Tíminn - 11.01.1981, Síða 11
Sunnudagur 11. janúar 1981.
11
Glæsilegur árangur á Olympíuskákmóti
Frammistaöa islensku karla-
sveitarinnar í 11. og 12. umferö
ólympfuskákmótsins á Möltu
mun lengi veröa i minnum höfö,
en þá voru stórmeistarasveitir
Þjóöverja og Hollendinga lagö-
ar að velli hver á eftir annarri.
Helgi Olafsson tefldi á 1. boröi i
báðum umferðunum og geröi
sér Utið fyrir og lagði stórmeist-
arana Pfleger og Timman að
velliá sannfærandi hátt. Timm-
an þekkja íslenskir skákunn-
endur, hann hefur þrivegis tef lt
hér á landi og er einn af öflug-
ustu skákmeisturum veraldar.
Þýski læknirinn Helmut Pfleger
er minna þekktur, en þó viður-
kenndur sem traustur og öflug-
ur stórmeistari. Viö skulum nú
sjá, hvernig Helgi lék hann.
Hvitt: H. Pfleger
Svart: Helgi Ólafsson
Vængtafl
1. Rf3 c5
2. c4 Rf6
3. 83 b6
4. Bg2 Bb7
5. 0-0 e6
6. Rc3 Be7
7. d4 cxd4
8. Dxd4
(Pfleger teflir greinilega til
vinnings. Þægileg jafnteflisleið
varhér 8. Rxd4 —Bxg2, 9. Kxg2
o.sv.frv.)
8. — d6
(Nákvæmara en 8. — Rc6).
9. e4 0-0
10. De3 Rbd7
11. b3 a6
12. Bb2 He8
(1 stöðum sem þessari stefnir
svartur aö framrásinni d6 — d5
og takist honum að framkvæma
hana á hentugu augnabliki nær
hann yfirleitt a.m.k. að jafna
taflið).
13. h3 Dc7
14. Hfel Bf8
15. Rd4 Had8
(Auðvitaðekki 15. —d5??, 16. e5
og svartur tapar manni).
16. Hadl Db8
17. g4 g6
18. Dg3 Ba8!
(Núverðurhvi'tursifellt að gæta
sin fyrir framrásinni b6 — b5).
19. Bcl Bg7
20. Dh4 Hc8!
21. Dg3
(Svartur hótaði b6).
21 Rc5
22. Khl e5
23. Rc2 b5
(Svartur verður að reyna að ná
mótspili á drottningarvæng).
24. Rd5??
(Sæmur afleikur, sem gefur
svörtum færi á laglegri fléttu.
Eftir 24. cxb5 — axb5, 25. Rb4
stóð hvitur betur).
24....bxc4
25. bxc4 Rcxe4!
(Vinnur peð og fær vinnings-
stöðu).
25. Bxe4 Rxe4
27. Hxe4 Bxd5
28. Hxd5
(Eða 28. cxd5 —Hxc2 o.sv.frv.).
28....... Dbl!
(Þar lá hundurinn grafinn!
Svartur vinnur manninn aftur
og stendur nú til vinnings).
29. Dd3 Dxcl-t-
30. Kg2 f5
(Nú opnast kóngsvængurinn
svörtum i hag).
31. Hel Df4
32. gxf5 gxf5
33. Re3 e4
34. Ddl Be5
35. Hgl Kh8
36. Kfl Dh6!
37. h4 Dxh4
38. Hxe5
(Orvæntmg!).
38....dxe5
39. Dd7 Hg8
40. Hg3
(40. Rxf5 gekk ekki vegna 40. —
Hxgl + , 41. Kxgl — Hg8+
o.sv.frv.).
40........... D h 1 +
41. Ke2 Dh5+
42. Kel f4
43. Hh3 Dg6
44. Rg4 e3
(Lokaatlagan gegn hvita kóng-
inum).
45. fxe3 Dbl +
46. Ke2 Hcd8
47. Dxh7 +
(Fiflagangur).
47..... Dxh7 og hvitur gafst
upp.
1 þessari sömu umferö vann
Margeir Pétursson fjöruga bar-
áttuskák á 3. borði:
Hvitt: Borik
Svart: Margeir Pétursson
Slavnesk vörn
1. Rf3 — Rf6, 2. d4 — d5, 3. C4 —
c6, 4. Rc3 — dxc4, 5. e4 — b5, 6.
e5 — Rd5, 7. a4 — e6, 8. axb5 —
Rxc3, 9. bxc3— cxb5, 10. Rg5 —
Bb7, 11. Be2 — Be7, 12. Bf3 —
Bd5, 13. h4 — h6, 14. Re4 — Rd7,
15. Hh3 — a5, 16. Hg3 — g6, 17.
Bd2 — b4, 18. Rd6+ — Bxd6, 19.
Bxd5 — exd5, 20. exd6 — b3, 21.
De2H---Kf8, 22. Kfl — Df6, 23.
Bcl — Kg7, 24. Ba3 — Hhe8, 25.
Dg4 — De6, 26. Ddl — Rf6, 27.
He3 — Re4, 28. Del — Dd7, 29. h5
— g5, 30. f3 — Rxd6, 31. He5— f6,
32. Bxd6 — fxe5, 33. dxe5 —
Dxd6, 34. exd6 — Hxel + , 35.
Kxel — a4, 36. d7 — b2 og hvitur
gaf.
JónÞ.Þór.
_ DATSUN Cherrv
TILBOÐ Agömlu
VERÐI
Ánægðir kaupendur
Datsun Cherry eru sammála um
að þetta sé draumabíll.
f
HVERSVEGNA?
Bíllinn er fallegur, hannaður
með notagildi að leiðarljósi og
innréttingin er frábær.
Vegna þess hve Cherry
er breiður, er leit að öðrum eins
þægindum í minni gerð bíla.
Datsun Cherry er tæknilega
fullkominn og búinn þeim
kostum sem hagsýnt fólk
kann að meta.
^ FRAMHJÓLADRIF y STÓR SKUTHURÐ ^ 2JA EOA 4 DYRA
^ 52 HESTAFLA VÉL (DIN)
\ SJALFSTÆO FJÖÐRUN A V ÖLLUM HJÓLUM ^ LITAOAR RuDUR
\ HALOGEN LJÓS
r\ SPARNEYTNI OG HATT V ENDURSÖLU- VERÐ Og þegar verðið er tekið með i reikn-
inginn — þá eru flestir sammála okk-
ur um aö DATSUN CHERRY verði
enn einn metsölubíllinn frá DATSUN.
Lægra verksmiðjuverð
Gamalt tollgenei
o o
ÞU SPARAR FLEIRA EN BENSÍN ÞEGAR ÞU KAUPIR CHERRY
Datsun umboðið
IIMGVAR HELGASOIM
Vonarlandi vid Sogaveg ■ Sími 33560