Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 48

Fréttablaðið - 25.08.2007, Síða 48
hús&heimili FORNASETTI Endurgerð á klassískri hönnun í bland við nýtt veggfóður var meðal þess sem sýnt var á hönnunarsýningunni í Míl- anó í vor. Hér sjást skemmtilegir lágir kollar með líflegum myndum á setunni. Þessi hönnun er upprunninn frá Piero Fornasetti sem var ít- alskur málari, mynd- höggvari og innan- hússhönnuður og hannaði yfir ell- efu þúsund hluti yfir ævina. Fyrirtæki í nafni listamanns- ins er enn rekið í dag og má fræðast nánar um það á www.forna- setti.com hönnun Zaha Hadid vann til Pritzker- verðlaunannna, virtustu verð- launa arkitekta, árið 2004 þegar hún hafði nýlokið við byggingu á sínu fyrsta stóa verkefni, Ros- enthal-miðstöðinni fyrir samtíma- list í Cincinnati í Ohio í Bandaríkj- unum. Hún situr því ekki auðum höndum í dag og vinnur að ýmsum verkefnum, allt frá stórhýsum í Singapúr og Istanbúl til óperuhúss í Kína, safns í Róm og skýjakljúfs í Dubai. Á síðasta opnaði Zaha formlega tvær byggingar í Þýska- landi: bílaverksmiðju fyrir BMW og Phaeno-vísindasafnið. Báðar byggingar sýna einstaka hæfi- leika hennar og eru vitnisburður um snilldarsköpun hennar á rými í föstu formi. Um þessar mundir er viðamikil sýning á verkum hennar í Hönn- unarsafninu í London og sú fyrsta sinnar tegundar. Sýningin stendur til nóvemberloka. Zaha Hadid er fædd í Írak en er breskur ríkisborgari í dag. Hún varð sér úti um gráðu í stærðfræði áður en hún tók að nema arkitekt- úr og fluttist til Bretlands. Hún er 56 ára gömul og ásamt arkitektúr hefur hún hannað nokkur húsgögn og er nú með innsetningu á sýn- ingu í Lissabon. kristineva@frettabladid.is Meistarinn frá Írak Zaha Hadid skaut upp á stjörnuhimininn þegar hún hlaut virtustu verðlaun arki- tekta, Pritzker-verðlaunin, árið 2004. Þetta loftljós er eitt af verkum Zaha á sýningu á verkum hennar í Hönnunar- safninu í London. Dansandi turnar í Dubai. Útgáfa Zaha Hadid af Louis Vuitton- tösku. STÓLLINN AD HOC FRÁ VICCABRE Ad hoc stóllinn er hannaður af Jean-Marie Massaud fyrir fyrirtækið Viccabre. Stóll- inn var til sýnis á húsgagnasýningunni í Mílanó í vor og vakti verð- skuldaða athygli. Grindin er ferköntuð en sætið er úr fléttuðu vírneti. Zaha Hadid var tilnefnd til verðlauna fyrir Phaeno-vísindasafnið í Wilsburg í Þýskalandi. 25. ÁGÚST 2007 LAUGARDAGUR12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.