Tíminn - 11.01.1981, Síða 16
24
Sunnudagur 11. janúar 1981.
Bræðurnir á heimasmiðuðum bekk I skógarjaðrinum — Sixten áþekkur Indiánahöfðingja með eitt ljóða sinna um Óðin og hispurslaust lifið i Valhöll.
k
Enginn gamanleikur að
flytia sterkustu bræður
matarstell, þrif og þvotta. Þeir
lifahinu náttúrulegasta lifi, sem
hugsazt getur, eiginlega
svipaðir og refirnir i skóginum,
sem eru næstu nágrannar
þeirra, nema hvað þeir búa i
húsi. Og hafa enga keiluna.
En það var umhyggjunefndin
— hún hefur lengi legiö i þeim
bræðrum og vill ólm og uppvæg
koma þeim á einslags vel-
ferðarhótel upp á steik og
skrúbb og guð veit hvað. Og nú
hefur sú harka færzt 1 leikinn, að
.yfirvöldin hafa ákveðiö, aö þeir
bræðurskuli burtúr kofa sinum
hvað sem tautar og raular, og
undir manna hendur aö segja
má. En það er eitt aö sam-
þykkja eitthvaö við skrifborð
inni I borginni og annaö aö kom a
þvi i kring, sem samþykkt er.
Landby-bræður eru vissulega
famir að reskjast, en þeir eru
samt ekki neinir veifiskatar,
ekki siginn svo larður, að hver
og einn geti leikið viö þá eins og
fara gerir, og einu sinni voru
þeir aflraunamenn, sem
feröuðust á milli markaða og
buðu öðrum að etja kappi við
sig, sem fæstir áræddu og eng-
inn reiö frá feitum hesti. Sixten
lék sér aö þvf að rétta upp
skeifur og snúa þær sundur eins
og hann væri með pönnuköku I
höndunum, og seldi áödáendum
landsins nauðungar-
Skotið, þar sem bræöurnir sofa, gitarinn á veggnum, en óum
búið þennan daginn
flutningi
Nú á dögum eru nefndir og
ráð með nefið niðri I hvers
manns koppi. Þannig kvað það
vera um allar jarðir. Fólk er
ekki einrátt um hvar það býr, og
allt eins vel getur einhvers
konar umhyggjunefnd skotið
upp kollinum einn góðan veður-
dag og kveðið upp þann dóm að
húsakynnin séu ekki mönnum
boðleg, heilsuspillandi heitir
það vist, og umgengnin neðan
viö allar hellur. Eins og
nokkrum komi þaö við. hvar og
hvernig sá býr, sem er sjálfum
sér nógur.
Sviar eru ekki barnanna
beztir. Ein nefndin hjá þeim,
sem þykist vfst heita félags-
málastofnun eða eitthvað I þá
áttina, hefur til dæmis sezt að
tveimur bræðrum, sem búa búi
sinu i gömlum kofa i skóginum
utan viðUmeá. Þeir heita Kurt
og Sixten Landbý og una sér vel
i kofanum sinum og þrifast
ágætlega, enda eru þeir ekki aö
gera sér óheyrilegt ómak við