Fréttablaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 60
Tískuvikurnar fylgja nú fast á hæla hver annarri, og þessa vikuna liggur leið tískuspekúlant- anna til London. Vor- og sumarlín- urnar þar eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar, eins og sam- anburður á hönnun Gareth Pughs og Luellu leið- ir fljótlega í ljós. Hljómsveitirnar I Adapt, Skátar, Retro Stefson, <3 Svanhvít og For a Minor Reflection spila á tónleik- um fyrir Palestínu sem verða haldnir á Organ í kvöld. Aðgangs- eyrir er 500 krónur og rennur allur ágóði til neyðarsöfnunar félagsins Ísland-Palestína fyrir íbúa herteknu svæðanna í Palest- ínu. Lögð verður áhersla á að safna fé fyrir fórnarlömb aðskilnaðar- múrsins sem verið er að reisa á herteknu palestínsku landi, þvert á alþjóðalög, samþykktir Samein- uðu þjóðanna og úrskurð Alþjóða- dómstólsins í Haag. Seldir verða sérhannaðir bolir og nælur svo eitthvað sé nefnt. Húsið verður opnað klukkan 20.30. Safna fyrir Palestínu Britney Spears þarf að gang- ast undir eiturlyfjapróf tvisv- ar í viku til að sanna að hún sé hæf móðir. Dómarinn Scott M. Gordon úrskurðaði þetta á mánudag. Hann sagði hegðun söngkonunnar sýna vana- bundna og tíða neyslu eitur- lyfja og áfengis. Eins og kunnugt er takast Britney og Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður hennar, nú á um forræði yfir sonum þeirra tveimur, Jayden James og Sean Preston. Eiturlyfjapróf eru þó ekki allt sem Britney þarf að gera, því dómarinn skikkaði hana einnig til að meðferðar hjá uppeldisráðgjafa í átta klukkutíma í hverri viku. Hún má ekki neita áfengis eða eiturlyfja í kringum börn sín, og í tólf klukku- tíma áður en hún tekur við þeim. Það sama gildir um K- Fed. Hjónin fyrrverandi þurfa einnig að fara saman á foreldranámskeið, mega ekki tala illa um hvort annað fyrir fram- an börnin, og er bannað að refsa þeim líkam- lega. Ef þau Britney og K-Fed hlíta bæði þessum reglum verður þeim leyft að halda áfram að deila með sér forræðinu, eins og þau hafa gert síðan í júlí. Britney send í eiturlyfjapróf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.