Tíminn - 11.01.1981, Side 21
Sunnudagur 11. janúar 1981.
29
Félagslif
Hjálpræöisherinn:
Sunnudag kl.ll. helgunarsam-
koma. Kl. 15sunnudagaskóli hjá
Ragnari Mjóstræti 6. Kl. 20
barnasamkoma. Kl. 20:30
hjálpræðissamkoma, allir vel-
komnir.
Mánudag kl.16 heimilasam-
bandsfundur, allar konur vel-
komnar.
Baðstofufundur Bræðra- og
kvenfélags Langholtssóknar
verður þriðjudaginn 13. janúar
kl.20:30 i Safnaðarheimilinu.
Dagskrá: Séra Árelius Nielsson
segir frá ferð sinni til ísraels,
almennur söngur, upplestur, tó-
vinna, húsle; ;stur, kaffi borið
frain.
Stjórnirnar.
Kvenfélag Kópavogs: Hátiðar-
fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 22. jan. kl. 20 i Félags-
heimilinu með borðhaldi og
dansi, ef næg þátttaka fæst.
Tilkynnið þátttöku sem fyrst
og eigi siðar en 15. janúar i sima
41084 Stefania, 76853 Margrét,
42755 Sigriður, 40646 Anna.
Kvenfélag Bústaðasóknar:
Kvenfélag Bústaðasóknar held-
ur bingó mánudaginn 12. janúar
kl. 20:30 i Safnaðarheimilinu.
Félagskonur fjölmennið og tak-
ið með ykkur gesti.
Mæðrafélagið heldur fund
þriðjudaginn 13. janúar kl. 20 aö
Hallveigarstöðum (inngangur
frá öldugötu). Félagsmál.
Stjórnin.
Frá Átthagafélagi Stranda-
manna.
Þorrablót félagsins verður i
Domus Medica laugardaginn 17.
jan.
Miðar verða afhentir fimmtu-
daginn 15. þ.m. kl. 17 -18 á sama
stað.
Strandamenn missið ekki af
þessari vinsælu skemmtun.
Stjórn og skemmtinefnd.
Kvenfélag Háteigssóknar
býður eldra fólki i sókninni, til
samkomu i Domus Medica
sunnudaginn 11. janúar kl. 3.
Skemmtiatriði: Upplestur
Gisli Halldórsson leikari. Frú
Sesselja Konráðsdóttir flytur
ljóð.Einsöngur(kórsöngurog fl..
Ferðalög
Myndakvöld verður haldið að
Hótel Heklu, Rauðarárstig 18
miðvikudaginn 14. janúar
kl.20.30 stundvislegá.
1. Skúli Gunnarsson, kennari
sýnir myndir úr ferðum F.í.
2. Eysteinn Jónsson kynnir i
máli og myndum Reykjanes-
fólkvang. Veitingar seldar i
hléi. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Dagsferðir sunnud. 11. janúar,
kl. 13:
Gönguferð á úlfarsfell og skiða-
ganga um nágrenni þess, ef
færð leyfir.
Fararstjórar: Baldur Sveinsson
og Hjálmar Guðmundsson Verð
nykr. 35 -
Farið frá Umferðamiðstöðinni
austanmegin. Farmiðar v/bil.
Ferðafélag tslands.
U7 i viSTARFERÐIR
Sunnudag. ll.i. kl. 13
Alftanes, létt ganga fyrir alla
fjölskylduna. Fariö frá B.S.Í.
vestanverðu ti Hafnarf. v.
Engidal). Útivist
Happdrætti
Jólahappdrætti
Vinningar i Jólahappdrætti
Kiwanisklúbbsins Drangey
Sauðárkróki.
1. des. — 0932
2. des. — 0585
3. des. — 0886
4. des. — 0374
5. des. — 0507
6. des. — 0449
7. des. — 0324
8. des. — 0324
9. des. — 0933
10. des. — 0477
11. des. — 0081
12. des. — 0266
13. des. — 0838
14. des. — 0668
15. des. — 0794
16. des. 0752
17. des. — 0467
18. des. — 0596
19. des. — 0119
20. des. — 0696
21. des. — 0008
22. des. — 0931
23. des. — 0415
24. des. — 0533
fBorgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarframkvæmdastjóri
Staða Hjúkrunarframkvæmdastjóra við Borgarspitalann
er laus til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri
störf skulu berast stjórn sjúkrastofnana Reykjavikur-
borgar fyrir 1. febr. n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir
hjúkrunarforstjóri i sima 81200-202.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga við
ýmsar deiidir spitaians.
Sjúkraliðar
Lausar eru til umsóknar stöður sjúkraliða við ýmsar
deildir spitalans.
Upplýsingar um stöðurnar eru veittar á skrifstofu hjúkr-
unarforstjóra i sima 81200.
Reykjavik, 11. janúar 1981.
Til sölu er
einbýlishús á
Stöðvarfirði
Húsið er 140 fermetrar.
5 herbergja byggt á árunum
1976-1980
Allar nánari upplýsingar gefur
Sigurður Sigurðsson i
sima 91-66110
Sendlastarf
Óskum eftir sendli hálfan daginn fyrir há-
degi eða allan daginn.
Þarf helst að hafa vélhjól.
SAMBANDÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHAID
Útboð
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum
i eftirtalin rafbúnaðarefni.
1. Dreiifispenna útboð 181. 2. Strengi út-
boð 2813. Götugreinskápa útboð 381 4. Afl-
spenni útboð 481.
Útboðsgögn fást á tæknideild Orkubús
Vestfjarða Stakkanesi 1, 400 ísafirði simi
94-3900.
Tilboð samkvæmt lið 1,2, og 3 verða opnuð
miðvikudaginn 25. febr. n.k. kl. 14.00.
Tilboð samkvæmt lið 4 verða opnuð mið-
vikudaginn 4. mars n.k. kl. 14.00.
Orkubú Vestfjarða — Tæknideild.
Hæstiréttur dæmdi j
það ósamkvæmt/
stjórnarskránni. /