Tíminn - 11.01.1981, Qupperneq 4
4
Sunnudagur 11. janúar' 1981.
•••í spegli tímans
Um þessar mundir býr Anette hjá franskri fjölskyldu f Parfs. Þegar hún er ekki aö vinna unir hún sér best viö gönguferöir og útilff.
Sigurvegarinn stendur hér fyrir miöju. Henni á hægri hönd er kanadisk stúika, sem lenti f 2.
sæti.og á vinstrihönd itölsk stúika, sem hafnaöi f 3. sæti. Anette hreppti fyrsta sæti meö sam-
hljóöa atkvæöum dómaranna.
Anette hef ur
yfirstigið
alla
erfiðleika
Þar sem Anette Stain var
þybbin og feimin og annar fót-
leggur hennar var einum og
hálfum sentimetra styttri en
hinn, lögðu foreldrar hennar
til að hún gerðist sýningar-
stúlka. Þá þyrfti hún að grenn-
ast, en hún fengi aukið sjálfs-
traust. Þetta þótti Anette góð
hugmynd, hún var jú hvort
sem er orðin dauðleið á skólan-
um. Hún innritaðist því í skóla
fyrir sýningarstúlkur, léttist
um 15 kíló og lærði að hagnýta
sér bæklun sína. — Mér var
kennt að hreyfa mig í hálf-
gerðum dansi. Þannig kom
bæklunin mér til góða í starf-
inu, segir Anette. Þessi þjálf un
Anette hefur skilað frábærum
árangri, þar sem hún bar
sigurorð af 19 öðrum fallegum
stúlkum í samkeppni, sem hið
þekkta f yrirsætuf yrirtæki
Eileen Ford hélt í haust um
titilinn „Andlit niunda ára
tugarins." Er hún þar með
komin á græna grein í starfs-
grein sinni. En Anette, sem er
norsk, lætur velgengnina ekki
stíga sér til höfuðs. — Ég er
fyrst og fremst sveitastúlka og
langar mest til að verða dýra-
læknir. Satt best að segja kvíði
ég hálf partinn fyrir að f lytjast
til New York, eins og samning-
ur minn við Ford segirfyrir um
Ég er alltaf með heimþrá,
þegar ég er á ókunnum stöð-
um, segir hún. Þar sem hún er
aðeins 19 ára og enn mjög háð
foreldrum sínum, er þessi
athugasemd hennar mjög
skiljanleg.
í^mmmmmmmmmmmmmmmm
bridge
Þaö getur oft verið óráðlegt hjá varnar-
spilara að dobla lokasamninga, bara af
þvi að hann á mikið af trompum. Svoleiðis
dobl eru einsog loftvarnarflautur og sagn-
hafa tekstoft að finna leið útúr hættu eftir
slikar viðvaranir.
Norður. S.KG1032 H. A6543 V/Enginn
T.G6 L.D
Vestur. Austur.
S. A S.D987654
H.G1087 H.
T. AD1093 T. 542
L.KG7 Suður. C L.1065
H. KD92
T.K87
L. A98432
Vestur. Norður. Austur. Suður.
1 tigull 1 spaði pass 21auf
pass 2 hjörtu pass 4 hjörtu
dobl pass pass pass.
Austur spilaði út tigultvisti og vestur
átti á drottningu og spilaði spaðaás sem
sagnhafi trompaði i borði. Hann þóttist
sjá að dobl vesturs byggðist á tromplengd
þvi það var ekki mikið af háspilum úti.
Hann ákvað þvi að geyma trompið en tók i
þess stað laufás og trompaði lauf. Siðan
spilaði hann tigulgosa. Vestur var inniá ás
og spilaði tigli sem kóngurinn átti. Norður
trompaði nú lauf heim og spilaði þar
spaðakóng. Ef vestur hefði trompað var
spilið unnið þvi borðið var þá jafnlangt i
trompi og laufið orðið fritt. Vestur henti
þvi tigli og þá spilaði norður hjarta á kóng
og siðan laufi úr borði. Vestur trompaði
með áttunni en norður henti þá spaöa.
Vestur reyndi enn hvað hann gat þegar
hann spilaði tigli en norður trompaði
heima og tveir siðustu slagirnir voru
trompás og drottning.
Norður stóð þvi spilið en það hefði getað
vafist fyrir honum ef hann hefði ekki
fengið viðvörun vesturs og tekið einusinni
tromp snemma i spilinu.
Styrkir til háskólanáms i Noregi
Norskstjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum
sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskóla-
náms i Noregi háskólaárið 1981-82. — Ekki er vitað fyrir-
fram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut
Islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til
framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða
námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 2.400 n.kr. á mánuði, auk
allt að 1.5000 n.kr. til nauðsynlegs ferðakostnaðar innan
Noregs. — Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á
norsku eða ensku og hafa lokið háskólaprófi áður en styrk-
timabil hefst. Æskilegt er að umsækjendur séu eigi eldri
en 40 ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Utenriksdepartmentet, Kontoret for kulturelt samkvem
med utlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo-Dep., Norge,
fyrir 1. april 1981', og lætur sú stofnun i té frekari upp-
lýsingar.
Menntamálaráðuneytiö
7. janúar 1981.
Lækningastofa
Hef opnað lækningastofu
í Domus Medica, Egilsgötu 3,
5. hæð. Viðtalspantanir í
síma 15477
Gunnar Valtýsson, læknir.
Sérgrein:
Almennar lyfjalækningar,
innkirtla og efnaskip tasjúk-
dómar, sykursýki
Með
morgunkaífinu
D=19-00
Fundurumi
bnluuuæflingu
Leiðir tölvuvæðingin til atvinnuieysis - styttri vinnutíma -
bættra lífskjara. Leysir tölvuvæðingin starfsgreinar af hólmi?
FRAMSÖGUERINDI:
Magnús L. Sveinsson
formaður VR.
Pótur H. Blöndal
framkv.stj. L/feyrissj. \/R.
Sigf innur SigurAsson
hagfræðingur VR.
Reynir Hugason
verkfræðingur
Hótel Saga, Súlnasalur
fimmtudaginn 15. janúar 1981, kl. 20.30
Fundurinn er öllum opinn
U’iTJunaiviannqfélat; Rcylijavíkur
— Þá þarf maður ekki að hafa áhyggj-
ur af tekjuskattinum, ég hef fimm ár
‘il að lagfæra framtalið.
— Vertu ekki að hugsa um hvort þetta
sé máltið, éttu þetta. |