Fréttablaðið - 31.07.2007, Page 19

Fréttablaðið - 31.07.2007, Page 19
Módern í Hlíðarsmára 1 býður upp á nýja borðlínu með ýmsum notkunarmöguleikum. Húsgagnaverslunin Módern hefur tekið inn borð frá þýska fyrirtæk- inu Draenert, sem eru meðal ann- ars búin þeim eiginleika að vera stækkanleg. Adler-borðin svokölluðu hafa notið einna mestra vinsælda, en sérkenni þeirra eru meðal annars mismunandi miðjufætur sem nota má við ólík tækifæri. Einnig er hægt að velja um Adler-borð með spónaplötu eða gegnheilum við og hvorki meira né minna en 48 teg- undum af steini. Borðin eru með tveimur útfærsl- um af stækkunarmöguleikum. Hægt er annað hvort að stækka út frá hliðum, eða frá miðjunni. Svo er alltaf hægt að hafa hlut- ina einfalda og verða sér úti um borð án stækkunarmöguleika. Sniðin að þörfum hvers og eins Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.