.40 og 8 L FANTASTIC FOUR 2 kl. 2 og 10 L - bara lúxus 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Nicollette Sheridan Cedric the Entertainer Lucy Liu SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma www.SAMbio.is 575 8900 DIGITAL DIGITAL KRINGLUNNI DIGITAL DIGITAL SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 12 - 2:15 - 4:15 - 6:15 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 12 - 3 - 8:15 - 10:20 L CODE NAME CLEANER kl. 12-2 -4 - 6 - 8 - 10:10 10 OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 5 10 KEFLAVÍK AKUREYRI SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 - 8 - 10:10 L BLIND DATING kl. 8 - 10:10 10 PIRATES 3 kl. 2 10 ástin er blind stefnumótamynd ársins! DIE HARD 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 SHREK HINN ÞRIÐJI kl. 2 - 4 - 6 - 8 L FANTASTIC FOUR kl. 2 L HOSTEL 2 kl. 10 16 OCEAN´S 13 VIP kl. 3 - 5:30 PIRATES 3 kl. 2 - 5:30 - 9 10 ZODIAC kl. 9 16 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 L BLIND DATING kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 10 SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L SHREK 3 VIP kl. 8 - 10:10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 12 - 2 - 4 - 6 L OCEAN´S 13 kl. 6 - 8 - 10:30 7 SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 DIE HARD 4.0 kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 DIE HARD 4.0 LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 SHREK THE THIRD kl. 1* - 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 SHREK HINN ÞRIÐJI (ÍSL TAL) kl. 1* - 3 - 5 - 7 FANTASTIC FOUR 2 kl. 1.30-3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 kl. 9 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á DIE HARD 4.0 kl. 3 - 5.40 - 8.20 - 11 PREMONITION kl. 3 - 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 - 6 - 8.20 -10.30 THE HOAX kl. 3 - 5.30 - 8 28 WEEKS LATER kl. 10.30 14 18 14 12 12 16 14 12 18 14 DIE HARD 4.0 kl. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20* PREMONITION kl. 8 - 10 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 EVAN ALMIGHTY** kl. 4 *KRAFTSÝNING *2 fyrir 1 Mastercard 14 12 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu DIE HARD 4.0 kl. 2.30 - 5.15 - 8 - 10.45 PREMONITION kl. 3.45 - 5.45 - 8 -10 FANTASTIC FOUR 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 HOSTEL 2 kl. 8 - 10 THE LIVES OF OTHERS kl. 3 - 5.30 Martröð eða raunveruleiki? JOHN MCCLANE ER MÆTTUR AFTUR! ÞORIR ÞÚ AÐ MÆTA? YIPPEE KI YAY *450 kr. 2 FYRIR 1 „Hátíðin er alltaf að vaxa. Í fyrstu var þetta ein kvöldskemmtun en nú er þetta þriggja daga hátíð með öllu tilheyrandi,“ segir Gísli Rúnar Gíslason, aðalskipuleggjandi Blús- hátíðarinnar á Ólafsfirði, en hún var haldin í áttunda sinn um helg- ina Margir landsþekktir tónlistar- menn komu fram á hátíðinni í ár og þó að blúsinn hafi verið í forgrunni eins og ávallt er óhætt að segja að boðið hafi verið upp á tónlist af ýmsu tagi á Ólafsfirði um helgina. „Það var farið út í flesta sálma um helgina og djassarar og popparar ættu að hafa getað fundið eitthvað við sitt hæfi.