Fréttablaðið - 11.09.2007, Side 1

Fréttablaðið - 11.09.2007, Side 1
Mæður og börn geta nú æft saman í mömmu- þreki, nýju námskeiði sem Borghildur Sverris- dóttir kennir hjá Heilsuakademíunni.„Við ætlum að koma líkamameðgö „Svo er ég með áskorunarnámskeið fyrir konur, sem ég hef verið að þróa en er nú komi í Heilsuakademí Kennir mömmuþrek í Heilsuakademíunni Suðrænn trjábörkur á íslensk gólf Íslenski ljósmyndarinn Smári Ásmundsson nýtur mikillar velgengni í auglýsingaljós- myndun í Bandaríkjun- um. Hann er búsettur í Boston en starfar á landsvísu. Smári hefur meðal annars myndað fyrir bílafyrirtækin Lexus og Toyota og úraframleiðandann Rolex á starfsferli sínum. Íslenskt landslag og fólk er honum einnig kært myndefni og Smári kemur reglulega til Íslands. „Mér finnst rosalega gaman að mynda heima. Veðrið og birtan eru alveg einstök,“ segir Smári, sem tók nýlega myndir hér á landi fyrir Getty Images. Myndar fyrir Lexus og Rolex Sýnir í New York á tískuvikunni flutningarÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 2007 Lítill heimur … … hugsum stórt Starfsemi okkar snertir, beint eða óbeint, daglegt líf fólks í öllum heimshlutum. Korngörðum 2 104 Reykjavík Sími 525 7000 Fax 525 7709 www.eimskip.is Stærstu lífeyris- sjóðir landsins munu ekki bregðast sérstaklega við spám um niður- sveiflu á fjármálamörkuðum. For- svarsmenn þeirra óttast ekki hrun, og segja sjóðina fjárfesta til langs tíma og standa þar af leiðandi af sér sveiflur. Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um tæp þrjú pró- sent í gær og hlutabréf á mörkuð- um víða um heim lækkuðu nokkuð í verði. „Við högum okkur ekkert öðru- vísi en við gerum venjulega,“ segir Árni Guðmundsson hjá Gildi- lífeyrissjóði. Engar grundvallarbreytingar verða gerðar á fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis- ins, segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri sjóðsins. Hann segir erlenda stýringaraðila meta stöðuna þannig að ekki verði um langtímaniðursveiflu að ræða. Í sama streng tekur Kristján Örn Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins. „Það þurfa að vera sterkari vís- bendingar um að eitthvað slæmt sé yfirvofandi á mörkuðum. Við getum ekki séð að svo sé.“ Óttast ekki hrun á hlutabréfamarkaði Ekki verða gerðar róttækar breytingar á fjárfestingarstefnu stærstu lífeyrissjóða landsins þrátt fyrir niðursveiflu á mörkuðum. Forsvarsmenn sjóðanna segjast fjárfesta til lengri tíma og reikna með því að niðursveiflan verði skammvinn. Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið um þúsund ára gamalt víkingaskip á vesturströnd Englands, á Wirral-skaga. Skipið gæti verið meðal merkustu fornleifa sem fundist hafa á Bretlandi. Háskólinn í Nottingham leitar því fjárfram- laga til að geta hafið uppgröft. Skipið er talið vera undir bílastæði, þar sem áður var krá. Það er langt inni í landi og barst hugsanlega þangað í flóði, hefur BBC eftir fræðimönnum, sem fundu skipið með ódýrri jarðratsjá. Skipið fannst fyrst árið 1938 þegar kráin var rifin en verkamönnunum var skipað að hylja það á nýjan leik svo það tefði ekki framkvæmdina. Víkingaskip fannst undir bílastæði Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem hvarf í Portúgal í maíbyrjun, hafa leitað ásjár hjá lögfræðingi sem varði Augusto heitinn Pinochet, fyrrum einræðisherra Chile. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að hjónin hafi nú ráðið til sín Michael Caplan, sem varði Pinochet árið 1999 og kom í veg fyrir að hann yrði framseldur frá Bretlandi til Spánar. Portúgalska lögreglan hefur sent McCann-málið til ríkissaksóknara, sem mun ákveða hvort þau verða ákærð eða hvort málið verði rannsakað betur. Ólíklegt þykir að hann láti málið niður falla. Fréttamaður Sky News hafði í gær eftir portúgölsku lögreglunni að DNA-sýni, sem fannst í skotti bíls sem hjónin leigðu mánuði eftir hvarf stúlkunnar, hefði án nokkurs vafa verið úr henni. Ein kenningin er sú að móðirin hafi gefið Madeleine of stóran skammt svefnlyfja, áður en þau hjónin fóru út að skemmta sér. Svo gæti farið að McCann-hjónin, sem nú eru grunuð um að hafa orðið stúlkunni að bana, viljandi eða óviljandi, misstu einnig hin tvö börn sín. Að mati barnaverndarnefndar í Leicestershire, þar sem fjölskyldan býr, þurfa tvíburarnir Sean og Amelie á fósturforeldrum að halda, fari svo að blóðforeldrar þeirra verði í Portúgal í lengri eða skemmri tíma vegna þessa máls. Nefndin rannsakar einnig hvort tvíburarnir njóti yfirleitt nægi- legrar umhyggju, í öllu sem á geng- ur, til að geta verið hjá foreldrum sínum. Ráða lögfræðing Pinochets

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.