Fréttablaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 75
Þessi helgi er síðasta sýningar- helgi Blind Pavilion eftir Ólaf Elíasson en verkið var sett upp á Sjónarhóli í Viðey í tengslum við Listahátíð 2005. Upphaflega átti verkið aðeins að standa í Viðey í nokkra mánuði en gestir Viðeyjar hafa nú fengið að njóta þess í rúm tvö ár. Byrjað verður að taka verk- ið niður strax eftir helgi og í kjöl- farið verður það flutt til nýrra heimkynna. Blind Pavilion var framlag Dan- merkur á Feneyjartvíæringnum árið 2003. Verkið er stálgrind sem stendur á trépalli. Skiptist grindin í innri og ytri hring. Í hringjunum eru samtals um 200 gler sem ýmist eru gegnsæ eða svört. Verkið er framhald tilrauna Ólafs með sjón- ræna skynjun áhorfandans og er einstakt í sinni röð. Ekki er vitað hvar eigandi þess, sem lánað hefur Listasafni Reykjavíkur verkið, Sig- urjón Sighvatsson, hyggst reisa það næst, en hugmyndir eru uppi um að það verði sett upp tímabund- ið á fáförnum stöðum um landið og flakki utan alfaraleiðar. Það verður annars nóg annað um að vera í Viðey, en nú eru 100 ár frá því að þorpið tók að myndast í Viðey og er þess minnst í dag. Fjölbreytt dagskrá verður í boði í eynni fyrir alla fjölskylduna og má þar nefna þrautakóng, útimark- að, kaffisölu, tilraunaeldhúsið „Alveg milljón“, barnaleiðsögn með Björgvini Franz, þorpsgöngu með Örlygi Hálfdanarsyni, hátíð- armatseðli í Viðeyjarstofu og dansiballi á palli fyrir framan Stof- una. Ferjan fer frá Sundahöfn reglulega. Blindskáli fellur Menningargnægð Norræna húsið 18. – 26. ágúst 2007 Laugardagur 25. ágúst Glerskáli: Norræna húsið: Listsýningar alla daga á meðan á hátíðinni stendur: Hönnunarsýning frá Álandseyjum Ljósmyndasýning um arkitektúr Ljósmyndasýning Rebekku Guðleisfdóttur Global Village Heimsþorp “Sköpun úr rusli” og ljósmyndasýning Vinnuskóla Reykjavíkur Sýning á verkum leikskólabarna Danssýningar: kl. 13:00 – 18:00 Kl. 13:00 Sverðdans, Unnur Guðjónsdóttir Kl. 13:00 Flamencoskóli fyrir börn Kl. 14:00 Samsuðan og Co sýna dansverkið Hundaheppni Kl. 14:45 Flamencoskóli fyrir börn Kl. 16:00 Flamencodans Minerva Iglesias Kl. 18:00 Nýtt dansverk eftir Helenu Jónsdóttur Tónleikar: Kl. 17:00 KatiMatti Kl. 20:00 Elín Eyþórsdóttir Kl. 21:00 Megas Kl. 22:30 Minä Rakastan Sinua Elvis Kl. 14:00 og 16:00 Leiðsögn um Norræna húsið með Guju Dögg arkitekt Kl. 14:00 Lavaland, verkstæði fyrir unglinga Kl. 15:00 Norræn matargerð Kl. 18:00 Med andra ord Sirkussýning www.nordice.is www.reyfi.is Námsmannaþjónusta Sparisjóðsins Við hjá Sparisjóðnum viljum vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar. Félagar í Námsmannaþjónustunni njóta persónulegrar þjónustu sem er sniðin að þörfum hvers og eins, auk góðra kjara og spennandi sértilboða. Við erum alltaf til í að ræða málin – ef sambandið er gott, gengur allt annað betur líka. Skoðaðu málið betur á www.spar.is til þess að komast í gott samband! Gott samband skiptir öl lu ALDREI ÁNÆGÐARI!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.