Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.08.2007, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 11.08.2007, Qupperneq 87
Prince er búinn að vera á góðri siglingu síðan hann sneri aftur í sviðsljósið fyrir þremur árum eftir sérviskutímabilið sem fylgdi í kjölfar málaferla hans við Warn- er-plötufyrirtækið. Bæði Music- ology frá 2004 og 3121 sem kom út í fyrra eru ágætar plötur þó að þær jafnist auðvitað ekki á við Dirty Mind, 1999, Parade eða Sign ‘O’ The Times. Á Planet Earth horf- ir Prince til baka og uppfærir og endurvinnur sumar af sínum bestu hugmyndum. Lög eins og Planet Earth og Guitar minna á gítarhetj- una sem maður upplifði í Purple Rain á meðan Somewhere here on Earth og Future Baby Mama eru ekta soul-popp að hætti Prince. Mr. Goodnight er mjúkt og hip-hop skotið grúv og Chelsea Rodgers er fönksmellur. Það er líka fullt af gömlum Prince-vinum á plötunni, m.a. Sheila E., Wendy og Lisa og Maceo Parker, þó að verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki á plötunni hreppi eflaust söngkonan Marva King fyrir frammistöðu sína í laginu Chelsea Rodgers. Prince er ennþá óhræddur við að fara sínar eigin leiðir og skríð- ur ekki fyrir plötufyrirtækjum eða neinum öðrum eins og hann sýndi með þeirri djörfu ákvörðun að gefa Planet Earth með blaðinu Mail On Sunday fyrir nokkrum vikum. En þó að hann sé villtur á markaðssviðinu þá er Prince frekar gæfur tónlistarlega þessa dagana. Planet Earth er full af poppsmellum með skemmtilegum textum sem ættu að geta höfðað til bæði nýrra og gamalla aðdáenda. Á heildina litið fín seinni tíma Prince-plata. Betri en bæði Musi- cology og 3121. Hans hátign í fínu formi UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 562-3220 INNRITUN ER HAFIN FYRIR HAUSTÖNN Dæmi um það sem tekið er fyrir í náminu: Lita- og línufræði Tónalgreining Vaxtarbygging Heitt og kalt rými Stórt og lítið rými Uppröðun hluta Hönnun á: Baðherbergi Svefnherbergi Barnaherbergi Eldhúsi Garðhýsi Stofu Og margt fleira. The Academy of Colour and Style býður nú upp á nám í innanhússstílistun. Farið er í helstu grunnþætti í lita- og línufræði. Einnig er kennt að meta stíl út frá persónunni sjálfri. Þá er hún greind út frá vaxtarbyggingu og litgreiningu en þær upplýsingar segja mikið til um hvernig einstaklingur vill hafa sitt nánasta umhverfi eins og liti og stíl. Nemendur vinna svo verkefni í hverri viku og taka þá fyrir hönnun á stofu, baðherbergi, barnaherbergi o.fl. Gestafyrirlesarar koma í tíma og kynna fyrir nemendum ýmis atriði sem koma þeim til góða. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Kennsla fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík einu sinni í viku frá 18-22. INNANHÚSSSTÍLISTANÁM NÝTT FRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.