Fréttablaðið - 07.08.2007, Qupperneq 7
Flug og skattar, hótel með morgunverði í
þrjár nætur í Liverpool og miði á leikinn.
89.900 kr.
Verð á mann í tvíbýli:
Það verður fróðlegt að sjá hvernig þessi tvö stórlið
koma undan sumri. Liverpool hafa verið nokkuð iðnir
við leikmannakaup og Chelsea hafa bætt nokkrum
leikmönnum við sinn sterka hóp. Þeir sem hafa komið á
Anfield vita að stemningin þar er ólýsanleg og þeir sem
hafa ekki farið á leik á þessum magnaða velli verða
hreinlega að drífa sig. Miðar Express Ferða á þennan
leik staldra stutt við og því ekki eftir neinu að bíða!
Liv
erp
ool
Che
lse
a
Innifa
lið:
19. á
gúst
Flug og skattar, hótel með morgunverði í tvær nætur í London og miði á leikinn.
69.900 kr.
Verð á mann í tvíbýli
Drogba, Lampard, Terry og allar hinar stórstjörnurnarí Chelsea fá Hermann Hreiðarsson og félaga í Portsmouth í heimsókn á Stamford Bridge og viðætlum að sjálfsögðu að mæta. Harry Redknapp hefur verið með veskið á lofti í allt sumar og þvímiklar væntingar gerðar til liðsins. Chelsea verða þvíað vera á tánum og passa sig á að vanmeta ekkiHermanator og félaga!
C
H
E
L
S
E
A
P
o
r
t
s
m
o
u
t
h
I
n
n
i
f
a
l
i
ð
:
2
5
.
á
g
ú
s
t
Fer›askrifstofa í eigu Iceland Express
Nánar á www.expressferdir.is/fotbolti eða í síma 5 900 100
Yfir 150
ferðir
14. águst Tottenham–Eve
rton
18. ágúst Fulham–Middle
sbro
18. ágúst Tottenham–Der
by
25. ágúst West Ham–Wig
an
25. ágúst Arsenal–Man. C
ity
26. ágúst Man. Utd.–Totte
nham
1. september Man. Utd.–Sund
erland
1. september Liverpool–Derb
y
1. september Fulham–Totten
ham
2. september Arsenal–Portsm
outh
15. september Chelsea–Black
burn
15. september Tottenham–Ars
enal
15. september West Ham–Mid
dlesbro
23. september Man. Utd.–Chel
sea
29. september Chelsea–Fulha
m
29. september West Ham–Arse
nal
Þú finnur draumaleikinn
hjá okkur!
BOLTINN ER
HJÁ OKKUR!
Nú er boltinn loksins farinn á rúlla á Englandi á ný! Fótboltaunnendur þurfa ekki að leita langt yfir skammt því
eins og endranær bjóða Express Ferðir mikið og glæsilegt úrval af æsispennandi fótboltaferðum á hreint
ótrúlegu verði. Möguleikarnir eru endalausir. Við getum útvegað þér miða á leik, miða og hótel eða útbúið
ferð fyrir þig og þína á nánast alla leiki á Englandi, Spáni og í Þýskalandi, að ógleymdri Meistaradeild Evrópu.
Þú finnur allar nánari upplýsingar á www.expressferdir.is/fotbolti
www.expressferdir.is/fotbolti
VERÐ FRÁ
:
54.900 kr
.
Skráðu þig í Fótboltaklúbb Express Ferða!
Það margborgar sig að skrá sig í Fótboltaklúbb Express Ferða, því félagar fá reglulega sendar fréttir um fótboltaferðir og fá fyrstir upplýsingar um sértilboð og afslátt sem í boði er hverju sinni. En það er ekki allt. Nöfn þeirra sem skrá sig í ágúst fara í pott og er vinningurinn ekki af verri endanum, fótboltaferð að eigin vali með Express Ferðum á tímabilinu 2007–2008!
Gakktu til liðs við okkur og skráðu þig á www.icelandexpress.is/expressfotbolti