Fréttablaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 20.09.2007, Blaðsíða 63
Rapparinn Kanye West stóð uppi sem sigurvegari í kapphlaupi sínu við 50 Cent um hvor seldi meira af plötu sinni fyrstu vikuna. Plata West, Graduation, seldist í 957 þúsund ein- tökum en 50 Cent seldi 691 þúsund eintök af plötunni Curtis. Salan á Graduation er sú mesta síðan síðasta plata 50 Cent, The Massacre, seldist í 1,1 milljón eintaka árið 2005. „Til að vera meistari þarftu að sigra meistara,“ sagði West. „Þetta er alveg stórkostlegt. Það eru allir að segja mér hversu stoltir þeir séu af mér,“ sagði West, sem bætti því við að það hefði verið sín hugmynd að fara í einvígi við 50 Cent. „Ég var ekki talinn sigurstranglegur vegna þess að ég hafði selt minna á ferlin- um þannig að ég hefði aldrei getað tapað á þessu. Þótt ég hefði selt minna hefðu allir verið ánægðir með að ég hefði þorað að etja kappi við hann.“ 50 Cent vildi ekkert tjá sig um það hvort hann ætlaði að gefa sólóferil sinn upp á bátinn eins og hann hafði lofað ef hann myndi tapa. „Ég er mjög ánægður með að hafa tekið þátt í einni af stærstu plötuútgáfu síðustu tveggja ára. Saman höfum við selt hundruð þúsunda platna á okkar fyrstu viku á lista. Þetta er frábær stund fyrir hiphop-tónlistina sem verður án efa skráð í sögubæk- urnar.“ West seldi tæp milljón eintök Hafdís Huld, rokksveitin Jan Mayen og danssveitin Motion Boys koma fram á Iceland Airwaves- kvöldi sem verður haldið á tón- leikastaðnum The Luminaire í London miðvikudaginn 26. sept- ember. Tónleikarnir eru hluti af tónleika- röð sem fyrirtækið Two Little Dogs stendur fyrir á tveggja mánaða fresti undir heitinu Reykjavik Nights in London. Fyrsta kvöldið var haldið 17. júní síðastliðinn og vakti það mikla lukku. Var farið um það fögrum orðum í breskum fjöl- miðlum. Í forsvari fyrir Reykjavik Nights in London er Kolbrún Karls- dóttir sem á og rekur Two Little Dogs sem starfrækt er jöfnum höndum hér heima og í Bretlandi. Airwaves í London
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.