Tíminn - 11.01.1981, Blaðsíða 15
Sunnudagur 11. janúar 1981.
23
Félagsráðgjafar-
Sálfræðingar -
U ppeldisf ræðingar
Svæðisstjórn um málefni þroskaheftra og
öryrkja á Norðurlandi vestra óskar eftir
að ráða mann til að koma á fót þjónustu-
miðstöð fyrir þroskahefta og öryrkja.
Þjónustumiðstöð þessi hefði aðsetur á
Blönduósi.
Æskilegt er að væntanlegur starfsmaður
hafi hlotið menntun i félagsráðgjöf, sálar-
fræði eða uppeldisfræði. Hér er um fram-
tiðarstarf að ræða.
Umsóknarfrestur er til 10. feb. 1981.
Nánari upplýsingar veita Páll Dagbjarts-
son, skólastjóri, Varmahlið simi 95-6125 og
Sveinn Kjartansson, fræðslustjóri,
Blönduósi simi 95-4369.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
DEILDARSJÚKRAÞJALFARI óskast við
endurhæfingardeild Landspitalans frá 1.
mars eða eftir samkomulagi. Upplýsingar
veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar-
deildar i sima 29000.
VAKTSTJÓRI óskast við v^kt- og flutn-
ingadeild Landspitalans. Upplýsingar
veitir framkvæmdastjóri tæknideildar
Skrifstofu rikisspitalanna i sima 29000.
Reykjavík, 11. janúar 1980
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
Sértilboð
sófasettið er vandað
íslenskt sófasett á ótrúlega
lágu verði, aðeins kr. 6.695.00 og nú gerum við enn betur
og bjóðum sérstök afsláttarkjör, þ. e.:
Staðgreiðsluverð aðeins
kr. 5686.50
eða með greiðsluskilmálum
kr. 6355.50
— útborgun aðeins kr. 1500.00
og eftirstöðvar á allt að 10 mánuðum.
Opið
á föstudögum
kl. 9-19
á /augardögum JÓn LoftSSOn hf.
/A A A A A A
Z I) Oi_J_|iJ jTsyX
_ i. = _ii_jnu3jj {p7
iKuuuun! uii
kl. 9- 12
Hringbraut 121 Sími 10600
Má bjóða þér
SUMARHÖLL
eda kannski nýjan
FARKOST?
Hver slær hendinni á móti slíku boöi?
Hvaö þá, þegar allt sem þarf til þess aó eiga þessa
möguleika, er aö vera áskrifandi aó Vísi?
í AFMÆUSGETRAUN VÍSIS,
sem er í sertn létt og skemmtileg, og er bædi fyrir nýja
og eldri áskrifendur, eru þessir þrír glæsilegu vinningar.
Aöalvinningurinn er svo auðvitaó Vísir sjálfur,
sem nú er oröinn stærri, skemmtilegri og fjölbreyttari
en nokkru sinni fyrr!
Verið með frá byrjun!
Gerizt áskrifendur strax t dag!
Áskriftarsiminn er 86611