“ Á meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni í ár voru Pálmi Gunn- arsson, Friðrik Ómar Hjörleifsson, Guðrún Gunnarsdóttir og margir fleiri. Hápunktur hátíðarinnar var síðan í gærkvöldi þar sem blús- drottningin Deitra Farr kom fram ásamt stórsveitinni The Riott, sem Jón Ólafsson, Björn Thoroddsen og fleiri mætir listamenn skipa. Samhliða blúshátíðinni var hald- inn stærðarinnar útimarkaður í auk þess sem leiktæki voru á staðnum fyrir yngri kynslóðina. „Þessi hátíð er farin að skipta sífellt meira máli og blæs miklu lífi í þetta bæjarfélag á hverju ári,“ segir Gísli Rúnar. Blúsinn trekkir að á Ólafsfirði Einar Þór Jóhannesson, gítar- leikari Dúndurfrétta, fór á kostum þegar sveitin spilaði The Wall í Laugardalshöll á miðvikudagskvöld. Einar Þór er örvhentur, rétt eins og átrúnaðargoð sitt Jimi Hendrix. „Við vorum alveg í skýjunum hvað þetta kom vel út,“ segir Einar Þór um tónleikana. „Stemningin var engu lík og betri en maður hefur komist í tæri við áður. Að sjá næst- um fulla Laugardalshöll í bandbrjál- uðu stuði, það var ekki leiðinlegt.“ Dúndurfréttum til halds og trausts var Sinfóníuhljómsveit Íslands og var Einar Þór himinlifandi með framlag hennar. „Þessi Sinfóníu- hljómsveit er alveg rosalega góð og maður var með gæsahúð frá upp- hafi til enda. Stjórnandinn Bern- harður Wilkinson stóð sig líka eins og hetja. Ég er búinn að spila The Wall nokkrum sinnum en þetta var eins og maður væri að spila hana í fyrsta sinn.“ Einar Þór segir það ofboðslega langt síðan hann hlustaði á plötu Pink Floyd, The Wall og hann hafi því spilað lögin eftir minni í Höll- inni. Hann er mikill aðdáandi Pink Floyd og segist einu sinni hafa verið nálægt því að sjá hana á tón- leikum. „Ég náði næstum því að sjá þá í Hyde Park fyrir tveimur árum á Live Eight. Ég stóð fyrir utan ásamt fimmtíu þúsund öðrum og heyrði tónana en sá ekki neitt. Það var voðalega sárt en þetta gekk næstum því.“ Einar Þór byrjaði að spila á gítar þrettán ára og heillaðist fljótlega af gítarsnillingunum Jimi Hendrix, David Gilmore, Gary Moore og Steve Lukather úr Toto. Allir þess- ir kappar hafa eða höfðu sinn eig- inn stíl en Einar segist eiga erf- itt með að skilgreina eiginn gítar- leik. „Maður spilar bara eftir því í hvernig skapi maður er. Maður getur verið sæmilegur og maður getur verið fínn,“ segir hann af ein- skærri hógværð. Björk Guðmundsdóttir segir í við- tali við tímaritið Plan B að rödd hennar hafi verið aðalmálið í gegn- um tíðina, ekki hverja hún hitti eða hvað hún gerði. „Allir segja: „Hún er svo heppin: hún klæddist svanakjólnum og lamdi blaðamanninn,“ og allt þetta klisjukennda bull. Málið er að alveg síðan ég var í Sykurmolunum hefur allt snúist um röddina mína,“ segir Björk. „Sumir Íslendingar halda að ég hafi ákveðið ferilinn fyrirfram og að ég hafi komist í kynni við rétta fólkið en það er alrangt. Eftir að ég gaf út Debut vildi fólk vinna með mér og tala við mig eða láta mynda sig með mér, að mér fannst vegna raddarinnar, ekki vegna alls hins. Fólk eyðir samt miklum tíma í að spá í hina hlutina.“ Björk segist aldrei hafa haft áhuga á meginstraumnum í tónlist- arsköpun sinni. Hefði hún viljað fylgja honum hefði hún gert hlut- ina allt öðruvísi en hún hefur gert. „Ég hefði tekið þátt í fullt af aug- lýsingum. Ég hefði samið alls konar tónlist fyrir Hollywood-myndir. Ég hefði eytt einum mánuði í að búa til hverja plötu og 23 mánuðum í að kynna hana í fjölmiðlum,“ segir hún. „Innst inni trúi ég því að tón- list sé fyrir alla. Eins mikið og ég hef gaman af öðruvísi, sérvitri tón- list og fíla fólk sem gerir plötur sem seljast bara í þremur eintök- um, trúi ég á þennan milliveg þar sem hægt er að fara báðar leiðir. Uppáhaldstónlistin mín snýst um að sérkennunum er ekki fórnað og í staðinn nær hún þessum töfrastað í miðjunni.“ Rödd Bjarkar aðalatriðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.