Fréttablaðið - 02.09.2007, Síða 81

Fréttablaðið - 02.09.2007, Síða 81
 Íslandsmeistarar FH- inga, sem eru með sex stiga for- skot á toppi Landsbankadeildar karla, eru enn á ný mættir í bikar- leik á Laugardalsvelli þar sem þeir hafa dottið út úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. FH mætir Breiðabliki í fyrri undanúrslitaleik VISA-bik- ars karla og hefst leikurinn klukk- an 16.00. FH-ingar hafa þegar unnið einn bikarleik í Laugardalnum í sumar þegar þeir slógu Valsmenn út úr átta liða úrslitunum með marki Ásgeirs Gunnars Ásgeirssonar í uppbótartíma. Þeir töpuðu hins- vegar bikarleikjum í Laugardaln- um 2005 (undanúrslit gegn Fram, 6-7 í vítakeppni), 2004 (undanúr- slit gegn KA, 0-1) og 2003 (úrslita- leikur gegn ÍA, 0-1). FH hefur unnið Íslandsmeist- aratitilinn þrjú ár í röð en FH hefur aldrei unnið bikarinn þrátt fyrir að eiga að baki þrjá bikarúr- slitaleiki. FH tapaði bikarúrslita- leiknum 1972 fyrir ÍBV 0-2, 1991 töpuðu þeir 0-1 í aukaleik á móti val eftir 1-1 jafntefli í fyrri leikn- um og 2003 töpuðu þeir 0-1 fyrir ÍA. FH spilar í dag sinn tólfta und- anúrslitaleik í bikarkeppninni en Hafnfirðingar hafa tapað 8 af 11 leikjum þar af fjórum þeirra á síð- ustu sjö árum. Breiðablik á allt annað en góðar minningar úr undanúrslitum bik- arsins því eftir eina sigurinn fyrir 36 árum (1971 gegn Fram, 1-0) þá hafa Blikar tapað sex undanúr- slitaleikjum í röð síðast 0-3 gegn KR árið 1999. Þrjú töp hjá FH í Dalnum á síðustu fjórum árum Meistarakeppni HSÍ fer fram í kvöld og báðir leikirnir verða spilaðir í Ásgarði í Garðabæ. Konurnar ríða á vaðið klukkan 18 þegar Stjarnan og Haukar mætast en klukkan 20 mætast Stjarnan og Valur í karlaflokki. Miðaverð á báða leikina er 500 krónur en ágóði leikjanna mun renna til liðanna sem taka þátt í Evrópukeppninni í vetur. Þetta verða síðustu leikir Stjörnunnar í Ásgarði því liðið mun flytja yfir í Mýrina eftir þessa leiki. Stjarnan kveð- ur Ásgarð Dregið var í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í gær og þar bar hæst að Arsenal tekur á móti Newcastle. Man. Utd mætir Coventry og Chelsea heimsækir Hull. Leikirn- ir fara fram 24. september. Arsenal mætir Newcastle
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.